— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/07
Furđuleg viđskipti

Stundum eru hlutabréfaviđskipti ansi furđuleg....

Um daginn var lítil frétt sem vakti athygli mína. Ţar var sagt frá núverandi bankastjóra Glitnis. Ég man nú ekki hvađ blessuđ konan heitir enda er ţađ ekki atriđi sem öllu skiptir. En frétt ţessi snérist um hlutabréfakaup ţessarr konu. Hún, já eđa eignarhaldsfélag hennar hugđist kaupa hlutafé í Glitni, andvirđi 100 milljónir. En fyrir einhver furđuleg tölvumistök var hlutaféđ aldrei fćrt inn. Ţetta uppgötvađist ekki fyrr en lööögnu síđar.

Ţađ furđulega í málinu er hinnsvegar ađ aldrei stóđ til ađ rukka eignarhaldsfélagiđ um ţessar 100 milljónir. Arđurinn af ţessum 100 milljónum átti ađ fara upp í kaupin. Hvernig í déskotanum er ţetta hćgt? Kaupa 100 milljóna hlut án ţess ađ leggja framm eina einustu krónu. Ég er ekki hissa á ađ allt hafi fariđ í sveitt og lođiđ rassgat ef ţetta hafa veriđ vinnubrögđin svona almennt. Ég er ekki hagfrćđilega menntađur en mér finnst varla ganga upp ađ búa til hlutafé úr upphćđ sem aldrei hefur veriđ lögđ framm.

   (23 af 97)  
1/11/07 06:00

Ívar Sívertsen

Sterling áhrifin minn kćri... ţú tekur flugfélag, segir ţađ ţokkalega stöndugt og skolli verđmćtt og einhver kaupir ţađ á 5 milljarđa, ákveđur samt ađ einhver annar ţurfi ađ eiga ţađ og segir félagiđ mun betur statt og verđmeira en áđur var taliđ og selur ţađ á 20 milljarđa. Svo kemst all svínaríiđ upp og félagiđ er verđminna en 0 ţegar upp er stađiđ og heliingur af fólki missir vinnuna.

1/11/07 06:00

Jarmi

Ţettađ er auđvelt ađ skilja ef mađur ímyndar sér helíumblöđru sem lítur út fyrir ađ vera peningapoki.

1/11/07 06:01

Dexxa

Fékk hún samt arđ fyrir hlut sem hún borgađi ekki fyrir?

1/11/07 06:01

Jarmi

Dexxa, hún borgađi. Bara međ lofti í stađ peninga.

1/11/07 06:01

Ţarfagreinir

Ţá er nú fínt ađ hlutabréfin eru orđin ađ lofti líka. Eru ţá ekki bara allir sáttir, ha?

1/11/07 06:01

Sćmi Fróđi

Ţetta minnir mig á ţađ ţegar ég platađi Kölska einu sinni, ţađ var ţó góđgerđastarfsemi en ekki eigingróđastarfsemi.

1/11/07 06:01

Isak Dinesen

Of mörg "ö" og "m".

1/11/07 06:02

Offari

Ívar hitti naglan á höfuđiđ. Ţetta var bara talnaleikur eingöngu ćtlađur til blekkinga, sem hafđi ekkert á bak viđ sig.

1/11/07 07:00

Jóakim Ađalönd

Ţú hittir naglann á höfuđiđ! Ţetta eru óeđlilegir viđskiptahćttir og ţessi tussa sem er bankastjóri hefđi svo sannarlega átt ađ tapa öllu sem hún á vegna ţess.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.