— GESTAPÓ —
Ríkisarfinn
Heiðursgestur.
Pistlingur - 4/12/05
Í tilefni dagsins.

Í dag er ég hálfsárs gestapóa kríli.

Á þessu hálfa ári sem ég hef verið á ferli á Gestapó hefur mig oft langað til að skrifa pistlinga, en ekkert hefur orðið af því, ekki það að ég hafi ekkert að segja heldur er kannski um að kenna æfingarleysi í slíkum skrifum, tímaskortur og annað slíkt.
Mörg félagsrit eru mjög góð sum ekki eins góð og nokkur alls ekki góð, það er því kannsi líka ákveðinn hræðsla við að rit mín lendi í síðast talda flokknum að ég hef ekki sett inn eitt einasta rit fyrr en nú.
Það er vonand að fram að næsta rafmæli gefist mér meiri tími og kannski betri og fleyri tækifæri á að setja nokkur orð á blað um það sem á mér brennur á þerri stundu. En nú verður þetta ekki lengra að sinni, verið þið sæl.

   (10 af 10)  
4/12/05 03:00

Kargur

Til hamingju kallinn. Endilega skrifaðu sem oftast, ekkert að skrifum þínum.

4/12/05 03:00

Lopi

Til hamingju með rafmælið. Gangi þér vel að finna viðfangsefni til að skrifa um.

4/12/05 03:00

Útvarpsstjóri

Til hamingju með rafmælið

4/12/05 03:01

Lærði-Geöff

Til hamingju með rafmælið. Þetta er stórkostlegt félagsrit.

4/12/05 03:01

Sundlaugur Vatne

Velkominn á ritvöllinn, kæri Ríkisarfi.
Láttu sjá þig sem oftast. Víst hefur þú vandaðri stíl og efnistök en margir ritdónarnir sem hér eru að tjá sig.
Já, og til hamingju með rafmælið [kyssir Ríkisarfann á skallann]. Formlegar rafmælisóskir og gjafir er að finna á þræði sem er sérstaklega ætlaður til slíkra nota.

4/12/05 03:01

blóðugt

Til hamingju með rafmælið góði! Endilega skrifaðu!

4/12/05 03:01

Skabbi skrumari

Til lukku, þú ert maður fárra orða, en þau eru yfirleitt vel valin sem er gott... Skál

4/12/05 03:01

Jóakim Aðalönd

Thetta er eins og platan: ,,Ágaetis byrjun".

Skál!

4/12/05 03:02

Offari

Til hamingju með Rafmælið.Skál.

4/12/05 04:00

Ríkisarfinn

Takk öll, manni hlýnar um hjartaræturnar.

4/12/05 04:01

Grýta

Til hamingju Ríkisarfi.

31/10/05 12:01

Úlfamaðurinn

Rosalega er ríkisarfinn dónalegur. Hann var að ljúga að mér og hafa í hótunum og er sjálfur að hæla eigin bréfaskrifum. Enginn má vera honum ósammála eða vera á annari skoðun, svo að við gáfumennin skulu einfaldlega láta hann vera.

31/10/05 12:01

Úlfamaðurinn

Ríkisarfinn minnir mig á fólkið sem var alltaf að kjósa Davíð Oddsson. Það þurfti alltaf að hafa einhvern trúlausan einræðisherra til að lýta upp til.

4/12/06 03:01

Billi bilaði

Til hamingju með rafmælið.
Kemur núna félagsrit númer 2?

Ríkisarfinn:
  • Fæðing hér: 27/9/05 23:01
  • Síðast á ferli: 17/3/19 17:34
  • Innlegg: 2833