— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/06
Vanrćksla barna

Ţó ég sé barnlaus ţá lćt ég mig velferđ barna skipta máli.

Börn eru í hugum flestra ţeirra dýrmćtasta eign. Flestir foreldrar eru tilbúnir ađ gera ótrúlegustu hluti til ađ tryggja velferđ sinna afhvćma. En ţví miđur eru til undantekningar á ţessari reglu. Alltof margir forldrar vanrćkja börnin sín. Stundum er fólki nauđugur einn kostur, láglaunafólk ţarf margt hvert ađ vinna langann vinnudag til ađ ná endum saman. Ţađ má kanski virđa ţví fólk ţađ ađ oftar en ekki ţá nota ţau eins mikin tíma og ţeim er unt međ börnum sínum. Hitt er verra ţegar fólk virđist varla nenna ađ sinna börnum sínum. Jafnvel fólk sem er ekki endilega ţjakađ af vinnu, finnst samt ýmislegt vera mikilvćgra en börnin sín. Ţađ getur veriđ ýmislegt sem fólk setur framar, t.d tómstundir ýmiskonar. Fluguhnýtingar, tölvuleikir golf og ýmislegt annađ. Ţá vil jafnvel brenna viđ ađ barninu/börnunum sé ýtt út í horn og ţađ alveg látiđ afskiptalaust.

Ţađ er einföld stađreynd ađ börn ţurfa athygli, sérstaklega börn á lćgstu stigum grunnskólanns. Ţetta getur í verstu tilfellum haft skelfilegar afleiđingar. Barn sem ekki nýtur athygli foreldra/forráđamanna getur ţá fariđ ađ leita eftir athygli á annann hátt. Og ţađ getur leitt inní slćmann félagsskap. Einnig getur barniđ fariđ ađ reyna ađ vekja athygli međ ţví ađ skađa sjálft sig. Ekki langar mig ađ hugsa ţá hugsun til enda.

Ţess vegna hvet ég alla foreldra til ađ huga ađ börnunum sínum, vita hvađ ţau eru ađ sýsla og knúsa ţau reglulega. Ţau eru frammtíđin.

   (37 af 97)  
1/11/06 23:01

Nćturdrottningin

Heyr heyr!! Ţetta er alveg rétt hjá ţér! Börnin eru ţađ dýrmćtasta sem foreldrar eiga. Ţađ er hrćđilegt ađ ţurfa ađ horfa upp á börn sem fá eki ţá athygli sem ţau ţurfa.
Svo eru börn líka alveg yndisleg.

1/11/06 23:01

albin

Og á ekkert ađ bćta úr ţví nermi?

1/11/06 23:02

Dula

Já.

1/11/06 23:02

Kargur

Ţú fćrđ 2000 kúlstig frá mér fyrir ţetta fyrirtax félaxrit. Ţú verđur örugglega góđir fađir.

1/11/06 23:02

Lopi

Stórgott félagsrit!

1/11/06 23:02

Hakuchi

Ţetta er ný og ögrandi sýn á ţetta erfiđa viđfangsefni.

Ţetta minnir mig á vísdómsorđ Witney Houston í ţjóđsöngnum The Greatest Love of All:

,,I believe the children are our future
teach them well and let them lead the way''

Hverju orđi sannara.

1/11/06 23:02

B. Ewing

Hakuchi vitnar í Whitney Houston [Fćr flog af hlátri] Ţar fóru 2000 kúlstig.

1/11/06 23:02

Nornin

En viđ erum samt sammála ţví sem Hakuchi sagđi... bara svo ţađ sé á hreinu [ullar á alla viđstadda]

1/11/06 23:02

B. Ewing

Já. [Rođnar] Nermal kemur líka niđur á ţarft málefni.

Man bara eftir ţegar ég vann í stórmarkađi og viđ ţurftum annađ slagiđ ađ kalla upp fólk til ađ sinna börnunum sínum sem lágu organdi úti í bíl međan fólkiđ var inni ađ versla. Sumir fettu meira ađ segja fingur út ađ vera kallađir upp!

1/11/06 23:02

krossgata

Til eru frć... Er búiđ ađ sá?

2/11/06 00:00

Aulinn

JÁ! Af hverju er ţá ekki hugsađ betur um mig hérna????

2/11/06 00:01

Garbo

Alveg stórgott félagsrit. Ţađ er stór ákvörđun ađ eignast barn og skuldbinding sem fylgir ţví. Ţessi fáu ár sem viđ höfum börnin okkar hjá okkur ber okkur skylda til ţess ađ láta ţeirra ţarfir ganga fyrir okkar, vera sem mest hjá ţeim, tala viđ ţau og hlusta á ţau, ekki bara skipa ţeim fyrir. Ţađ kemur enginn í stađ pabba og mömmu. ( Aulinn, hvar eru foreldrar ţínir?)

2/11/06 00:01

Jarmi

Iss, börn eru ofmetin.
Jarmi er framtíđin.

Gott félagsrit samt.

2/11/06 00:01

Tina St.Sebastian

Segi ţađ. Ég var lyklabarn frá átta ára aldri. Ţađ kenndi mér sjálfstćđi, eldamennsku, notkun slökkvitćkja og sjónvarpsgláp.

Og í dag er ég heilsteyptur karakter međ bjarta framtíđ.

2/11/06 00:02

Huxi

Ţetta er lúmskt hjá ţér Nermal, og mér sýnist bragđiđ vera ađ virka. Nćturdrottningin virđist alla vega hafa bitiđ hressilega á öngulinn. Já, - ţađ virkar alltaf vel á konur ađ sýna ábyrgđ ţegar kemur á börnum. Mér sýnist hún vera tilbúinn fyrir nćsta stig.... [Glottir viđ fót]

2/11/06 00:02

Jóakim Ađalönd

Börn eru rosalega heimsk. Eitt sinn heyrđi ég krakka spyrja mömmu sína hvort hćgt vćri ađ keyra til tunglsins. Auđvitađ er ekki hćgt ađ keyra til tunglsins heimska krakkafífl!!!

2/11/06 03:01

Texi Everto

Víst er hćgt ađ keyra til tunglsins. Ţađ er hćgt ađ keyra hestvagn (međ keyri), og ef ţađ er hćgt ađ keyra bíl (án keyris) ţá er líka hćgt ađ keyra eldflaug, í versta falli vćri hćgt ađ taka međ sér keyri í eldflaugina og nota ţađ ákaft á leiđinni til tunglsins - ţá keyrir mađur til tunglsins. [Glottir eins og fíll]

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.