— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/11
Sumarfrí.

Hvernig er ţađ međ ţessa blessuđu ritstjórn? Á ekkert ađ fara ađ koma úr sumarfríi?

   (3 af 97)  
9/12/11 14:01

hlewagastiR

Kannski hún hafi orđiđ úti ásamt fénu nyrđra.

9/12/11 14:01

Grágrímur

Ţeir eru nú búnir ađ vera í sumarfríi frá Gestapó í 5 ár svo ég myndi ekkert vera ađ bíđa eftir ţeim sko.

Held ţađ hafi bara veriđ tímaspursmál um hvenćr ţeir hćttu ađ nenna ađ vera međ forsíđuna líka.

9/12/11 14:01

Offari

Ég vil líka fá svona langt sumarfrí.

9/12/11 16:02

Sundlaugur Vatne

Jólasveinar hafa nú nokkuđ langt sumarfrí...

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.