— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/06
Ertu hallćrislegur?

10 augljós merki um ađ ţú sért hallćrislegur einstaklingur

10. Ţú hefur veriđ međ sömu gleraugun alla ţessa öld

9. Ţú ert appaesínugulur vegna ofnotkunnar á brúnkukremum

8. Ţú hnýtir .is fyrir aftan allt sem ţú segir

7. Ţú ert virk/ur á bćđi hu...is og barnaland.is

6. Ţú gengur í tiglóttu prjónavesti

5. Ţú hefur ekki ţvegiđ bílinn ţinn í 2 ár

4. Ţúi ert ákafur hestamađur

3. Ţú ert karlkyns og gengur í g-streng

2. Ţú ert kvennkyns og međ ofurstór sílikonbrjóst

1. Ţú ert međ einkanúmer sem er nafn íţróttafélags, en ţarft ađ skrifa ţađ međ öđrum hćtti T.d LIVRPL eđa ARSNL

   (50 af 97)  
3/12/06 10:01

Offari

Ég fékk núll stig. svo varla er ég hallćrislegur.

3/12/06 10:01

U K Kekkonen

o stig , en samt hallćrislegur.

3/12/06 10:01

Billi bilađi

Já.
Nei.
Nei.
Nei.
Nei.
Nei.
Nei.
Nei.
Nei.
Nei.

Ég er sumsagt hallćrislegur án ţess ađ ţađ sé augljóst?

3/12/06 10:01

Herbjörn Hafralóns

Ég fékk 0.

3/12/06 10:01

Billi bilađi

Hah, ég tek ykkur alla í nefiđ međ mínu eina stigi. [Ljómar upp] Hvar eru teningarnir ykkar nú? [Ljómar meira upp] Loksins er ég bestur!

3/12/06 10:01

Tigra

Hvađ er ađ ţví ađ eiga hesta?

3/12/06 10:01

dordingull

Eftir lestur dagbókarinnar taldi ég Nermal vera ađ lýsa sjálfum sér.
Ţađ var ekki fyrr en ég sá svörin ađ ég fattađi ađ um próf vćri ađ rćđa.

3/12/06 10:01

Billi bilađi

Ertu ţá búin ađ jafna mig Tigra?
(Ísbláir eru líka bestir!)

3/12/06 10:01

Offari

Ţađ er ekkert hallćrislegt viđ ađ kasta teningum. Ţađ er töff!

3/12/06 10:01

Billi bilađi

Enda eru teningar ekki á listanum. Ég er samt ađ vinna ţig hér! [Brosir hringinn]

3/12/06 10:01

Dula

Ég er náttúrlega svöl

3/12/06 10:02

krumpa

áhm
mér finnst ţetta soldiđ misvísandi listi og bera vitni um ákveđna grunnhyggni höfundar á sumum sviđum.
Persónulega finnst mér meira hallćrislegt ađ bóna og ţrífa bílinn sinn einu sinni í viku heldur en ađ gera ţađ aldrei... Bílar eiga ađ vera temmilega sóđalegir, ţađ bervitni um ákveđiđ kćruleysi sem mér finnst persónulega töff.
Ţađ er hins vegar hnakkalegt ađ eyđa öllum sínum frítíma á hxxx.is og á bónstöđvum. Sama finnst mér međ númer eitt - mér finnst fremur hallćrislegt ađ elta einhverja gleraugnatísku ef ţau gömlu virka! En auđvitađ er ţetta allt mjög matskennt...

3/12/06 10:02

krossgata

Ekkert af ofangreindu á viđ mig. Ţar međ hlýt ég ađ vera últra svöl.

3/12/06 10:02

krumpa

ahh já til skýringar - ţá finnst mér meira hallćrislegt ađ vera hnakki en ađ vera hallćrislegur - ađ vera hallćrislegur getur veriđ töff! En annars ágćtur listi - en mér finnst ţessi tvö atriđi - međ bílinn og gleraugun - ekki eiga heima á honum.

3/12/06 10:02

Jarmi

10. -
9. -
8. -
7. -
6. -
5. Á ekki lengur bíl.
4. -
3. -
2. -
1. Á ekki lengur bíl.

