— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Vladimir Fuckov
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 1/12/04
Áramót, áratugamót og aldamót

Tímataliđ er nákvćmlega skilgreint ţó ótrúlegt megi virđast<br />

Eigi bjuggumst vér viđ ađ nú í upphafi árs yrđi enn á ný minnst á hvenćr aldamót séu en ţađ gerđist nú samt í félagsriti Fergesjis og bregđur ţar fyrir kunnuglegum misskilningi. Enda er núna fariđ ađ styttast ađeins í áratugamót en ţá blossar ţessi umrćđa oft upp líka.

Ţađ sem gleymist alltof oft í svona umrćđu er ađ ţetta er ekki spurning um mismunandi skođanir manna og ekki spurning um heilbrigđa skynsemi. Ţetta er spurning um hvernig tímataliđ er skilgreint og ţađ gefur auga leiđ ađ sú skilgreining ţarf ađ vera á hreinu. Og ţó ótrúlegt megi virđast er hún ţađ, ţetta var allt skilgreint fyrir mörgum öldum og hefur hvađ ţetta snertir eigi breyst. Og eins og tímataliđ er skilgreint eru ártölin í reynd rađtölur, ţ.e. fyrsta áriđ er 1, annađ áriđ 2 o.s.frv. Áriđ 0 er einfaldlega ekki til. Raunar er svo langt síđan ţetta var skilgreint ađ talan 0 var 'óţekkt' er ţađ gerđist. Ártölin 'hegđa' sér ţannig öđruvísi en 'mćlingar' á aldri manna ţar sem eins árs afmćli á sér ei stađ fyrr en ári eftir fćđingu - fram ađ ţví hefur barniđ veriđ ađ upplifa sitt fyrsta ár. Af ţessu leiđir jafnframt ađ eigi var liđiđ eitt ár frá 'viđmiđunarpunktinum', ţ.e. fćđingu Krists (*), fyrr en áriđ 1 var liđiđ. Á sama hátt voru 2000 ár eigi liđin fyrr en áriđ 2000 var liđiđ, ţ.e. aldamótin voru um áramótin 2000/2001.

Sé vilji til ađ breyta ţessu ţannig ađ tímataliđ byrji á árinu 0 er eigi unnt ađ bćta ţví ári einfaldlega viđ. Ástćđan er sú ađ núna er eitt ár milli (t.d.) miđbiks ársins 1 fyrir Krist og miđbiks ársins 1 eftir Krist. Sé bćtt ţarna inn ári lengist ţessi tími og slíkt gengur ađ sjálfsögđu ekki. Ţađ yrđi ađ gera ţetta međ ţví ađ endurnúmera öll ár. Ţannig yrđi ţađ sem nú nefnist áriđ 1 e. Kr. áriđ 0 viđ ţessa breytingu, áriđ 2 yrđi 1, áriđ 3 yrđi 2 o.s.frv. Síđast en ekki síst yrđi áriđ 2005 2004 ţannig ađ ţá vćri áriđ 2004 núna ađ hefjast. Jafnframt breytast ađ sjálfsögđu öll ártöl mannkynssögunnar (ţau lćkka um 1) og er auđvelt ađ ímynda sér ţann rugling er slíku fylgdi.

Einnig yrđi ađ endurnúmera ártöl fyrir Krist á sama hátt svo tímataliđ yrđi samhverft um núllpunktinn, ţ.e. áriđ 0 fyrir Krist yrđi til líka. Samskonar ruglingur yrđi ţví međ ártöl fyrir Krist.

Viđ ţetta má svo bćta ađ allt sést ţetta líka sé beitt vel ţekktum formúlum er notađar eru viđ tímatalsreikninga, t.d. viđ ađ reikna dagafjölda milli tveggja atburđa, dagsetningu páska o.s.frv.

