— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/08
Ţjófnađur frá Gestapó

Ţađ er bara engu lagi líkt hve lágt stórfyrirtćki lagst.

Ég var ađ uppgötva ţjófnađ héđan frá Gestapó. Ţjófurinn er Sjóvá tryggingarfélagiđ. Ég er ekki ađ meina ţessi venjulegu rán sem stunduđ eru međ tryggingarokri heldur. Ţetta er karakterţjófnađur í auglýsingu,

Í nýlegri auglýsingarherferđ kemur fyrir karekter sem kallađur er Bobbinn. Ţarna er augljóslega veriđ ađ stela karakter héđan af Gestapó, nefnilega B.Ewing sem er jú oft kallađur Búbbinn. Ţarna er allaveganna ansi stutt á milli. B.Ewing er líka stytting á Bobby Ewing...
Bobby..Bobbi..... Augljós ţjófnađur.

   (11 af 97)  
2/11/08 10:01

Ţarfagreinir

Skandall!

[Útdeilir heygöfflum og kyndlum]

2/11/08 10:02

Miniar

[Slekkur á kyndlunum sökum brunahćttu.]

2/11/08 10:02

Nermal

[Kveikir á umhverfisvćnum rafmagnskyndli međ sparperu]

2/11/08 10:02

Nermal

[Kveikir á umhverfisvćnum rafmagnskyndli međ sparperu]

2/11/08 10:02

Blöndungur

[Útdeilir hrossabrestum og ábrystum til styrkingar]

2/11/08 10:02

Jóakim Ađalönd

[Útdeilir gaskönnum og blómum í bođi OSB]

2/11/08 10:02

Vladimir Fuckov

[Útdeilir nokkrum flugskeytum, heykvíslum og baunabyssum]

2/11/08 11:00

Ívar Sívertsen

[Útdeilir sakramentinu]

2/11/08 11:00

Grágrímur

Var Sjóvá ekki fariđ á hausinn? Mig minnti ađ ég hefđi lesiđ ţađ einhverntímann á ţessu ljóta ári...

2/11/08 11:00

Madam Escoffier

Jú jú, löngu fariđ á hausin en ţađ er međ gjaldţrot stórfyritćkjana á ţessu skeri eins og dauđa í Dallas ţáttunum, annađ hvort var ţetta draumur eđa viđkomandi var minnislaus.

2/11/08 11:00

hlewagastiR

Búbbinn?

2/11/08 11:01

Golíat

Hefur Búbbanum veriđ rćnt?

2/11/08 11:01

núrgis

Gjörsamlega glatađ. Andsvítans!

2/11/08 11:01

krossgata

Er komiđ bobb í bátinn?

2/11/08 12:00

Jóakim Ađalönd

Af hverju gátu ţeir ekki frekar rćnt Nermal af Gestapóinu?

2/11/08 12:01

B. Ewing

Mér var ekki rćnt, sem betur fer en ég er auđvitađ alveg bandsjóđandibrjálađur sko. [Setur upp bandsjóđandibrjálađasvipinn sinn]

2/11/08 14:01

Huxi

Hver er ţessi Bobby?

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.