— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/07
Umbúđasamfélagiđ

Stundum eru umbúđirnar óţarflega umfangsmikklar

Ég vinn mína raunheima vinnu í stóru vöruhúsi. Mitt starf er ađ mestu leiti faliđ í ţví ađ taka vörur sem eru á stađsettningum sem er einungis hćgt ađ ná til međ lyftara og setja vörurnar á stađsettningar ţar sem fólkiđ sem tekur til pantannirnar hefur gott ađgengi ađ ţeim. Í einu svona fćrsluverkefni var ég ađ ganga frá lími. Límiđ er á spjöldum og ofan í kössum. Ţetta voru ein 600 stykki sem ég ţurfti ađ koma fyrir. Í hverjum kassa eru 12 stykki ţannig ađ ţetta voru 50 kassakvikindi sem ţörfnuđust frágangs. Mér fannst nú nýtingin á kössunum vera alveg skelfileg og prufađi hvađ vćri í raun hćgt ađ koma fyrir mörgum stykkjum í hverjum kassa. Án ţess ađ mađur vćri eitthvađ ađ trođa eđa vesenast ţá smullu 20 stykki í kassann. Ef ég hefđi haft tíma já og leyfi til ađ umrađa ţessu öllu ţá hefđi ég ţurft ađeins minna pláss fyrir dótiđ. 30 í stađ 50.

Ţá fór ég ađ hugsa. Ţarna hefđi veriđ hćgt ađ spara 20 pappakassa...bara í ţessari einu vöru, bara í ţessari einu sendingu. Tuttugu pappakassar eru kanski ekki mikiđ á veraldarvísu, en sendingarnar eru margar og má ţví margfalda ţetta déskoti oft.

Međ ţessu riti er ég ađ benda á hvílík sóun er oft í gangi. Sóun sem oft á tíđum er helber óţarfi. Oft virđast kassar undir vörunum ekki passa almennilega ţannig ađ ţađ er veriđ ađ flytja árlega nokkrar gámafyllir af náhvćmlega ekki neinu.

Ég hef heldur aldrei fattađ pappahólkinn sem er stundum utanum geisladiska. Hann er vanalegast fljótur ađ enda í ruslinu.

   (26 af 97)  
9/12/07 18:01

Jarmi

Já ţú ert ekki svo galinn greyiđ. Ţetta er alveg rétt sem ţú segir. Á heimsvísu tapast ótrúleg verđmćti međ svona vinnubrögđum.
Ég get međ nokkurri vissu sagt ađ hvađa fyrirtćki sem nú ţetta er sem pakkađi í ţessa kassa er ekki međ framleiđslutćknifrćđing í vinnu hjá sér. Og ef ţeir eru međ einn slíkan ţá er hann ekki ađ vinna vinnuna sína.

9/12/07 18:01

Álfelgur

Já, ţetta er bölvuđ sóun.

9/12/07 18:01

Tigra

Gott rit hjá ţér.
Heimska fólk.

9/12/07 18:01

Salka

Orđ í tíma töluđ. Svo sannarlega.

9/12/07 18:02

Aulinn

Já thetta er alveg rétt á thér. Hef ekkert út á thetta rit thitt ad segja... ótrúlegt en satt [glottir eins og auli]

9/12/07 18:02

Skabbi skrumari

Hárrétt... skál

9/12/07 18:02

Bleiki ostaskerinn

Litlir kassar á lćkjarbakka. Litlir kassar og dingalingaling.

9/12/07 18:02

B. Ewing

Umbúđasamfélagiđ er alveg geigvćnlegt. Bráđum drukknum viđ í eigin ruslahaug.

Mćli međ ađ ţú finnir bókina Confessions of an eco shopper, konan er ađ lesa og margt sniđugt ađ finna í bókinni sem allir geta gert hver fyrir sig.

9/12/07 18:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Sést í hverri sendingu
sóun, rugl & steypa.
Umbúđir ađ endingu
allan heiminn gleypa.

9/12/07 18:02

Garbo

Svo satt.

9/12/07 18:02

albin

Mér ţykir ţú aldeilis segja ţetta mbúđalaust.

9/12/07 19:00

hlewagastiR

Kćri Nermal. Mikiđ yrđi ég nú glađur ef ţú myndir eftirleiđis lauma inni í félgsrit ţín nýjustu tíđindum af bólförum ykkar Nćturdrottingarinnar. Ţrátt fyrir ađ hér hafi komiđ fyrir orđ eins og „hókur“ og „trođa“ ţá náđi ţessi lesning ekki ađ örva mig ađ ráđi.

9/12/07 19:01

Skabbi skrumari

[Les nokkur orđ] „ađ taka“ „gott ađgengi“ „ţörfnuđust frágangs“ „Tuttugu pappakassar“ „helber“ „gámafyllir“
[örvast nokkuđ]

9/12/07 19:01

Billi bilađi

<Opnar hálfa skyrdós og étur>

9/12/07 19:01

Útvarpsstjóri

Billi, viltu ekki frekar borđa skyriđ.

9/12/07 19:01

Dexxa

Alveg sammála ţér Nermal minn..

9/12/07 19:01

krossgata

Ţörf ábending. Hefur einhver velt fyrir sér bannsettu plastumbúđunum sem eru utan um flesta smáhluti nú orđiđ og eru í raun morđtól dulbúin sem umbúđir. Ég er viss um ađ mörg dauđsföll af völdum slysa eru vegna ţeirra ţegar fólk hefur endađ međ ađ skera sundur nokkrar slagćđar viđ ađ reyna ađ opna ţetta.

9/12/07 19:01

Jóakim Ađalönd

Sóun umbúđasamfélaxins og mengunin sem ţví fylgir er mun meiri ógn viđ framtíđargćđi Jarđarinnar en nokkurn tímann útblástur koltvísýrings. Hafđu ţökk fyrir ţessa hugvekju Nermal.

[Örvast pínku pons]

9/12/07 19:01

Jóakim Ađalönd

Svona ekki ósvipađ og ţú Skrabbi, ekki satt?

9/12/07 19:01

albin

Skabbi, ţú gleymdir "prufađi hvađ vćri í raun hćgt ađ koma fyrir mörgum stykkjum í" og "ađ trođa" einnig "oft á tíđum" Hlýtur ađ geta örvast meira núna.

9/12/07 19:02

Jóakim Ađalönd

Ţetta aukasjálf (Skrabbi) er eins og brundur í kjól sem varđ svo ađ slysi.

9/12/07 20:00

Andţór

Sóunin er allstađar. Líka í aukasjálfum. Takk Skrabbi fyrir ađ vera sýnidćmi um ţađ.

9/12/07 20:01

Skrabbi

Nermal kann svo sannarlega ađ greina kjarnann frá hisminu. Kćrar ţakkir fyrir frábćra hugvekju!

9/12/07 22:00

Ívar Sívertsen

Ţarft félagsrit í kreppu. Gott rit. Ég hneykslast oft á t.d. Umbúđum sem eru úr svo hörđu plasti ađ nota ţarf hörkuskćri á umbúđirnar. Svona umbúđir má t.d. finna utan um hörkuskćri. Hvađ pappahulstrin varđar ţá eru ţau hluti af heildar hönnun og gera diskana oft eigulegri.

9/12/07 22:00

Jóakim Ađalönd

Ţegi ţú Ívar! Ţađ hlustar hvort eđ er enginn á ţig.

9/12/07 22:00

Ívar Sívertsen

Haltu kjafti sjálfur!

9/12/07 22:01

Nermal

Veriđi stilltir strákar svo ég ţurfi ekki lumra á ykkur!!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.