— GESTAP —
upphaldi:
Flagsrit:
Nermal
Heiursgestur og  skriffinnur.
Dagbk - 3/12/06
Tilraunir drum

Stundum er tvskinnungurinn alveg hrikalegur

Tilraunir drum eru umdeilt fyrirbrygi. Miki af flk er mti slku. Einnig eru margar vrur merktar annig a r su ekki prufaar drum. En g hef heyrt a ar s mesti tvskinnungurinn ferli. Frammleiandinn prufar vrurnar ekki sjlfur, heldur fr hann 3ja ailla til a prufa vruna. Og heldur flk a a s virkilega hgt a setja t.d sjamp marka n ess a bi s a prfa hvort varan er rugg? Ea vil flk kanski bara taka snsinn a hri geti kanski bara dotti af vegna ess a varan var ekki full prfu. Nei. Draprfanir eiga a mnu mati fyllilega rtt sr. Ea kanski frekar a prfa hlutina fyrst mnnum? Og hvaa mnnum ? Fngum? Ftku gtuflki? g held a etta su hlutir sem draverndunarsinnar gleyma stundum. Ef ekki dr, hva ?

   (49 af 97)  
3/12/06 21:01

Snabbi

g hef ekkert mti v a gera tilraunir drum. Fnt a byrja Nermal t.d.

3/12/06 21:01

B. Ewing

[Bur Nermal fram draprfanir] Iss. etta er ekkert srt...

3/12/06 21:01

Tigra

a sem a flestir draverndunarsinnar eru kannski hva mest a mtmla er meferin tilraunadrunum.
a er alls ekki fari vel me au, au eru hf litlum brum, f llegt og lti a ta og deyja oft kvalarfullum daudgum.
Auvita arf a prfa mislegt eins og t.d. lyf msum drum, en stareyndin er samt bara s a a er engin stafesting a tt a dri missi ekki hri ea steindrepist, a menn muni ekki gera a.
Vi erum ekki eins uppbygg.
g vona a hgt veri me allri essari tkni sem vi hfum, a rkta hin msustu lffri r mnnum me stofnfrumum og gera tilraunir lkamshlutum sta heilla lfera.
a vri strax miklu skrra.

3/12/06 21:02

Stelpi

Sum tilraunadr sta afar slmri mefer sem er vissulega grtlegt en eins og tknin er dag er bi nausynlegt a prfa lyf drum og mnnum. a hgt vri a rkta einstk lffri er engan veginn vst a vibrg stakra lffra su eins tilraunaglasi ea inni lifandi veru.

Fyrst af llu eru gerar prfanir rktuum frumum tilraunaglsum og annig er dregi tluvert r lkunum v a baneitruum efnum s sprauta beint tilraunadr sem drepast til einskis.
Sum tilraunadrin, s.s. ms og rottur, eru srstaklega rktu (og 'stlu' svo allir einstaklingarnir su eins, nstum eins og eineggja tvburar) til nota svona rannsknum, mr skilst meira a segja a essi dr su flutt inn til slands v a ngilega gar astur til a rkta au eru ekki fyrir hendi. etta eru v dr dr og v afar skynsamlegt af vsindamnnum a fara illa me au, a sjlfsgu vilja eir gera snar tilraunir heilbrigum einstaklingum svo eitthva s a marka r. Eftir a hafa s ansi hrileg 'undercover' vdj fr draprfunarfyrirtki (Huntingdon Life Sciences) er g samt miur mn yfir v hve flk getur veri sjkt og vona svo sannarlega a a s undantekningin.

mannatilraunum er svo algjrt skilyri a til staar s upplst samykki sjklings, hann veit hva er veri a gera og gefur samykki sitt fyrir v. mannatilraunum koma san e.t.v. fram aukaverkanir sem engin lei er a sj hj drunum, s.s. unglyndi, hfuverkur og glei.

Annars eru snyrtivruprfanir drum enn umdeildara vifangsefni, ar sem ekki er um a ra lfsnausynlega vru, eins og mrg lyf eru. Slkar prfanir hafa egar veri bannaar Hollandi, Belgu og Bretlandi og a einnig vi um a lta rija aila sj um prfanirnar. Slkt bann mun san taka gildi Evrpusambandinu ri 2009.

