— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/09
Latibćr Inc.

Stundum fara góđir hlutir rangan veg

Margir hafa efalaust fagnađ Latabć á sínum tíma. Bođskapur ţáttana er líka góđur. Ţađ er gott ađ hreyfa sig og borđa hollan mat, vera vćnn viđ vini sína og fleyra ţannig. Aukin heldur eru ţćttirnir vandađir í alla stađi, brúđurnar flottar og allt ţađ.

Ţađ er hinnsvegar ţessi svakalega markađsvćđing sem er í kringum ţćttina sem mér ţykir ekki sniđug. Nú er t.d komiđ svokallađ "íţróttanammi" sem eru jú bara ávextir í frauđplastbakka. Held ađ ţeir séu ekkert betri ávextir en ţeir sem eru í ávaxtaborđinu, en ég er nćsta viss um ađ ţeir eru dýrari. Svo er til Latabćjarvatn, Latabćjarjógúrt og kynstrin öll af alskyns annarskonar Latabćjarvarningi.

Svona markađsvćđing sem er beint ađ börnum ţykir mér mjög svo neikvćđ og er foreldrum efalaust vandi á höndum ţegar krakkagríslingurinn vil ekki borđa appelsínu nema hún heiti íţróttanammi. Menn meiga ađeins fara ađ hugsa sinn gang í ţessu efni og slaka ađeins á gróđafíknini.

   (8 af 97)  
31/10/09 23:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Ţetta get ég tekiđ undir, heilshugar – var einmitt ađ hugsa ţetta sama fyrir örfáum dögum síđan. Ţarft & gott rit.

31/10/09 23:00

Barbapabbi

Neinei menn reka fyrirtćki til ađ grćđa á ţeim og hugsa einungis ţann gang. - kauptu bara appelsínu úr ávaxtaborđinu og segđu barninu ađ ţetta sé íţróttanammi - ţađ ţarf nú ekki flókna barnasállfrćđi til ađ villa ţví sýn - markađsáróđuđurinn mun vinna međ ţér og allir grćđa nema latabćjarmaskínan.

31/10/09 23:01

Sannleikurinn

Latibćr eru sem sagt heimkynni Fegeleins. Förum til Latabćjar svo viđ getum fundiđ Fegelein og rjettađ yfir honum. Fegelein! Fegelein! FEGELEIN!!!

31/10/09 23:02

Kargur

Ţađ bezta er ađ svo virđist sem ţađ sé alls enginn gróđi af ţessu öllu saman.

1/11/09 01:01

Heimskautafroskur

Ţegar byrjađ var ađ auglýsa „íţróttanammiđ“ fyrir nokkrum vikum velti ég ţví fyrir mér hvar mađur fengi íţróttasígaretturnar...

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.