— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/07
Morđtilrćđi

Ég og Nćturdrottningin lögđum upp í ferđ síđastliđinn föstudag. Ferđini var heitiđ norđur til Akureyrar. Ţar fara framm hinir árlegu "bíladagar" í kringum 17. júní.

Viđ urđum vissulega vör viđ töluvert mikkla umferđ norđur, og sumum virtist liggja meira á en öđrum. Viđ létum okkur alveg duga ađ aka á 90 - 100 km hrađa. Margoft tćttu framm úr okkur bílar á töluverđri ferđ. Merkilega oft voru ţetta BMW bifreiđar. Kanski bara tilviljun. Viđ vorum nú ekki aö bölsótast mikiđ út í ţetta. Sumir voru samt pínu tćpir á ţessu. Jćja.... viđ erum komin í Skagafjörđ og erum farin ađ n+algast Varmahlíđ. Nótta er viđ stýriđ. Á undan okkur er fluttningabíll. Hann ekur frekar hćgt ţannig aö ţegar gott fćri gefst ţá áhveđum viđ ađ taka frammúr fluttningabílnum. Ţegar viđ erum komin viđ hliđ fluttningabílsins birtist eins og djöfullinn sjálfur stór svartur Jeep Cheerokee jeppi sem er komin alveg í rassgatiđ á okkur. Hann blikkar ljósunum og virđist vera ađ missa ţvag og saur úr vegaofsa. Ţegar viđ ćttlum svo ađ fara til hćgri fyrir framann fluttningabílinn ţá er jeppadjöfullinn búinn ađ stinga sér ţangađ og loka okkur úti á röngum vegahelmingi. Svona djöfulsskap hef ég bara aldrei séđ. Ég leit til hliđar og horfđist í augu viđ bílstjórann. Ţetta var ungur strákur, sennilega í kringum tvítugt. Sem betur fer hélt hún Nótta mín kúlinu og náđi ađ komast á réttann vegarhelming. Ţetta var bara hreint og klárt morđtilrćđi. Ţađ mátti nú ekki mikklu muna aö ţarna hefđi orđiđ svakalegur ţriggja bíla árekstur. Ég veit hver hefđi "tapađ" ţar... Hyundai Accent, Jeep Cgeerokee eđa Benz fluttningabíll. Ég vćri varla ađ skrifa ţetta ef eitthvađ hefđi gerst.

Viđ náđum nú ađ jafna okkur á ţessu og héldum áfram. Og ţegar viđ komum hinumeginn í Skagafjörđin blasti viđ okkur dýrđleg sýn. Lögreglan var búin ađ stoppa ţrjótinn. Okkur grunar ađ bílstjóri fluttningabílsins hafi látiđ lögregluna vita. Egf svo er kunnum viđ honum okkar bestu ţakkir. Hann hefur líka örugglega hćgt ţokkalega á sér ţegar hann sá ađfari ţessa umferđarbrjálćđings. Ég vona ađ bíllinn verđi á bílasýninguni 17.júní. Ţ+a get ég sett inn mynd af bílnum öđrum til viđvörunar. Mér finnst ađ ţađ eigi ađ byrta myndir af umferđarbrjálćđingum sem ţessum. Ţeir eru hćttulegir sjálfum sér svo og öđrum ökumönnum.

Ég legg svo til ađ bílstjóri ţessi verđi settur á lista yfir óvini Ríkisins.

   (27 af 97)  
6/12/07 15:01

Texi Everto

Margur verđur af bílum bavíani eins og stendur einhvers stađar. Ég hef stóran grun um ađ međalgreindarvísitala á Akureyri og í nágrenni hafi falliđ um nokkur stig međ tilfćrslu bílaáhugamanna í ţann landsfjórđung.
Ţađ er bara eitt hestafl sem er ţess virđi ađ spá eitthvađ í og ţađ er hann Blesi minn og hana nú!

6/12/07 15:01

Herbjörn Hafralóns

Ţađ eru vissulega margir bavíanar í umferđinni og margir af ţeim ćttu alls ekki ađ vera međ ökuréttindi. Grófasta dćmiđ, sem ég hef lesiđ um er ţjóđvegamorđinginn, sem olli stórslysi og bana fyrir tveimur árum. Međ ofsaakstri og tilraun til glannalegs framúraksturs viđ slćm skilyrđi svipti hann tvö ungmenni lífi, olli ţriđja ungmenninu líkamstjóni til frambúđar og slasađi föđur barnanna.
Níu sinnum eftir ţennan vođaatburđ hefur mađurinn veriđ tekinn fyrir ofsaakstur. Ţađ var svo ekki fyrr en nú nýlega ađ hann missti prófiđ í 4 ár og var dćmdur í eins árs fangelsi.

6/12/07 15:01

Ívar Sívertsen

Eins árs fangelsi fyrir manndráp! Ţetta er henyksli! Hann fer á hrauniđ í áframhaldandi spíttneyslu og fer svo út ađ keyra eins og fífl aftur!

6/12/07 15:01

Aulinn

Já Bíladagar er mesta vitleysa sem ég hef tekid thátt í. 300 kíla hlussa kýldi mig, tjaldid okkar var brennt og strákurinn sem keyrdi okkur thangad stakk af svo vid thurftum ad húkka far. Fengum vid far hjá einum svona brjálćding og ég var ad skíta á mig alla leidina heim.

6/12/07 15:01

Jóakim Ađalönd

Stundum fá svona fífl makleg málagjöld. Allt of sjaldan ţó. Gott ađ ţiđ sluppuđ ómeidd úr ţessu.

6/12/07 15:01

Kiddi Finni

Svona ökufifl eiga skiliđ ađ missa bilpróf amk. fyrir dágóđan tíma.

6/12/07 15:01

Regína

Ţađ á ekki ađ hleypa börnum í jeppa.
Nema hafa ţau í aftursćtinu.

6/12/07 15:02

Garbo

Vonandi verđur heimferđin áfallalaus.

6/12/07 15:02

albin

Elski besti Nermal. Lestu ţetta nú yfir og lagađu a.m.k. hrađa villurnar. Eins og t.d. n+algast og ţess háttar. Mćli einnig međ ađ ţú skođir http://puki.is/vefpuki ţarna er hćgt ađ láta lesa yfir texta og benda manni á augljósustu villurnar. Ég nota ţetta gjarnan t.d. á "sum" félagsrit. ţađ er engin skömm af ţví ađ láta hugbúnađ prófarkar lesa fyrir sig.

6/12/07 16:00

Kondensatorinn

Náđirđu númerinu ?

6/12/07 16:01

albin

Náđiru mynd?

6/12/07 16:01

Texi Everto

Náđirđu ţessu?

6/12/07 16:01

Texi Everto

[Pússar númeriđ á Blesa]

6/12/07 16:02

Dula

Já vegamorđingjar ! Hnuss !

9/12/07 07:02

Ívar Sívertsen

Jćja, ţá er kominn fyrirtaks laumupúkaţráđur

9/12/07 01:00

Texi Everto

<Laumar heitri skeifu ofan í buxurnar hjá Ívari>

9/12/07 01:01

Ívar Sívertsen

[dansar trylltan hitadans]

9/12/07 02:00

Ívar Sívertsen

[laumast]

9/12/07 05:01

Wayne Gretzky

Tryllt

9/12/07 05:01

Wayne Gretzky

Tryllt

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.