— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/09
Blankheit

Ţađ er mikiđ rćtt um fjárhagsástandiđ hér á Íslandi. Mest er ađ sjálfsögđu fókuserađ á neikvćđu hlutina. Ég efa ţađ ekki ađ margir hafa fariđ illa útúr hlutunum, misst vinnu og ţannig. Ţađ fólk á allt gott skiliđ og óska ég alls hins besta.

En hvenćr er mađur orđinn blankur? Ég held ađ ansi margir séu ađ vćla um blankheit sem ţurfa ađ lćkka ađeins hjá sér lifistandardinn.
Fólk ţarf t.d ekki ađ vćla ţó ađ:

1. Ţó ađ ţađ geti ekki fariđ í utanlandsferđ á hverju ári
2. Ţađ geti ekki endurnýjađ Landcruiserinn annađ hvert ár
3. Ţó ţađ geti ekki keypt ný húsgögn í Casa
4. Ţó ţađ geti ekki fariđ út ađ borđa á Argentínu í hverjum mánuđi
5. Ţó ţađ geti ekki sent barniđ í fimleika, fiđlutíma, ballet og á Dale Carnegie
6. Ţó ţađ geti ekki keypt sér iPhone síma alveg strax
7. Ţó ţađ geti ekki keypt dýrasta gasgrilliđ á markađnum

Fólk verđur stundum ađ sćtta sig viđ hlutina eins og ţeir eru. Ţađ ţarf ekki alltaf ađ gera allt mest og best og ýktast og flottast. Sjálfur var ég ekki alinn upp viđ mikinn auđ og tel mig búa vel af ţeirri reynslu. Ég veit á hverju ég hef efni og hverju ekki.

   (7 af 97)  
1/11/09 06:00

Regína

Ég vćri nú alveg til í ađ endurnýja bílinn, ţó ég eigi ekki landkrúser. Ég hef hins vegar aldrei haft smekk fyrir húsgögnum úr Casa, svo ţar er ég heppin.

1/11/09 06:00

Grágrímur

Ég segi ađ ég sé orđinn blankur ţegar ég á ekki lengur fyrir mínútunúđlum til ađ éta...

1/11/09 06:00

Offari

Ég er orđinn svo blankur ađ ég ţurfti ađ endurnýja minn landcruiser á afborgunum. En vonandi eru ţetta bara tímabundin blankheit.

1/11/09 06:01

núrgis

Ég er svöng og ţađ er kalt úti. Er búiđ ađ opna ríkiđ?

1/11/09 06:01

Línbergur Leiđólfsson

http://deetheejay.blogspot.com/2010/11/barattusongur-borgaralega.html

1/11/09 06:02

Garbo

Ţú hefur lög ađ mćla Nermal.

1/11/09 07:00

Nornin

Ég er blönk ţegar ţađ er 500 kall í veskinu og núll krónur í bankanum.

En mér finnst ţó betra ađ vera blönk í aurum taliđ en ađ vera blönk á sálinni sem hrjáir flesta íslendinga í dag.

1/11/09 07:01

Nermal

Svo voru ađ sjálfsögđu margir á óđćristímunum sem tóku lán og tóku lán fyrir allskonar óráđsíu. Kaupandi stóreflis einbýlishús fyrir kanski 3ja manna fjölskyldu.

1/11/09 09:01

Kífinn

Ćtli ég teljist ekki efnislega blankur ţegar ísskápurinn er tómur, vínskápurinn gleymdur, yfirdrátturinn mćttur og afborganir lána komnar yfir eindaga.
Annars prísar mađur sig sćlan yfir ţví ađ enn er grasiđ grćnt og mađur getur alltaf fariđ út á tún ađ japla.

1/11/09 10:00

Arne Treholt

Ég geng bara á mínum blankskóm og skammast mín ekkert fyrir ţađ.

1/11/09 10:01

Huxi

Ég er ekki blankur fyrr en ég á ekki fyrir nagla í súpuna.

1/11/09 15:01

Sannleikurinn

Jeg fer ađ lćra tölvunarfrćđi í sumar til ađ geta framfleytt mjer og síđar lćri jeg meira til ađ komast yfir meiri pening.
Heppinn jeg. Pabbi ađstođar mig fjárhagslega međ námiđ......

1/11/09 15:02

Sannleikurinn

Jeg held ađ Kim Jong II sje heilablankur.......

2/11/09 03:01

Sannleikurinn

eitt af ţví allra heimskulegasta og vitlausasta sem gáfađur mađur getur gert og hver sem er sem ćtlar ađ teljast eitthvađ skynsamur , er ađ ađstođa einhvern sem eysur yfir ađra manneskju svívirđingum og kallar hana m.a. ´óţolandi gerpi´í ţeim eina tilgangi ađ brjóta niđur sjálfsímynd viđkomandi.
Betra ađ slík manneskja sé peningalaus heldur en ađ hún eigi peninga sem hún gćti notađ til ţess ađ gera eitthvađ svona viđ ađra.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.