— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/07
Hvar er ritiđ?

Hérna um daginn setti ég inn eitt stykki félagsrit. Fjallađi ţađ um vandlćtingu mína á frammferđi breta í okkar garđ. En nú er ţađ skyndilega gufađ upp! Var ţađ fjarlćgt af ritstjórn? Var eitthvađ í ritinu sem var ósćmilegt eđa sćrandi? Fór ég útfyrir einhverjar reglur? Ég fjarlćgđi ţađ allaveganna ekki sjálfur. Voru ţađ kanski stafsetningarvillurnar sem voru ađ fara fyrir brjóstiđ á fólki?

Ef ţađ eru stafsetningavillurnar ţá finnst mér ţađ andskoti fjandi skítt. Ţetta hefur veriđ vandamál hjá mér í gegnum alla mína skólagöngu og hefur valdiđ mér hugarangri oft á tíđum. Ţađ vćri ţví ágćtt ađ fólk myndi líta ađeins framhjá smávćgilegum..já eđa jafnvel stórvćgilegum stafsetningavillum og spái kannski ađeins meira í ţví sem ég er ađ skrifa. Kannski viljiđ ţiđ bara ađ ég hćtti ađ skrifa félagsrit........

   (25 af 97)  
31/10/07 13:01

Lepja

Varstu ađ brjóta lög? Ég hef alltaf haft ţetta bad boy feeling frá ţér.

31/10/07 13:01

Andţór

Ţetta hlýtur ađ vera einhver tćknigalli. Ţađ getur enginn fjarlćgt félagsrit nema eigandi ţess og stjórnandi síđunnar.
Ólíklegt ţykir mér ađ Enter ritskođi ţig ţannig ađ einhver tćknigalli hlýtur ţetta ađ vera.

Ég fyrir mitt leyti vill alls ekki ađ ţú hćtti ađ skrifa félagsrit.

31/10/07 13:01

Lepja

Ef hann var ađ brjóta hegningarlög ţá finnst mér alveg líklegt ađ Enter hafi hent ţessu út.

Í hegningarlögunum, gr. 95. segir: [Hver, sem opinberlega smánar erlenda ţjóđ eđa erlent ríki, ćđsta ráđamann, ţjóđhöfđingja ţess, fána ţess eđa annađ viđurkennt ţjóđarmerki, fána Sameinuđu ţjóđanna eđa fána Evrópuráđs, skal sćta sektum [eđa fangelsi allt ađ 2 árum. Nú eru sakir miklar og varđar brot ţá fangelsi allt ađ 6 árum.][Sömu refsingu skal hver sá sćta, sem smánar opinberlega eđa hefur annars í
frammi skammaryrđi, ađrar móđganir í orđum eđa athöfnum, eđa ćrumeiđandi
ađdróttanir viđ ađra starfsmenn erlends ríkis, sem staddir eru hér á landi.]
L. 101/1976, 10.gr. L. 47/1941, 2. gr.

31/10/07 13:01

albin

Ţetta er nú meira vćluritiđ, búhú.... Óţarfi ađ fara ađ grenja Ţađ er enginn ađ spilla fyrir ţér, Ţú hefur bara klúđrađ ţví ađ vista ritiđ. Ósköp einfalt. Ekki var brundriti finngálknsins eytt. Sem betur fer, enda eitt af mínum uppáhalds.

Enter, eđa ritstjórn eyđa ekki félagsritum fyrir stafsetningarvillur, og ef svo ótrúlega vildi til ađ ţeir hafi haft puttana í ţví, ţá hefđir ţú veriđ ađvarađur í tölvupósti eđa einkaskilabođum. Ţađ getur alltaf gerst ađ ţađ sem ađ mađur skrifar vistast ekki. Margvíslegir misbrestir geta valdiđ ţví.

Sástu félagsritiđ einhverntíman á forsíđunni EFTIR ađ ţú taldir ţig vista? Og voru komin komment viđ ţađ?

31/10/07 13:01

Jarmi

Hahahaha, ţú ert nú meiri pungurinn alltaf. Góđur.

31/10/07 13:02

Lokka Lokbrá

Ég man eftir riti ţínu Nermal . Ţađ var um ađ sparka í lyggjandi.. (međ y í stađ i ) og ţađ voru komnar ţó nokkrar athugsemdir viđ ţađ.

31/10/07 13:02

albin

Já, nú man ég eftir ţeim titli.
En samt sem áđur er líklegast, ađ um eigin mannleg mistök sé ađ rćđa. Ţađ voru nú ekki höfđ svo stór orđ ef ég man rétt í ritinu, ađ fráleitt er ađ ţví hafi veriđ eytt af ţeim sem lyklavöldin hafa hér.

