— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/09
Auglýsingar

Ég á ţađ til ađ horfa á sjónvarp og hlusta á útvarp. Viđ ţannig gjörning kemst mađur vart hjá ţví ađ sjá og heyra auglýsingar. Ţćr eru nú ansi mismunandi. Einstaka auglýsing getur veriđ skemmtinleg, flestar eru ţannig ađ ţćr trufla mann ekkert og mađur tekur varla eftir ţeim. Svo eru alltaf slattin af augýsingum á hverjum tíma sem eru alveg skelfilega ömurlegar. Um ţessar mundir standa vel uppúr sem leiđinlegar sjónvarpsauglýsingar eru hinar virkilega hallćrislegu Cow & Gate auglýsingar. Smákrakkar sem tala/hugsa međ fullorđinsröddum. Eins og virkilega slćm íslensk útgáfa af Look who´s talking. Versta af ţeim er sennilega barniđ sem ćtlar ađ verđa pönkari. Ţessi sem bjó ţessa auglýsingu ćtti ađ fara til geđlćknis međ ţađ sama.

Útvarpsauglýsingar geta líka veriđ ótrúlega misheppnađar. Nú heyrir mađur oft rödd sem er í senn hommaleg og frekar pervertísk spyrja mann hvort mann langi ađ vita leyndarmáliđ sitt..... Samhvćmt röddini gćti leyndarmáliđ allt eins veriđ, ég á sundurhöggvin lík í frystinum, eđa ég er búinn ađ smyrja mig međ marmelađi. Svona eitthvađ sem mig langar ekki ađ vita.

Mér dettur nú ekki nein óţolandi blađaauglýsing í hug, nema hver einasta frammbođsauglýsing Sjálfstćđisflokksins

   (10 af 97)  
5/12/09 08:01

Jarmi

Ég er einstaklega mikill áhugamađur um auglýsingar og get sagt ađ eftir mínu besta mati ţá var hátindur íslenskrar auglýsingagerđar áriđ 2002.

En ţađ er vissulega rétt ađ metnađurinn er mjög misjafn í ţessum geira. (Já og hćfileikarnir augljóslega.)

5/12/09 09:00

Hugfređur

Auglýsingar geta ekki veriđ í útvarpi, bara eyrlýsingar.

5/12/09 10:02

Grýta

Góđur Nermal!

5/12/09 19:01

Gizur Sigurz

Ég vil benda á allar ţćr blađaauglýsingar sem eiga ađ koma allt of miklum upplýsingum á framfćri. Ţćr auglýsingar eru svo smekkfullar af texta ađ enginn nennir ađ lesa ţćr. Ţađ eru óţolandi balađauglýsingar.

6/12/09 09:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sammála, einkum varđandi Cow & Gate . . .

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.