— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/08
"The show must go on"

Frábćr sýning í Íslensku óperuni.

Í gćr fór ég í Íslensku óperuna. Ţar var veriđ ađ sýna glćnýjann söngleik sem búinn var til af nemendum Söngskólans í Reykjavík"The show must go on" Í stuttu máli sagt var ţetta hin ágćtasta skemmtun. Nótta mín lék eitt hlutverkana ţarna og stóđ sig alveg međ eindćmum vel í hlutverki gamallar konu og sem amerísk skólastelpa í einu hópatriđana.

Ţađ var vel til fundiđ hjá Söngskólanum ađ búa bara til nýjan söngleik í stađ ţess ađ taka ódýru og öruggu leiđina og setja upp eitthvađ "frumlegt" eins og Grease eđa Jesus Christ superstar. Í ţessum söngleik ţeirra eru ekki ný lög heldur er ţarna safnađ saman nokkrum vel ţekktum söngleikjalögum eins og Littlu hryllingsbúđini og Grease ásamt dćgurlega perlum íslenskum og erlendum.

Frammistađa flestra var međ mikklum ágćtum. Ţađ er nú líka eđlilegt ađ fólk sem er búiđ ađ lćra söng árum saman geti sungiđ. Söguţráđurinn var snyrtilega fléttađur og pössuđu löginn ágćtlega inní söguţráđin.

Ég mćli eindregiđ međ ađ fólk sjái ţetta. Ţađ verđur sýning núna á sunnudaginn klukkan 17:00. Hćgt er ađ panta miđa í miđasölu íslensku óperunar.

   (16 af 97)  
2/12/08 07:01

Texi Everto

Góđ auglýsing. Ertu á prósentum?

2/12/08 07:01

Nermal

Já. Ég fć borgađ í blíđu.

2/12/08 02:00

Skreppur seiđkarl

Ţađ er nú samt ţannig ađ Grundaskóli á Akranesi tók upp á ţví ađ vera međ frumsamda söngleiki sem slegiđ hafa í gegn. Ţar fá allir ađ vera međ og ţeir sem hafa kannski lent undir í félagslífinu, eru settir framarlega í leikhópinn. Ţannig er einelti ađ hluta til upprćtt og ekki er veriđ ađ slumma í sama farinu og stćrri leikfélögin sem gera alltaf ţađ sama.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.