— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/07
Skiptir útlitiđ öllu?

Smávegis pćling svona

Oft leggur mađur leiđ sína í verslanir til ađ kaupa ţar hina ýmsu neysluvöru. Međan mađur bíđur í röđini eftir afgreiđslu rekur mađur stundum augun í tímaritarekkana ţar. Ţar kennir ýmisa grasa. Vitkan, Mannlíf, Lifandi vísindi og fleyra. Og auđvitađ glanstímaritiđ Séđ & Heyrt. Mađur rennir nú oft augunum yfir forsíđuna, ekki svo ađ mađur hafi í hyggju ađ kaupa ţetta. En á forsíđuni eru ýmisskonar misóáhugaverđar fyrirsagnir. Fyrirferđamiklar virđast vera sögur af ástarlífi "frćga" fólksins á Íslandi. Ţessi var ađ ná sér í nýja kćrustu, og međ fylgir nćr undantekningalaust mynd af viđkomandi međ tanađri sílikonljósku. Eru sumsé allir "frćgir" karlmenn á Íslandi međ sílikonljóskum? Myndi ţađ koma í Séđ og Heyrt ef einhver "frćgur" myndi ná sér í 140 kílóa kćrustu? Eđa dverg? Hefđi komiđ mynd ef einhver "frćga" konan hér á Íslandi hefđi krćkt í mig? Ég sé fyrir mér passlega fyrirsögn "Náđi sér í ljótann Akureyring...........

   (29 af 97)  
5/12/07 23:00

Regína

Fyrir suma er útlitiđ fyrir öllu. Og einhverra hluta vegna er algengt ađ fallega fólkiđ hópi sig saman.
Einnig hef ég tekiđ eftir ađ ţađ geta allir (amk flestir) veriđ fallegir, en ţađ er heilmikil vinna, sem er helst unnin af ţeim sem eiga ekki svo langt í land međ ađ ná ţví ađ vera falleg/ur hvort sem er.

5/12/07 23:00

Grágrímur

Ţetta er allt partur af samsćri. Fallega fólkiđ rottar sig saman til ađ búa til nýja kynslóđ af ofurfallegu fólki, börnin verđa send í sílikon og 12 ára., eftir 3 kynslóđir verđur svo gerđ bylting og öllu ljótafólkinu (ţeim sem ekki eru međ sílikon og brúnkukremstan) komiđ fyrir í geimskipi (The Ugliprise) sem verđur skotiđ út í geim og ţegar ţađ er komiđ út fyrir sólkerfiđ verđur ţađ stjórnlaust og vafrar um himinngeiminn ađ eylífu og fallegafólkiđ verđur hamingjusamt til ćviloka.

[minnkar morgunkaffiskammtinn]

5/12/07 23:00

Lepja

Ég hef ekkert á móti sílikoni. Né ljótu fólki. Né fallegu fólki.
En ég er á móti ţví ađ baktala fólk út af útliti ţess.

5/12/07 23:00

Dula

Hér er enginn ađ baktala neinn, ţetta er allt fyrir opnum tjöldum.

5/12/07 23:00

U K Kekkonen

Nei.

5/12/07 23:00

Regína

[Sendir Grágrím í sílíkon]

5/12/07 23:01

Kiddi Finni

Séđ og Heyrt er nú helsta frćđslurit landsis og allt satt sem í ţví stendur.... (glottir eins og fifl)
Síliíkon er annars ágćtt... í flísaţéttingum til dćmis.

5/12/07 23:01

Varamađurinn

Ég er sćtastur

5/12/07 23:01

Aulinn

Já, mér finnst alveg óhuggulegt hvađ fólk spáir mikiđ í útlitinu og ţar á međal ég sjálf. Ekki er ég međ sílikon eđa tönuđ í "drasl" en ađ hafa allar ţessar glćsikonur í kringum sig fćr sjálfstraustiđ til ađ verđa ađ engu. Ég eyđi stundum tímunum saman fyrir framan spegilinn og velti fyrir mér af hverju ég gat ekki fćđst öđruvísi.

Og Nermal minn, ţú ert ekki ljótur Akureyringur... heldur bráđmyndarlegur Akureyringur! Og hananú!

5/12/07 23:01

Lepja

Ţađ er rétt hjá ţér Dula. Gott ađ ţú bentir á ţađ augljósa.

5/12/07 23:01

Garbo

Viđ gćtum auđvitađ stofnađ félag útlitsgallađra og fariđ ađ gefa út okkar eigiđ blađ til mótvćgis viđ glanstímaritin. Skrítiđ og ljótt fólk selur líka, hver man ekki eftir Hringjaranum frá Notre Dame.

5/12/07 23:01

Upprifinn

Auđvitađ skiptir útlitiđ öllu. Hvernig ćtti annađ ađ vera?

