— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 31/10/06
Frelsi?

Lítil stríđsádeila

Bomburnar falla
Tćta allt í sundur
Lítiđ barn, blóđugt
Hjúfrar sig upp ađ látinni móđur

Allir dauđir
Sprengjan hitti húsiđ
Barniđ, pabbi, mamma, amma
Blóđslettur og viđbjóđur
Frelsi?

10 ţúsund saklaus líf
Glötuđ í sprengjuregni
Limlestar ţúsundir
hörmungar og hungur
Frelsi?

   (40 af 97)  
31/10/06 21:01

Jarmi

Frelsi fyrir fimmhundruđ, takk. Símanum, takk.

31/10/06 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Frábćrt

31/10/06 21:02

Nćturdrottningin

Vá.. frábćrt...

31/10/06 21:02

Regína


Ţeirra er frelsiđ.
Kananna.

31/10/06 22:00

krossgata

Frelsi hvers kannski?

31/10/06 22:00

Litla Laufblađiđ

Persónulega finnst mér ţetta svoldiđ klisjó svona. Allveg átakanlegt og allt ţađ ...en ći.

31/10/06 22:01

Dexxa

Ţađ er svosum hćgt ađ segja ađ ţetta sé dálítil klisja, vegna ţess hversu mikiđ hefur veriđ samiđ um ţetta, en svona er ţetta víst "frelsiđ" og ţađ er viđbjóđur.. góđ vísa er aldrei of oft kveđin..
Flott hjá ţér Nermal, og fallega krípí samiđ hjá ţér.

31/10/06 23:01

krumpa

Ţú kemur á óvart. Flott.

1/11/06 00:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Já, ţetta er hiđ ágćtasta kvćđi.
Dexxa hefur ţó nokkuđ til síns máls hvađ varđar klisjur & oftkveđnar vísur. Vissulega vćri gaman ađ sjá frá ţér tilraunir til enn persónulegri nálgunar í ljóđagerđ.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.