— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/10
Er rokkiđ dautt?

Spurning hvort andlát rokksins sé stađreynd eđur ei

Nú nýlega gaf mađur nokkur út ţá yfirlýsingu ađ rokkiđ vćri dautt. Svei mér ţá ef sá mađur haifi ekki haft nokkuđ rétt fyrir sér. Allaveganna er rokkiđ orđiđ töluvert lasiđ hér á Íslandi.

Hverju er um ađ kenna? Jú sennilega eru fjölmiđlar stćsti áhrifavaldurinn í ţessu efni. Ekki er rokkiđ beinlínis flćđandi útúr útvarpinu svona dagćega dags. Rokkstöđin Xiđ stendur varla undir nafni lengur. Verst af öllu er ţó hin viđurstyggilega stöđ FM957. Ţar flćđir viđbjóđurinn út eins og gröftur. Viđbjóđur í viđbjóđ ofan af heiladauđum takti. Ekki tekur betra viđ ţegar hinar svokölluđu tónlistarstöđvar í sjónvarpinu eru skođađar. Allt sama helvítis ógeđiđ. Ef ţađ eru ekki sterapumpađir gaurar međ gulltennur akandi í slow motion á rándýrum bílum ţá eru ţađ sílikondillandi glyđrur sönglandi heiladauđan drafla um hve helvíti heitar ţćr eru og hvađ ţađ er ćđislega frábćrt ađ vera svona stórkostlega heiladauđ glyđra eins og ţćr eru.

Ţađ er hćgt ađ halda lengi svona áfram. Hćgt er ađ nefna svona ógeđslegheit eins og boybönd, Justin Bieber, Michael Bubbleee, Kenny G, og Michael Bolton svo fáeinar viđurstyggđir séu nefndar. Ég held ađ rokkiđ sé bara dautt og er ţađ mikill skađi

   (6 af 97)  
2/12/10 03:02

Regína

Vá, svakalega er ţetta magnađ tuđ!
En litlar stelpur eiga sko alveg rétt á ađ hlusta á Justin Bieber í útvarpinu.

2/12/10 03:02

Grýta

Já karlinn... Magnađur orđaforđi! <Ljómar upp>

2/12/10 03:02

Garbo

Getur veriđ ađ ţú sért ekki ađ leita á réttu stöđunum?

2/12/10 03:02

Kargur

Rokkiđ lifir.

2/12/10 04:01

Lopi

Ég held ađ rokkiđ sé í allverulegum dvala. Eftir eins og 5 eđa 10 ár verđur rokkiđ endurfundiđ eins og ađ tignalegar risaeđlur muni fara ađ spóka sig sivona um. Ţetta ógeđ sem hinir almúga heiladauđu láta lepjast á eftir ađ verđa ógeđslegra og ógeđslegra uns... já ég s´pái ţví ađ ţađ eigi eftir ađ koma 3D mynd um einhverja rokkrisa. Kannski Led Zeppelin, afa ţungarokksins.

2/12/10 04:01

Kífinn

Ég held ađ rokkiđ verđi ekki dautt fyrr en seint og um síđir. Viđ getum sagt ađ ţađ sé í lćgđ núna, ţađ hlýtur ađ teljast diplómatísk lausn.

2/12/10 04:01

Megas

Megas lifir.

2/12/10 04:01

Nermal

Ég vil ađ tónlist sé sköpuđ, ekki frammleidd eftir einhverjum formúlum markađsaflana eins og ţessi heiladeyđandi skítagrautur sem flćđir yfir almenning dags daglega.

2/12/10 05:00

Huxi

Rokkiđ er ekki dautt... Ţađ flutti bara úr bćnum.

2/12/10 05:01

krossgata

Mozart var óttalegur dćgurpoppari og lifir. Jóhann Sebastían Bach var fínn rokkari og lifir. Ţetta lifir allt sem betur fer ţví mikiđ ósköp vćri leiđinlegt ef ţetta vćri allt eins.

2/12/10 01:02

Rattati

Rokkiđ lifir, en á hundir högg ađ sćkja um ţessar mundir. Ţađ er fullt af efnilegum böndum ţarna úti, mađur ţarf bara ađ hafa fyrir ţví ađ finna ţau. Ekki treysti ég á útvarpiđ, ţađ er á hreinu. Spjallborđ eru ágćtisvettvangur til ađ heyra um ný rokkbönd.

En hvađ segiđi annars, eru ekki allir í tuđi?

2/12/10 08:01

Kífinn

Enn frekar minni ég ţig nermal kćr á Baldur Skálmaldar og sjá má merki ţess ađ rokkiđ sé ađ hefja sig í nýjar hćđir.

2/12/10 10:01

Offari

mér finnst stutt síđan Finnar komu og sigruđu júróvísón međ allvöru rokklagi. Svo Rokkiđ er langt frá ţví ađ vera dautt.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.