— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/08
Bráđlćti

Ţađ er ekki ţolinmćđini fyrir ađ fara hjá sumum fyrirtćkjum

Ţađ er alveg ótrúlegt hve sum fyrirtćki eru áfjáđ í ađ innheimta sína aura. Ţannig er allaveganna máliđ međ Kreditkort HF. Ég er međ kort frá ţeim og hef ávalt stađiđ vel í skilum viđ ţá. Eins og vanalega fékk ég reikning fyrir síđasta tímabil, ekkert út á ţađ ađ setja. Ég var ađeins seinn ađ borga ţetta sinniđ. Gjalddagi var 4. maí, og ég borgađi örfáum dögum síđar. Svo fékk ég innheimtuviđvörun frá fyrirtćkinu. Sú var dagsett 6. maí!! Sumsé ađeins tveimur dögum eftir gjalddaga. Mér finnst ţetta déskoti lítil ţolinmćđi hjá ţeim, sérstaklega ef mađur tekur međ í reikningin ađ bankar voru lokađir 1. 2. og 3. maí. Mér finnst allt í lagi ađ bíđa međ ítrekanir í svona viku eđa svo. Ég hélt nú líka ađ ţađ ćtti fremur ađ slaka á innheimtuađgerđum í ţessu ţjóđfélagsástandi en hitt.

   (15 af 97)  
5/12/08 12:01

Jarmi

Ef ţeir biđu í 48 klst ţá gáfu ţeir ţér 178.000 sekúndur til ađ framkvćma ađgerđ sem tekur um 180 sekúndur ađ framkvćma í heimabanka. Ţú fékkst sumsé um ţađ bil 1.000 fresti til ađ standa í skilum viđ fyrirtćki sem veitir ţér ţađ traust ađ borga fyrir ţig vörur ađ andvirđi tugi ef ekki hundruđi ţúsunda á mánuđi. Og ţađ án ţess ađ ţú ţurfir ađ bera ţađ undir ţá hvađ á ađ kaupa.

5/12/08 12:01

B. Ewing

Settu kortiđ í tóma mjólkurfernu, fylltu hana af vatni og settu fernuna međ kortinu í frystinn. Ţađ ćtti ađ sýna ţeim í tvo heimana! [Ljómar upp]

5/12/08 12:02

Nermal

Tek ţađ fram ađ ég er EKKI međ heimabanka.

5/12/08 12:02

Hvćsi

<Hrökklast og allt ţađ>

EKKI MEĐ HEIMABANKA ?

Hver ertu eiginlega ?

5/12/08 13:00

Ívar Sívertsen

Ert ţú međ tímavélina? Ég hélt ađ allir sem vćru netvćddir vćru međ heimabanka.

5/12/08 13:01

blóđugt

Ég borgađi reikning á eindaga, fékk daginn eftir ítrekun sem var dagsett á eindaga. Merkilegt.

5/12/08 16:00

Bismark XI

Ekki er ég međ heimabanka enda er ţađ alger óţarfi.

5/12/08 16:00

Einstein

Ég er ekki međ síma, enda algjör óţarfi.

Ţú áttir ađ borga reikning 4. maí og ert hissa á ađ fá innheimtuviđvörun (ekki ítrekun eđa innheimtuađgerđir) tveimur dögum síđar? Voru ţeir međ einhverjar hótanir?

6/12/08 01:01

albin

Bráđum verđa lćti.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.