— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/07
Skemdarvargar og óbermi

Hvađ er eiginlega ađ ţessu liđi?

Ég er alveg yfir mig hneykslađur á framferđi mótmćlenda viđ Hótel Borg í dag. Ég sá ţví miđur ekki ţann hluta af Kryddsíldinni sem komst í loftiđ. Ég heyrđi smá brot í útvarpinu og ţar tilkynnti Sigmundur Ernir ađ gera ţyrfti auglýsingahlé til ađ hćgt vćri ađ gera viđ skemmdan tćkjabúnađ og ađ einungis vćru eftir tvćr tökuvélar á stađnum. Hinar ku hafa orđiđ fyrir skemmdum. Um ţetta leyti kom ég í hús og ţá voru auglýsingar í sjónvarpinu. Skömmu síđar kom skilti sem sagđi ađ útsendingu hefđi veriđ hćtt vegna skemmda á tćknibúnađi. Síđan hef ég veriđ ađ skođa vefmiđlana. Ţarna höfđu mótmćlendur gengiđ yfir strikiđ. Raunar svo langt yfir strikiđ ađ strikiđ var bara orđiđ punktur í ţeirra augum.

Einhverra hluta vegna höfđu mótmćlendur ráđist á kapla ţá sem lágu frá útsendingabílnum og yfir á Hótel Borg. Kaplarnir voru brenndir, sprengdir og eyđilagđir á ýmsan annann hátt. Menn lögđust líka svo lágt ađ ráđast ađ tćknifólki St 2 sem var ţarna ađ vinna sína vinnu. Skríllinn reyndi einnig ađ komast inná HB. Spurning hvort ţeir ćtluđu ađ buffa Steingrím J og Ingibjörgu Sólrúnu.Veit ţađ ekki. Lögreglan leysti upp mótmćlin međ piparúđa. Einn lögreglumađur slasađist ţegar hann fékk grjót í höfuđiđ.

Ţetta er hér um bil allra versta leiđin til ađ mótmćla. Skemmdarverk og villimannsháttur er ekki rétta leiđin til ađ vekja athygli á málstađ sínum.

Ég hef ekki enn séđ myndbönd af ósköpunum en manni sýnist fólkiđ á myndunum vera af vissri tegund. Ţetta er ungt fólk sem kannski er í Háskólanum ađ lćra heimsspeki, hittist á kaffihúsi Ţjóđarbókhlöđunnar og pantar soyalatte og heimabakađar speltkökur međ fair trade rúsínum. Flestir versla sennilega í Kjötborg og fatamarkađi Rauđa Krossins. Býr pottţétt í kjallaraherbergi hjá foreldrum sínum. Margir ţeirra eru örugglega í samtökunum Ísland - Palestína.

Auđvitađ á fólk ađ mótmćla og ekkert er ađ ţví. En ađ fremja skemmdarverk og líkamsmeiđingar hefur ekkert međ mótmćli ađ gera. Svona ribbaldaháttur er einungis til tjóns og ama. Ţetta fólk á ađ rassskella á almannafćri og setja í gapastokk.

   (19 af 97)  
3/11/07 07:01

Herbjörn Hafralóns

Ţessir mótmćlendur voru ekki ţarna sem mínir fulltrúar.
Merkilegt fannst mér líka ađ heyra mann ársins á Rás 2, Hörđ Torfason segja, ađ hann hefđi ekki séđ neitt athugavert viđ framgöngu mótmćlendanna.

3/11/07 07:01

Günther Zimmermann

Já, ţađ er skelfilegt ađ áróđurslinsur Jóns Á. Allts skuli ekki geta veitt okkur vissu um ágćti ţess manns óhindrađ!

3/11/07 07:01

Furđuvera

Mér finnst persónulega ađ ţetta fólk ćtti ađ gjöra svo vel ađ skammast sín fyrir ađ láta eins og algjör fífl og fávitar í beinni útsendingu. Ţau fá bara ţjóđarskömm fyrir ţetta erfiđi.

