— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/11
Geimverur

Alltaf gaman ađ koma međ topp 10 lista

Stundum hef ég hugsađ um hvort viđ Jarđarbúar séum ein í heiminum. Ég held nefnilega ađ svo sé ekki. Ekki nóg međ ađ ţađ séu til geimverur, ţá eru nokkrar ţessara geimvera ţegar komnar til Jarđar. Einhverjar ţeirra hafa tekiđ sér bólfestu hér á Íslandi og dulbúast, misvel ţó, sem mannfólk. Ţessir einstaklingar finnast mér líklegastir til ađ vera geimverur.

10. Bubbi Morthens, skiptir um ham á 30 mínútna fresti sem er vart jarđneskt
9. Davíđ Oddsson. Annars hefđi enginn kosiđ hann
8. Laddi. Er í raun margar örsmáar geimverur sem ná yfirráđum yfir líkamanum ein og ein í einu
7. Björk Guđmundsdóttir. Ţarf ekki ađ segja meira
6. Páll Óskar. Ţarf heldur ekki ađ útskýra
5. Megas. Gćti líka veriđ einhverslags álfur
4. Jóhanna Sigurđardóttir. Er enganveginn í jarđsambandi
3. Geir Ólafs. Er feikivinsćll á sinni heimaplánetu
2. Jón Gnarr. Er einfaldlega alltof skrítinn til ađ vera jarđneskur
1. Gunnar Birgisson. Ţađ er eiginlega alltof augljóst. Bćđi útlitiđ og röddin.

   (2 af 97)  
1/11/11 09:02

Offari

Ég er nćsta viss um ađ ţetta samsćri komi allt frá geimverunum.

1/11/11 10:00

Huxi

Nú ert ţú í djúpum kúk. Ţú hefur komiđ upp um geimverusamsćriđ mikla og ert ţví kominn á dauđalistann. Ekki láta ţér bregđa ţegar ţú sérđ Helstirniđ koma svífandi...

1/11/11 10:01

Nermal

Issssss. Ég kúka á Helstirniđ.

1/11/11 10:01

Huxi

Og Gunnar Birgisson kúkar á ţig... Ojbarasta.

1/11/11 10:02

Nermal

Ţađ vćri svakalega vondur dauđdagi.

1/11/11 10:02

Garbo

Gunnar the Hutt er geimvera, ekki spurning.

1/11/11 10:02

Nermal

Enda dulbúast ţćr mis vel

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.