Hefur ţú kannski heirt ađ ljótar kellingar selji bila eđa snittvélar eđa trésmíđaáhöld ó nei ţađ gera bara fallegar konur.
Viđ mundum ekki skođa dagatölin sem viđ fáum send ef ađ ţar vćru myndir af feitum óásjálegum konum á miđjum aldri (lesist venjulegum konum) ţađ sem fólk ţarf hinsvegar ađ átta sig á er ađ myndirnar í tímaritunum eru af afbrigđilegu fólki. nokkur konar nútíma sideshow.

eini munurinn á ţessu fólki og vanskapningunum og dvergunum sem áđur voru notuđ í sama tilgangi er ađ ţađ er ćtlast til ađ viđ öfundum ţetta nýja sideshow fólk í stađinn fyrir ađ í gamla daga var hlegiđ ađ ţví og ţví vorkennt.

5/12/07 23:01

Nermal

Ţađ er bara eitt ađ gera. ´"Ljótt" fólk tekur sig saman og hćttir ađ kaupa S & H. Kaupa frekar "Skakka turninn"

5/12/07 23:01

Regína

Ehemm, ég kaupi aldrei S&H, en stundum Skakka turninn! Ertu ađ segja ađ ég sé ljót?

5/12/07 23:01

Galdrameistarinn

Ţađ er alveg rétt. Útlitiđ allt og ćskudýrkunin er á fullu.
Stundum finnst mér ţetta eins og ađ kaupa mér rosalega flottan ávöxt en ţegar ég flysja hann, ţá er hann rotinn ađ innan.

5/12/07 23:01

krossgata

Viđ erum Ákavíti, Viskí og Koníak. Bragđsterk, međ persónuleika. Er ţađ ekki flottara en eitthvađ Breezersull? Ég til dćmis er VSOP.

5/12/07 23:01

Kondensatorinn

Nermal ţú ert fullkomlega orginal útgáfa af manneskju og mátt vera stoltur af.
Margir finna sig knúna ađ láta laga sig ađ utan ţegar ástandiđ hiđ innra er bágboriđ.
Ég kann ekki ađ búa til url en ţessi síđa vekur hjá mér spurningar um listform eđa ţráhyggju.
www.cindyjackson.com

5/12/07 23:02

Bleiki ostaskerinn

Ég finn alvarlega fyrir ţví ţau skipti sem ég lćt sjá mig í Kringlunni ađ mér líđur eins og ég sé komin í einhverskonar fegurđarsamkeppni ţar sem allar konur eru nýgreiddar, tanađar, málađar og í glćnýjum fötum. Svo lít ég í spegil og sé kattarhár og matarbletti í fötutnum mínum, háriđ úfiđ eftir rokiđ af ţví ég var ekki međ nógu mikiđ hárlakk í ţví og ég hefđi alveg mátt viđ smá meiksmurningu á smettiđ til ađ fela bóluna sem ég var ađ fá á nefiđ og mig bráđvantar maskara.

5/12/07 23:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Ég er í hópi hina ófríđu og á bátt útaf ţví Snoppufríđir fara óskaplegamikiđ í taugarnar á mérr.

5/12/07 23:02

Kargur

Ég sá nú mynd af einhvurjum júróvisjonspekingi framan á séđ og heyrt síđast ţegar ég neyddist til ađ fara í bónus. Hann hefur sennilega veriđ međ slatta af sílikoni, alla vegana var hann vel búttađur. Sveittur í ermalausum bol. Svo stóđ viđ hliđina ađ hann vćri flottur í London. Segiđi svo ađ ţađ séu bara undurfagrar sílíkonglyđrur á forsíđu ţessa glanssnepils.

5/12/07 23:02

Texi Everto

Útlitiđ af Bakbrotsfelli skiptir öllu máli.

6/12/07 00:00

Jóakim Ađalönd

Allir eru góđar manneskjur inni viđ beiniđ. Ţađ ţarf bara ađ leita mislangt.

6/12/07 01:01

krumpa

Ég er falleg! Finnst mér amk og auk ţess alveg sama hvađa plastfólk er ađ para sig saman á forsíđum plastblađa.

6/12/07 04:01

Dexxa

Útlit skiptir ţví miđur máli, sálfrćđingar hafa kannađ ţađ ýtarlega hvađ ţađ er sem lađar mann ađ einstaklingi, og er útlit ţar međ taliđ.. en ţađ sem heillar mann eru eiginleikar sem mađur á sameiginlegt međ, hvort sem ţađ eru persónuleika einkenni eđa útlitsleg... Ţannig ađ Fegurđ er afstćđ.. bćđi innri og ytri..

6/12/07 06:00

Nermal

Ég skil nú samt ekki hví fólk kaupir S&H. Fyrirsagnir eins og" Bubbi kaupir batterí í sjónvarpsfjarstýringu " og "Pétur Jóhann búinn ađ fara í lazerađgerđ!" geta enganveginn heillađ mig.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.