Einfalt dćmi:

a=(14-mánuđur)/12
y=Ár+4800-a
m=Mánuđur+12*a-3

JD = Dagur + (153*m+2)/5 + y*365 + y/4 - y/100 + y/400 - 32045

Hér er JD sk. 'Julian day number' sem er í raun dagafjöldi frá tilteknum upphafspunkti. Sé um ađ rćđa ártal fyrir Krist er 1 fyrir Krist hér táknađ sem 0, 2 fyrir Krist sem -1, 3 fyrir Krist sem -2 o.s.frv. Eingöngu er hér notuđ heiltöludeiling. Formúlur ţessar eru oft notađar til ađ reikna dagafjölda milli tveggja atburđa. Sé ţeim beitt til ađ reikna dagafjölda milli tveggja dagsetninga ţar sem önnur er fyrir Krist og hin eftir Krist sést á útkomunni ađ áriđ 0 er ekki til.

Vonum vér ađ hér međ finnist öllum allt augljóst í ţessari endalausu deilu en einhvernveginn grunar oss ţó samt ađ eigi muni svo vera.

Óskum vér ađ lokum öllum Bagglýtingum gleđilegs árs, líka ţeim er líta svo á ađ nú sé áriđ 2004 ađ hefjast.

(*) Ţađ má svo auđvitađ flćkja málin međ ţví ađ benda á ađ Kristur fćddist eigi nálćgt áramótum og hann fćddist auk ţess ađ líkindum lítiđ eitt fyrr en miđađ er viđ í tímatali vorra daga en slíkar hártoganir eru utan viđ efni ţessa félagsrits.

   (53 af 102)  
1/12/04 01:01

feministi

Mikil ósköp, ţađ ţarf greinilega ekki ađ rćđa ţetta frekar.

1/12/04 01:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Dásamlegt. Hefđi allsekki getađ orđađ ţetta betur sjálfur. Takk.

1/12/04 01:02

Hexia de Trix

Burtséđ frá ţessu öllu saman, ţá voru báđar fylkingarnar (1999-2000 og 2000-2001) sammála um ađ áriđ 2000 vćri [aldamótaáriđ]. Ţađ var nefnilega enginn sem hélt ţví fram ađ 1999 eđa 2001 vćri aldamótaáriđ. Ţess vegna (burtséđ frá hártogunum um aldamót, núll og tugi) held ég ađ ţetta hafi ađallega veriđ spurning um hvort menn vildu [heilsa] árinu 2000 eđa [kveđja] ţađ.
Annars getum viđ líka alveg lagt ágreininginn til hliđar um stund og skemmt okkur viđ eitthvađ annađ, allavega ţar til áriđ 2100 fer ađ nálgast.

1/12/04 01:02

Ţarfagreinir

Hafđu ţökk fyrir ţessa ţörfu áminningu, Vlad. Ţađ er merkilegt hvađ fólk getur karpađ yfir einföldum skilgreiningaratriđum, eingöngu vegna ţess ađ ţeim líkar ekki skilgreiningarnar.

1/12/04 01:02

Sjöleitiđ

"Ţetta er spurning um hvernig tímataliđ er skilgreint og ţađ gefur auga leiđ ađ sú skilgreining ţarf ađ vera á hreinu," sagđi Fokkerinn. Hverju breytir ţađ hvort menn segja núllgildi milli -1 og 1, öđru en ađ gera úr ţví nothćft kerfi?

1/12/04 02:00

Steinríkur

Ţetta er nú meira rugliđ...
Smá innsetning:
m = Mánuđur+12*a-3 = Mánuđur+12*((14-mánuđur)/12)-3 = Mánuđur+14-mánuđur-3 = 11 ?!

Ţetta "y/4 - y/100 + y/400" lítur líka út eins og hlaupárapćlingar (+1 dagur á hlaupári, nema um aldamót, nema áriđ sé margfeldi af 400 )

Er ţetta ekki eitthvađ ađ klikka?

1/12/04 02:01

Vladimir Fuckov

Nei, ţetta er rétt. Ţér gleymduđ ađ margfalda međ 12 á mikilvćgum stađ. Vantrúađir geta prófađ ţetta í t.d. Excel.

Varđandi spurningu Sjöleitisins ţá breytir núllgildi milli -1 og 1 ţví ađ međ ţví vćri veriđ ađ breyta skilgreiningu tímatalsins frá ţví sem veriđ hefur í margar aldir og slíkt er allt annađ en einfalt mál eins og kemur fram í félagsritinu.

1/12/04 02:01

Steinríkur

Er enţá vantrúađur.
Skođađu jöfnurnar betur of segđu mér svo hvađ 12*a-3
á ađ vera (í tölum og mánuđum)...

