— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/09
Umbúđasamfélagiđ II

Önnur hugleiđing mín um ţetta málefni

Fyrir nokkrum félagsritum síđan skrifađi ég um hve ótrúlega stórar og mikklar umbúđir eru utanum oft litla hluti. Í fyrra riti fjallađi ég um lím. Nú eru ţađ blessađar snyrtivörurnar sem ég vil spjalla um.

Mér ţykir međ ólíkindum hve stórar og flóknar umbúđir virđist á tíđum ţurfa ađ böđla utanum smáar kremdollur. Ţađ er allaveganna einn frammleiđandi Nivea sem er ansi naskur viđ ţetta. Ţar eru ýmisskonar krem seld sem eru í alltof stórum umbúđum. Reyndar eru til tvćr kassastćrđir á ţessum kremum, en samt er jafn stór krukka í báđum umbúđum. Í öđru tilfellinu er bara bćtt viđ vćnum skammti af holrými sem ađ sjálfsögđu nýtist ágćtlega til ađ gera vöruna plássfrekari. Allaveganna er stćrđarmunurinn ţađ mikill ađ 2 stórar taka meira pláss en 3 litlar umbúđir. Ţađ munar um minna ţegar finna ţarf pláss fyrir nokkur hundruđ umbúđir í stađsettningu. Ţađ ţarf kanski ekki ađ taka ţađ framm ađ flest ţessara krema eru fyrir kvennfólk, en merkilegt nokk ţá eru öll "kallakremin" í smćrri útgáfuni af umbúđum. Kanski ţarf meira glys fyrir kvennfólkiđ....svona meira til ađ henda ţegar heim er komiđ. Eđa hendir fólk ekki yfirleitt pappaöskjuni ţegar notkun hefst?

   (9 af 97)  
31/10/09 10:02

Regína

Til hvers ćtti mađur ađ geyma kassann? Auđvitađ er honum hent! Mér dettur í hug ađ ein ástćđan fyrir ţessum kössum sé sú ađ ţađ er hćgt ađ skrifa stćrri stafi á ţá.

31/10/09 10:02

Huxi

Í hinum harđa heimi snyrtivöruviđskipta ţá skiptir ímynd og sýnileiki öllu máli. Ţví er gert út á umbúđir og frumlega hönnun ţeirra. Sýnileika er hćgt ađ auka međ stćrri stöfum og ţví ţá ekki ađ nota öll međul sem bjóđast í pranginu og styćkka bara helv... kassann. Gumsiđ sem í umbúđunum er, skiptir mun minn máli, ja svona álíka miklu máli og brúđgumi í hinu "fullkomna" brúđkaupi. Ţađ er vissulega gott ađ líta út fyrir ađ geta gert eitthvert gagn, en ţó ađallega bara vera til stađar...

31/10/09 10:02

Garbo

Í Body Shop ţarf ekki ađ kaupa neinar auka umbúđir. Ţađ líkar mér.

31/10/09 12:00

Vladimir Fuckov

Vjer skrifuđum eitt sinn fjelagsrit um dálítiđ svipađ efni:

http://www.baggalutur.is/gestapo/profile.php?mode=viewprofile&u =176&n=2284

Ţađ ţarf sem sagt verkfćri til ađ opna umbúđir utan um smáhluti á borđ viđ minnislykla og ađ auki er m.a.s. hćgt ađ 'slasa' sig á umbúđunum.

PS Í hlekknum í fjelagsrit vort bćtir Gestapóiđ viđ eyđu á eftir "&u" sem ţarf ađ fjarlćgja til ađ hćgt sje ađ komast í fjelagsritiđ.

31/10/09 20:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

...


Innihaldiđ ćđi rýrt
umbúnađur glćstur hylur
Kvenlegt eđli klárt & skýrt
kaupmađurinn vísast skilur.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.