0 stig. Ég er svo svalur ađ ég er nćstum ţurrís. BOOYA!

3/12/06 11:00

Nermal

Auđvitađ er ţessi listi settur hér til gamans, og gleraugnacommentiđ sett vegna ţess ađ kvennvera ein nefdi ađ mín vćru ansi old fasion.

3/12/06 11:00

Billi bilađi

(5 myndi eiga viđ ef ég vćri búinn ađ eiga bílinn í tvö ár. [Rođnar óstjórnlega og borar annari stórutánni í jörđina])

3/12/06 11:00

Texi Everto

Hvađ er ađ ţví ađ eiga hest og ţykja vćnt um hestinn sinn?
Í Texas er lífsnauđsynlegt ađ hugsa vel um hestinn sinn, annars er vođinn vís. Ţađ er sko ekki töff ađ deyja.
[Spilar sorglegt lag um hest á munnhörpuna sína í tíglótta prjónavestinu sínu.]

3/12/06 11:00

Billi bilađi

Oh, ţá er Texi í forystu međ tvö stig. Jćja, hann er sannur sjentilpói og ţví vel ađ forystunni kominn.

3/12/06 11:00

Lopi

0 stig. En samt, hver er munurinn á hestamanni og áköfum hestamanni?

3/12/06 11:01

Tina St.Sebastian

Hvađ er ađ tíglóttum prjónavestum?

3/12/06 11:01

Hvćsi

5 og 3 eru já hjá mér... og ég á tíglótt vesti, geng stundum í ţví.
Akkuru á ég ađ taka mark á litlum klikkhaus frá Kóreu í sambandi viđ tísku og fataval ?

Og talandi um hestamenn...
Ţađ á ekki ađ leika sér ađ matnum !

3/12/06 11:01

Tina St.Sebastian

Merki númer 11: ţú kannt ekki stafsetningu.

3/12/06 11:01

Hvćsi

Var ég ađ klúđra stafsetningu ?

En er ţađ ekki frekar nördamerki ađ vera vel ađ máli farinn ?

3/12/06 11:01

Prins Arutha

Ég skil alveg spurninguna, en get ekki séđ vandamáliđ.

3/12/06 11:02

albin

Ég hef bara átt ein gleraugu á ţessari öld. Tala OFT um íslenskar vefsíđur og netföng, ţví bćti ég .is aftan viđ all margt. Ţvć bílana mína sem sjaldnast. Og elska hrossakjet. OG... ţađ er ENGINN međ númerin af mínum bílum á sínum bíl, svo ţađ hljóta ađ vera einkanúmer (ţó ţađ sé ekki íţróttafél.)

Ţađ hlýtur ađ ná hátt í 3 stigum samanlagt, ef ekki á 4. stig...

3/12/06 12:00

Jóakim Ađalönd

Ég er međ 10 stig. Ég nć ekki ţessu 11. Ég er of góđur í stavsettningu till ţes.

3/12/06 12:00

Dula

Nermal ! Ţú ćttir nú kannski ađ gera annann lista um 10 augljós merki ţess ađ ţú sért súpersvalur.

Ţetta er mjög svo áhugavert.

3/12/06 12:01

Grágrítiđ

0 stig

Eiiiiiiijjjjj!

3/12/06 14:02

Nornin

Sammála Hvćsa.
Ekki leika ţér ađ matnum!

3/12/06 15:02

Rattati

Talandi um mat og hesta:

Brotnir og slasađir bíđa menn bana
bćgslast á hestum um grundir og hlíđ.
Ég hef til ţessa haft fyrir vana
ađ horfast í augu viđ ţađ sem ég ríđ

Hákon Ađalsteinsson er núttúrulega bara snillingur.

3/12/06 15:02

albin

Rattati... ţessi snilldar vísa er búin ađ vera ein af mínum uppáhalds í mörg ár. Enda ljómandi skemmtileg.

3/12/06 16:01

Hvćsi

....Og ort af frćnda mínum.

<Montar sig>

3/12/06 17:01

Steinríkur

Ég er međ einkanúmerin ANAL og ARSE til ađ styđja mitt liđ.

Akkuru er ţađ hallćrislegt?

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.