31/10/07 13:02

Huxi

Bannsett breska leyniţjónustan er komin međ fituga puttana inn um allt hér í Baggalútíu. Ţađ er spurning hvort ég verđi ekki ađ fara ađ virkja starfsmenn mína í PRESSECPOL til gagnnjósna og jafnvel ađ eyđa félaxritununum hans Jarps. Hann hlýtur einhverstađar ađ rita félaxrit, helvítis kallinn.

31/10/07 13:02

Nermal

Ég get ţá augljóslega gert mistök úr fjarlćgđ. Ég varla kom viđ tölvu síđastliđna helgi. Var fyrir norđan, skaut inn einu commenti á mitt eigiđ rit. Og albin SKÍTTÍ HNEFANN Á ŢÉR!!!

31/10/07 13:02

albin

Rólegur gćđingur, ţó hćgđir séu ţér ofarlega í huga ţessa stundina. Lestu ţetta "félagsrit" bara yfir aftur, og reyndu ađ sannfćra mig ekki um ađ ţetta sé ekki vćlurit.

Varla helduru ađ ţađ hafi veriđ svo mikiđ púđur í horfna ritinu ađ "einhver" hafi ekki séđ sér annađ fćrt en ađ láta ţađ hverfa ţegjandi og hljóđa laust.

31/10/07 13:02

Texi Everto

Skrumgleypirinn sjálfsagt.

31/10/07 13:02

krossgata

Sammála Texa.

31/10/07 13:02

Jarmi

Vertu ekkert ađ hlusta á albin. Ég er viss um ađ ţú ert nógu harđkjarna til ađ vera ritskođađur.

[Hlćr og slćr sér á lćr]

31/10/07 13:02

Skabbi skrumari

Ţađ er búiđ ađ vera eitthvađ fokk í gangi međ Gestapó... getur veriđ ađ gagnagrunnurinn sem heldur uppi Gestapó sé ađ hrynja:

Warning: mysql_connect(): Too many connections in /var/www/virtual/www.baggalutur.is/html/gestapo/db/mysql4.php on line 48

Warning: mysql_error(): supplied argument is not a valid MySQL-Link resource in /var/www/virtual/www.baggalutur.is/html/gestapo/db/mysql4.php on line 330

Warning: mysql_errno(): supplied argument is not a valid MySQL-Link resource in /var/www/virtual/www.baggalutur.is/html/gestapo/db/mysql4.php on line 331
phpBB : Alvarleg villa

Could not connect to the database

31/10/07 13:02

Andţór

Já fékk ţetta líka áđan.

31/10/07 13:02

Offari

Er Baggalútur ađ fara á hausinn?

31/10/07 13:02

Ívar Sívertsen

Getur veriđ ađ Nćturdrottningin hafi veriđ ađ fikta?

31/10/07 13:02

Jóakim Ađalönd

Ég held ađ Ívar hafi veriđ ađ fikta. Hann er kerfisstjóri...

31/10/07 14:00

Andţór

Var Ívar ađ fitla viđ sig aftur?

31/10/07 14:00

Jóakim Ađalönd

Já, ţađ er óhugnanlegt, ekki satt? Mwahahahaha!

31/10/07 14:01

hlewagastiR

Ég fjarlćgđi ţetta og biđ ţig ađ hafa ţig hćgan framvegis.

31/10/07 14:01

Wayne Gretzky

Af hverju er stafsetningin svona léleg?

Annars skil ég ţetta ekki, ţ.e.a.s hví ritinu var eytt.

31/10/07 14:01

Dexxa

Ţetta hlítur ađ vera tćknigalli. Mér fannst ţetta bara gott rit hjá ţér og get ekki séđ ađ ástćđa hafi veriđ fyrir ţví ađ eyđa ritinu.

31/10/07 14:01

albin

hlewagastiR, ertu einhver tjallasleikja?

31/10/07 14:02

hlewagastiR

Neinei, er komst bara yfir lykilorđiđ hans Nermals, fór inn sem hann og eyddi ţessu. Bara til ađ skaprauna honum. Ég er nefnilega illmenni, sjáđu til.

31/10/07 14:02

albin

Ég vissi ađ ţú vćrir ţađ. En var yfir eitthvađ ađ komast? Ég hefđi giskađ fyrst á nótta, prump, hćgđir og kynlíf ekki endilega í ţessari röđ.

31/10/07 14:02

hlewagastiR

Ţađ var Nćturgagniđ en nú er hann búinn ađ breyta ţví, vísast í eitthvađ af ţví sem ţú nefndir.

31/10/07 15:00

Jóakim Ađalönd

Ţú ert snjall hlebbi minn. Greind ţín verđur varla mćld, svo mikil er hún.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.