— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/10
Erfingi

Já. Ég held ađ ég megi segja frá ţessu hér á Baggalút. Turtildúfurnar eiga von á barni. Nćturdrottningin er gengin 16 vikur međ barniđ, ţannig ađ ţetta er vćntanlegt um miđjan febrúar. Móđur heilsast ţokkalega og tölverđ tilhlökkun er í gangi, enda er ţetta fyrsta barn okkar.

   (5 af 97)  
9/12/10 02:01

Heimskautafroskur

Gratúlera gegt.

9/12/10 02:02

Regína

Til hamingju!

9/12/10 02:02

Garbo

Til hamingju turtildúfur! Gangi ykkur vel.

9/12/10 02:02

Skabbi skrumari

Til lukku, gangi ykkur vel... og Nermal, nú ţarft ţú ađ drekka tvöfallt meira ákavíti, fyrst Nćturdrottningin getur ţađ ekki...

9/12/10 02:02

Grágrímur

Til hamingju!

9/12/10 03:00

Grýta

Innilega til hamingju Nermal og Nćturdrottning.

9/12/10 03:01

hlewagastiR

Dásamlegt, til hamingju bćđi tvö. Ef ţetta verđur strákur ţá veit ađ hann fćr nafniđ Hlégestur.

9/12/10 03:01

Hvćsi

Ţetta gastu, ţau eru semsagt bćđi gengin niđur.

En til hamingju, vonandi mun afkvćmist líkjast móđurinni frekar en föđur. Og ég mćli međ karlmannsnafninu Hvćsi.

9/12/10 03:02

Línbergur Leiđólfsson

Til hamingju međ ykkur. Og erfingjann.

9/12/10 04:00

Herbjörn Hafralóns

Til hamingju!

9/12/10 05:00

Galdrameistarinn

Til hamingju međ vćntanlegan erfingja.

9/12/10 05:01

Kiddi Finni

Til hamingju og gangi ykkur vel! Og ég veit ađ ef ţetta verđur sveinbarn verđur ţađ sent til Finnlands í skógarhögg eftir fermingu.

9/12/10 06:00

Golíat

Já til hamingju međ ţetta ćvintýri. Njótiđ!

9/12/10 06:02

Offari

Til hamingju.

9/12/10 06:02

Vladimir Fuckov

Til hamingju - og ţađ er rangt hjá Skabba ađ ţjer ţurfiđ ađ drekka tvöfalt meira ákavíti. Ţjer ţurfiđ ađ sjálfsögđu ađ drekka ţrefalt meira ţví Nćturdrottningin telst tvöföld.

9/12/10 07:01

Nermal

Takk fyrir góđar kveđjur kćru vinir. Nú ţarf ég ađ fara ađ eignast eitthvađ svo erfinginn hafi eitthvađ ađ erfa....

9/12/10 07:01

Hvćsi

Erfinginn (Litli Hvćsi) ţarf ekkert annađ en ađgangspassa hingađ á Gestapó.

9/12/10 07:02

Anna Panna

Jahá ţeim fjölgar stöđugt sem eiga ćttir ađ rekja til Baggalútíu! Til hamingju međ ţetta, bćđi tvö.

9/12/10 03:02

Villimey Kalebsdóttir

Til hamingju međ ţetta bćđi tvö.

9/12/10 03:02

Billi bilađi

Til hamingju.

9/12/10 05:00

Andţór

Innilega til hamingju!

9/12/10 08:01

U K Kekkonen

Til hamingju.

9/12/10 15:02

Lopi

Til hamingju!

10/12/10 03:02

Álfelgur

Til hamingju.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.