3/11/07 07:01

hvurslags

Ţarna drullarđu rćkilega á ţig ţegar ţú ferđ ađ búa til einhvern strámann af ţessum mótmćlendum. Sjálfur bý ég í kjallaraherbergi hjá foreldrum mínum, versla oft í Kjötborg og stundum á fatamarkađi Rauđa Krossins (ţar má ýmislegt sniđugt finna), tek stundum kúrsa í heimspeki, sit oft á kaffihúsi Ţjóđarbókhlöđunnar, einkum á vissum tímum, og kaupi oft fair-trade kaffi. En ekki var ég ţarna í dag. Viltu samt ekki rassskella mig, plís?

3/11/07 07:01

Günther Zimmermann

Furđuvera: Ţađ er rétt, ţađ var neyđarlegt ađ fylgjast međ formönnum stjórnmálaflokkanna ţessar mínútur sem ţau fengu ađ láta eins og fífl og fávitar í beinni útsendingu.

En svo ţađ komi fram: Mótmćlendur komu á stađinn og ruddust inn. Einu líkamsmeiđingarnar sem áttu sér stađ voru ţegar fólkiđ sem tók á móti ţeim hóf ađ hrinda og sparka. Ţá svöruđu ţeir í sömu mynt. Vitaskuld segir stöđ 2 eđa vísir ekki hlutlćgt frá ţví ađ ţeirra menn hófu ofbeldiđ. Talandi um hlutlausa fréttamennsku, ha? Ţar fyrir utan vissu ţeir vel ađ mótmćlendur vćru vćntanlegir, en ţá ţyrsti of mikiđ í djúsí fréttir til ađ fćra útsendingarstađinn. Máski ţessvegna próvókeruđu ţeir svo?

Ţá settust mótmćlendur niđur í anddyrinu. Ţegar lögreglan vildi ţá út, hóf a.m.k. ein ţeirra ađ hrinda fólki og sparka í ţađ liggjandi (ţetta sagđi mér kunningi minn sem varđ fyrir ţessu). Ţá hóf hún ađ úđa. Engann meiddu mótmćlendur án ţess ađ ţađ vćri gert í sjálfsvörn. Undantekningin er líka ţessi eini steinn sem einhver kastađi í höfuđ eins lögreglumanns. Ţađ hefđi sá betur látiđ ógert. Lögreglan gerđi tvćr úđaárásir.

3/11/07 07:01

Wayne Gretzky

Ég er sammála hvurslagsi.

3/11/07 07:02

Tina St.Sebastian

Mikiđ fer ţađ í taugarnar á mér ađ alltaf skuli ţurfa ađ skella mótmćlendum í einhver hólf (og ţá einhver sem mćlanda finnst léleg). Bróđir minn mćtti á stađinn og hann fellur seint í ţennan hóp.
Ţetta er sama kjaftćđiđ og olli "atvinnumótmćlenda"-stimplinum enda smáborgurunum ómögulegt ađ gera nokkuđ vegna hugsjóna.

1/12/08 01:00

Wayne Gretzky

Skemmdarvargar međ tveimur emmum...

1/12/08 01:00

Nornin

Segi ţađ sama og Tina, hvurslags og Gunther!
Ég hef tekiđ nokkra kúrsa í heimspeki, drekk bćđi kaffi og borđa á Hlöđunni, borđa frekar spelt en hveiti, kaupi fair-trade eins oft og ég get (lífrćnt líka ef ţví er ađ skipta) og er búin ađ vera í Ísland-Palestína frá stofnun!

Mér fannst hinsvegar framgangur starfsfólks hótelsins vera heimskulegur.
Ef ég hefđi veriđ í vinnunni hefđi ég einfaldlega sagt nei, ef mér hefđi veriđ gert ađ ráđast gegn samborgurum mínum!
Ţetta fólk eru ţjónar ekki lögreglan!

Ekki alhćfa um hvernig fólk mótmćlendur eru, ţeir eru jafn fjölbreyttir og Gestapóar!

1/12/08 01:00

Garbo

Ég get ekki dćmt um hvađ gerđist viđ Hótel Borg. Upp úr stendur ađ Geiri komst ekki í ţáttinn og ţađ ber ađ ţakka.

1/12/08 01:00

Upprifinn

Ţessir mótmćlendur eru mínir fulltrúar.

Bara svo ađ ţađ sé á hreinu.
ég get ţví miđur ekki mćtt í mótmćli í rvk sjálfur allajafna ţannig ađ ţau verđa bara ađ gera ţađ sem ţau telja nauđsinlegt á hverjum tíma og geta ekki spurt mig í hita leiksins.
Mér finnst ţau standa sig vel.