V, essi pistill var lengri heldur en flagsriti sjlft...

3/12/06 22:00

Snabbi

Tpiskt fyrir konur.

3/12/06 22:00

albin

Endilega prufa lyf og snyrtivrur fyrir menn drum. Svo prufum vi lyf og snyrtivrur fyrir dr mnnum. a er smilega sanngjarnt.

Kanski Nermal vilji vera tilraunadr fyrir hundasjamp og hrossadeyfilyf.

3/12/06 22:00

krossgata

Uss a kemur a v llum prfunum a a er prfa mnnum. Hva er veri a kvarta yfir drum. Huh.

.
Annars er merkilegt a tilraunir su gerar drum, egar au eru ekki eins og vi, sama hva vi reynum a mann-/persnugera au.

3/12/06 22:01

Gvendur Skrtni

Iss etta lagast allt egar vi getum bi til mannkln sem hafa engan heilabrk og engar srsaukastvar heilanum. [Br til kln af sjlfum sr en n srsaukastva] , hvlkir drardagar framundan...

3/12/06 22:01

Stelpi

krossgata: "Annars er merkilegt a tilraunir su gerar drum, egar au eru ekki eins og vi, sama hva vi reynum a mann-/persnugera au."

Ms hafa a 99 % leyti sama erfamengi og vi, annig a me v a sj hvernig efni virka eim er hgt a draga (yfirleitt) reianlegar lyktanir um hvernig efni muni virka mnnum. Einnig eru dr skt me mannasjkdmum bor vi liagikt og ristilkrabbamein og san athuga hvernig lyfin virka .
Og g er ekki viss um a nokkur heilvita maur vri til a taka inn lyf sem ekki hefi veri prfa a gefa drum ur og annig gengi r skugga um a lyfi vri a.m.k. ekki brdrepandi...

3/12/06 22:01

Tigra

Alveg sammla Stelpinu.
Lka fegin a sj a flk er fari a hika vi a nota dr til a prfa snyrtivrur og fleira.
a sem g var a meina me lffrarktuninni var ekki a a myndi eya dratilraunum, heldur einmitt a prfa fyrst slkum lffrum ur en fari vri a prfa drum, en a myndi eflaust koma veg fyrir msar kvalir og nnur gindi hj drunum.

3/12/06 22:01

Limbri

g hef veri fenginn til a lta prufa efni mr og get sagt a ef drin f smu upplifun og g, vilja au lklega ll taka tt essu.

Lkurnar eru samt miklar v a au einmitt upplifi etta ekki sama htt. v miur.

-

3/12/06 22:02

Vmus

a er llum velkomi a prfa njar gerir rvandi og randi lyfja mr.

3/12/06 22:02

Blstakkur

Mr finnst a a eigi a drepa ll dr (nema kttinn minn) kerfisbundinn htt. Efnaprfanir og sportveii er allt gott og blessa en ekki ngu skjtvirkt.

4/12/06 00:00

Jakim Aalnd

g tk eitt sinn tt a lta skvetta vatni baki mr. Tilraunin misheppnaist...

4/12/06 00:00

Rkisarfinn

g kaupi aldrei vrur sem hafa veri prufaar drum.
[Veltir v fyrir sr hversveggna hann s skllttur, frjr, getulaus og hafi hvorki brag n lyktar skyn.]

4/12/06 00:01

Rattati

g kaupi aldrei vrur sem ekki hafa veri prfaar.

4/12/06 00:01

Jakim Aalnd

g prfa aldrei vrur sem ekki hafa veri keyptar.

Nermal:
  • Fing hr: 24/9/05 16:56
  • Sast ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eli:
Einn af rfum sem ekki er jur af gufallsski
Frasvi:
Alskyns fntur frleikur, gagnslausar orlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
vigrip:
Ekki er margt vita um uppruna Nermals. er vita a hann fannst sfrera noranverri Sberu. ar skammt fr fannst ein gjfulasta pltonum nma veraldar. Tali er a skrtileika Nermalsins megi rekja til hflegrar geislunar. Aldursgreining me geislakolsafer hefur ekki bori rangur.