— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/08
Vöffluspá Nermals 2009

Ég bara verđ ađ deila mínum dulrćnu hćfileikum.

Ţar sem ég hef til ađ bera alveg ótrúlega mikiđ magn af dulrćnum hćfileikum ţá verđ ég bara ađ nota ţá til ađ spá fyrir um atburđi sem munu verđa á ţessu ári. Ég nefni 10 hluti.

1. Upp munu koma fjölmörg hneykslismál í fjármálaheiminum

2. Frćgir einstaklingar úr skemmtanabransanum munu safnast til feđra sinna

3. Framan af ári munu verđa válind veđur. Eignatjón verđur

4. Geir Ólafs munn EKKI slá í gegn.

5. Árangur Íslands í Eurovision mun valda vonbrygđum

6. Davíđ Oddsson mun verđa áberandi á árinu

7. Mikklar sviptingar munu verđa í efnahagslífinu

8. Kosningar verđa ekki haldnar á ţessu ári

9. Mótmćlendur munu hafa sig mjög í frammi framan af ári.

10. Árangur Íslendinga í íţróttum mun ađ mörgu leiti vera viđsćttanlegur. Annar árangur mun verđa töluvert undir vćntingum.

Svona verđur áriđ í örstuttu máli. Ţađ er alveg óţarfi ađ flćkja ţetta međ langlokum og útskýringum. Njótiđ heil.

   (18 af 97)  
1/12/08 05:02

Grágrímur

Ég get bćtt viđ ađ í sumar mun rigna ţó nokkuđ meira en mun sjást til sólar og í byrjun ágúst verđur eitthvađ um mannfagnađi.

1/12/08 05:02

hlewagastiR

11. Nermal mun enn og aftur og ítrekađ gleyma ađ huga ađ stafsetningunni áđur en hann sendir inn félagsrit sín.

1/12/08 05:02

krossgata

En hvađ um vöfflurnar?

1/12/08 05:02

Wayne Gretzky

< Nýtur heill >

1/12/08 05:02

albin

12. Upp munu koma fíkniefna og líkamsmeiđingar mál á árinu. Sum alvarlegri en önnur.

1/12/08 05:02

Wayne Gretzky

13. Forsetinn mun verđa fyrir alvarlegu líkamstjóni

1/12/08 05:02

Offari

14. Framsóknarflokkurinn sálugi mun lifna viđ.

1/12/08 05:02

Lepja

hlewagastiR negldi ţetta.

1/12/08 05:02

Vladimir Fuckov

15. Sólskin verđur mest áberandi einhverntíma á tímabilinu apríl til ágúst.
16. Sumir spádómar um áriđ munu rćtast en ađrir síđur.

1/12/08 05:02

hvurslags

Ein helsta skemmtilesning nú um ţessar mundir er ađ skođa völvuspár fyrir áriđ 2008. Ég hef tjáđ mig um ţetta á öđrum vettvangi einhvers stađar hérna á gestapóinu; man ekki hvar, um fullyrđingar sem einhverjar klingenbergar draga út úr óćđri endanum á sér um áframhaldandi útrás og slakt gengi íslenska handboltaliđsins.

1/12/08 05:02

hvurslags

Og var ţetta svona vaffla sem hćgt er ađ skipta í fimm sneiđar, eđa svona ömmu/Mokkavaffla međ djúpum, ferköntuđum hólfum?

1/12/08 05:02

Tigra

Bíddu bíddu... 13... er ţetta hótun til forsetans?
Vlad!

1/12/08 05:02

Vladimir Fuckov

[Gerir eliptoniđ til öryggis klárt]

17. Baggalútía mun hefja hernađarađgerđir á árinu.

1/12/08 05:02

Frć

18. Topp tíu listar komast í tísku.
Hermikráka.

1/12/08 06:00

Grágrímur

19 vöfflur taka viđ af pulsum sem fylleríssnakk.

1/12/08 06:00

Dexxa

mmmm.. vöfflur [sleikir út um]

1/12/08 06:01

Texi Everto

Tvćr vöfflur međ sultu og rjóma takk!

1/12/08 06:01

Hugfređur

20. Eldgos mun verđa er skekur jörđina, plágur og pestir hrjá alla heimsbyggđ sem aldrei fyrr, heimstyrjöld hefst í miđ-austurlöndum, öld kúgunar hefst fyrir alvöru á vesturlöndum og stćrstu flóđbylgjur sem orđiđ hafa í ártugţúsund dynja yfir allar strendur. Vöfflur verđa hin nýji kavíar.

1/12/08 06:01

Nermal

Ţetta er allt lesiđ úr fimm hluta vöfflum, bökuđum í UFESA vöfflujárni úr Kötlu vöfflumixi. Ég setti ţessa "spá" framm sem spé ţar sem spár eru oft svona "common sense". Ég er viss um ađ ýmislegt af ţessu mun rćtast

1/12/08 06:02

Bleiki ostaskerinn

Semsagt.. fyrirsjáanlegir hlutir munu ske, svo og ađrir atburđir sem eru ekki svo fyrirsjáanlegir.

1/12/08 06:02

Huxi

27. Mjög fljótlega á árinu mun Nermal verđa afhjúpađur sem falsspámađur og kuklari. Nćturdrottningin mun veita honum pólítískt hćli međan ađ trylltur múgurinn leitar hans međ heykvíslar og kyndla ađ vopni...

1/12/08 08:00

Golíat

28. Mikil óöld mun ríkja á landsvćđi einu í Baggalútíu og verđa ţar framin nćturmorđ og ótrúlegur fjöldi fólks hengdur fyrir litlar og engar sakir.

6/12/09 07:01

Fergesji

Svo furđulega vildi til ţađ áriđ, ađ Norđurljósaframlag Íslands olli engum vonbrigđum.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.