1/12/08 01:01

hlewagastiR

Er ţađ ekki mjög viđ hćfi ađ andskotinn hitti ömmu sína ţegar árar halda mót?

1/12/08 01:01

albin

Ţetta er alrangt hjá ţér mótmćlendurnir skemmdu ekki útsendingarbúnađ eđa kapla. Ţar voru á ferđ skemmdarvargar, ekki mótmćlendur. Bara svo ţađ sé hreinu.

1/12/08 01:01

Rattati

Ţó ég sé ekki búsettur í Ísafoldinni góđu ţá er ég enn ríkisborgari, hef ţar minn kjörgengisrétt og mitt álit á ţví sem fram fer.

Margir halda ţví fram ađ friđsöm mótmćli skili engu og ţví ţurfi ófriđsamleg (ţetta orđskrípi heyrđi ég hjá einum mótmćlandanum). Halló, hugsa ađeins!
´
Andskotinn, mér liggur of mikiđ á hjarta til ađ setja ţađ hér. Kem međ félagsrit um ţetta.

1/12/08 02:01

krossgata

Mér fannst ţessi skemmdarverk heimskuleg. Fáránlega heimskulegt ađ skemma og loka sýningarglugganum sem sýndi og vakti athygli á ţví sem fólkiđ hafđi fram ađ fćra.

1/12/08 02:02

Offari

Ég var ekki á stađnum. En samt hef ég trú á ađ umrćddir kaplar eigi stóran hlut á ađdraganda kreppunar.

1/12/08 03:00

Einstein

Ţó ég sé alls ekki ađ mćla ţessum skemmdarverkum bót, finnst mér mjög hćpiđ ađ draga ţetta fólk í einhverja dilka eftir einhverju fyrirfram ákveđnu hegđunarmynstri. Ţú ert hreint ekki dómbćr á ţađ af nokkrum myndum herra Nermal!

1/12/08 03:01

B. Ewing

Ţađ eru bara svona gaurar í rauđum búningum međ skrýtna hatta og hvít skegg og í gúmmístígvélum sem búa í helli međ mömmu sinni og 12 brćđrum og borđa mandarínur í öll mál síđustu vikurnar fyrir jól og geyma könnur uppi á stólum og hafa ekki minnsta grun um hvađ flibbahnappur er og ţykjast eiga heima í klapplandi sem nenna ađ lesa ţetta rugl frá mér. [Glottir eins og fífl]

Mótmćli verđa ađ eiga rétt á sér og ţađ má ekki drepa niđur mótmćli međ harđri hendi, ţađ er bara gert í fasistaríkjum. Mótmćlin fóru út um ţúfur, ţađ er engin spurning. Mótmćli ţurfa alltaf ađ eiga sér talsmann og mótmćlaefni. Ég hef ekki hugmynd um hverju ţessi hópur var ađ mótmćla, líklegast var ţetta svona Helvítis fokking fokk mómćli.

1/12/08 03:01

Nermal

Ég segi nú bara ţađ sem mér í brjósti býr hér. Máski hef ég vegiđ ađ einhverjum međ ţessu, dregiđ einhvern í rangann dilk, eđa veriđ móđgandi međ orđum mínum. Mér er í raun alveg sama ţó ég hafi gert ţađ og dettur ekki í hug ađ biđjast afsökunar á orđum mínum. Ekki fara ađ grenja ţó ég segi pínu ljótt! Ţessir skemdarvargar eru aular og drulluháleistar hvort sem ţeir smjatta á spelti eđa ekki. Ef menn eru međ yfirgang og skemmdarverk ţá eiga ţeir ekkert betra skiliđ en piparúđa og kyfuhögg.

1/12/08 04:00

Lepja

Ekki tek ég mark á svona pakki.Né nokkrum ţeim sem reynir ađ verja ađgerđir ţeirra.

1/12/08 05:01

Altmuligmanden

Ég held ađ ţađ vćri nćr ađ mótmćla drápum á saklausum konum og börnum.

1/12/08 05:01

Nermal

Ţú skrifar bara félagsrit um ţađ. ţađ eru hrćđilegir atburđir

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.