1/12/04 02:01

Vladimir Fuckov

Gildran sem ţér félluđ vćntanlega í er ađ ţađ verđur ađ nota heiltöludeilingu. Ţér verđiđ ađ reikna 'a' á ţann hátt áđur en ţér setjiđ ţađ inn í formúluna fyrir 'm'.

1/12/04 02:01

Heiđglyrnir

Herra Vladimir Fuckov Gleđilegt nýtt ár og hafđu ţökk fyrir samskipti okkar á ţví liđna.

1/12/04 02:01

Sjöleitiđ

Ég skil Fuckov, ţ.e. röksemdir hans en ég verđ ađ benda á meginmótsögnina:

Ţađ eru til dćmis tvö núll í ártalinu 2005 en ţó skal halda ţví fram ađ núlliđ fyrirfinnist ekki í tímatali okkar. Ţykir mér ţá neindin orđin fyrirferđarmikil.

1/12/04 03:00

Ívar Sívertsen

Hverslags endemis fábjánar getiđ ţiđ veriđ! Ber okkur ekki ađ miđa viđ Baggalútíska tímataliđ?

1/12/04 03:00

Nafni

Gleđilega hátíđ Vladdi minn og takk fyrir liđnar samverustundir.

1/12/04 03:01

Lómagnúpur

Ákaflega eđlilegt er ađ útvíkka tímataliđ niđur í núll og neikvćđar tölur. Slíkt er alţekkt og nefnist stjörnufrćđitímatal. Svo bendi ég á ađ tíminn hefur hvorki upphaf né enda, hvorki áriđ núll né eitt og ţví algerlega háđ geţótta hvers og eins hvenćr hann telur 10, 100, eđa ţúsund ár hafa liđiđ, enda má hann miđa viđ hvađ sem er. Mér fellur vel ađ telja sléttar tölur frá árinu núll, enda verđa svoleiđis tímamót alltaf svo falleg.

Vladimir Fuckov:
  • Fćđing hér: 20/8/03 21:21
  • Síđast á ferli: 3/7/20 22:53
  • Innlegg: 19714
Eđli:
Forseti Baggalútíu. Kóbalt- og hergagnaframleiđsluráđherra og viđskiptaráđherra Baggalútíu. Ćđstiklerkur Skipulagsstofnunar Hreintrúarflokksins. Eigandi sálar Ég sjálfs (eđa hvernig sem ţađ nafn fallbeygist). Rocket scientist. Stofnandi Nátthrafnasamtaka Baggalútíu (NHS-B). Erkilaumupúki.Flöt jörđ, slétt föt, hrein trú !
Frćđasviđ:
Rocket science, life, the universe and everything
Ćviágrip:
Vjer fćddumst í Rússlandi, ađ líkindum seint á 19.öld eđa snemma á síđustu öld en munum eigi hvenćr, vorum of ungir er ţađ gerđist til ađ muna eftir ţví. Snemma hófum vjer tilraunakenndar eldflaugasmíđar og vorum óvart nćstum búnir ađ ţurrka megniđ af Síberíu út viđ tilraunageimskot í Tunguska. Ţar vorum vjer ţó heppnir ţvi eigi komst hitinn og eldurinn í kóbalt vort. Síđar lukum vjer doktorsnámi í eldflaugaverkfrćđi og efna- og eđlisfrćđi kóbalts svo og í notkun tölva til stjórnunar á gjöreyđingarvopnum og flúđum ađ ţví loknu land til ađ stunda tilraunir á eigin vegum víđsvegar um heim. Seint á árinu 2003 urđu tímamót í rannsóknum vorum er vjer skruppum í svađilför mikla til Rússlands og stálum ţar gjöreyđingarvopni ţví er elipton nefnist. Er vopn ţetta núna mikilvćgur liđur í ţví ađ tryggja stöđu Baggalútíu sem stórveldis og hefur ţví stöku sinnum veriđ beitt gegn óvinum ríkisins. Nýlega hófum vjer síđan umfangsmiklar rannsóknir á hagnýtingu plútóníums, einkum til hálkuvarna og götulýsingar, t.d. á Hellisheiđi.