— GESTAPÓ —
Hugfređur
Fastagestur.
Dagbók - 31/10/08
Fjögur ár.

Ég á fjögura ára rafmćli í dag, mikinn af ţeim tíma hef ég legiđ í dvala enda mikil prívat manneskja. Ţetta er í fyrsta skipti sem ég tek eftir ţví ađ ég á rafmćli svo í tilefni ţess er hér ein stutt og ómerkileg ferskeytla eins og mín er von og vísa.

Hafa fjögur horfiđ burt
hratt ţau góđu árin fara.
Hérna verđ ég heldur kjurt
held ég já minn svei mér bara.

   (3 af 7)  
31/10/08 05:02

Regína

Já, bara nokkuđ skondin vísa. En hvernig geturđu andađ svona međ munninn fyrir ofan nefiđ?

31/10/08 05:02

Billi bilađi

Hann andar í gegn um rettuna. Er ţađ ekki?

31/10/08 06:01

Hugfređur

Rétt hjá Billa, ég nota loftbćtandi öndunarpípu.

31/10/08 06:02

Jóakim Ađalönd

Iss, ekki skrifađi ég félaxrit međ ferskeytlu ţegar ég varđ fjögurra ára...

Hugfređur:
  • Fćđing hér: 5/10/05 01:42
  • Síđast á ferli: 20/4/13 23:01
  • Innlegg: 542
Eđli:
Rannsakandi hugsuđur, ávallt í leit ađ nýrri og ferskri ţekkingu.
Frćđasviđ:
Heimsvaldafrćđi, međ áherslu á deilun og drottnun pöpulsins, ásamt sterkum áhuga á Hagelian ađferđinni í fortíđ og nútíđ. Samsćrisfrćđi. Uppruni mannkyns, uppruni lífs, uppruni heims, uppruni uppruna.
Ćviágrip:
Fćddur og uppalinn í nánd viđ miđborg Reykjavíkur. Dró sig í hlé kringum hálfţrítugsaldurinn til ađ starfa viđ eigin rannsóknir.