— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/08
Fjölskyldan.

Smávegis leikhússgagnrýni.

Ég og Nćturdrottningin brugđum okkur í Borgarleikhúsiđ um daginn. Ţar sáum viđ leikritiđ Fjökskyldan - ágúst í Osage-sýslu, eftir Tracy Letts.

Í stuttu máli sagt fjallar leikritiđ um fjölskyldu sem kemur saman eftir ađ fađirinn hverfur einn daginn. Ýmsir brestir koma upp og deilur af ýmsu tagi, frammhjáhald og óćskilegar ástir svo fátt sé upptaliđ. Okkur fannst verkiđ mjög gott, söguţráđurinn athyglisverđur og persónusköpun međ mikklum ágćtum. Tónlist KK kemur mjög sterk inn og hjálpar til viđ ađ mynda listrćna heild utanum, verkiđ, Ţađ var hćgt ađ hlćgja ađ verkinu, en samt var alltaf ţessi grátlegi undirtónn ţarna. Leikurinn var međ mikklum sóma og stóđ ţar uppúr af öđrum ólöstuđum stórfenglegur leiksigur Margrétar Helgu Jóhannsdóttur, en hana ţekkja flestir sem Bjarnfređi úr Vaktarţáttunum. Hún leikur ţarna ćttmóđurina sem er lyfjafíkill og oft á tíđum hinn mesti vargur, Tekst ađ lađa framm bros áhorfenda eitt andartakiđ, og lađa framm tár hiđ nćsta. Frábćrt. Hún á fyllilega skiliđ ađ fá Grímuna fyrir sitt frammlag. Ég hef bara ekki séđ betri tilburđi í leikhúsi.

Ég mćli međ ađ fólk sjái ţetta stykki. Ţó ađ sýningin taki í heild sinni 4 tíma ţá skiptir ţađ engu máli. Massastykki sem ég gef hiklaust 5 stjörnur af 5 mögulegum. !!

   (12 af 97)  
2/11/08 06:02

Bleiki ostaskerinn

Margrét er algjör snilldar listakona.

2/11/08 01:00

Huxi

Ég sé engar stjörnur... En til lukku međ vel hepnađa leikhúsferđ. Ţađ er ekki á vísann ađ róa ţegar ađ leikhúsin eru annas vegar.

2/11/08 01:01

Dexxa

Enda er hún Margrét snilldar leikkona og, eins og Beliki nefnir, listakona.. vćri til í ađ sjá ţetta verk..

2/11/08 01:01

Jarmi

Er ţetta oflof háđ?

2/11/08 01:01

Jóakim Ađalönd

Úr ţví ađ ţú mćlir međ ţví ađ fara á leikritiđ, ţá ćtla ég ekki ađ fara. FJÓRA TÍMA?! Ekki ađ rćđa ţađ...

2/11/08 01:02

Dula

Margrét sem flestir ţekkja úr Bjarnfređaróbjóđsruslinu.. nei aldeilis ekki ţađan minn kćri Nermal , Margrét ţessi var löngu byrjuđ ađ leika áđur en sá óbjóđur var lagđur á borđ fyrir almenning og hún er ĆĐISGENGIN leikkona sem hefur leikiđ í flestum góđum og eftirminnilegum ţáttum og verkum á Íslandi.

2/11/08 05:02

Isak Dinesen

Alveg er ég viss um ađ Margrét ţessi sé frćnka hans Nermals. Annars hefđi hann nú pottţétt ekki fariđ í leikhús á sama tíma og CSI Miami er endursýndur.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.