— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/06
Hvađ kostar?

Smá svona pćling....

Já núna stendur fyrir dyrum ađ halda árshátíđ hjá fyrirtćkinu sem ég vinn hjá. Allt í góđu međ ţađ. Allaveganna er ég mjög mikiđ ađ spá í ađ mćta. En ţađ er eitt sem ég er ađ velta fyrir mér, ţađ er kostnađurinn viđ gilliđ. Ef ég ćttla ađ mćta ţá kostar ţađ mig 100ö krónur.... Ţađ er nú kanski ekki svo mikiđ fyrir flottann dinner og fleyra. En ef ég ćttla ađ taka međ mér maka ţá eru ţađ 5000 krónur fyrir ţađ. Mér finnst ţađ svona frekar mikiđ. 6000 kall fyrir ađ fara saman á árshátíđ. Er ţetta svona hjá ykur hinum? Eđa vinn ég bara hjá svona nánasarlegu fyrirtćki?

   (51 af 97)  
3/12/06 04:02

Kondensatorinn

Kćri Nermal ! Sennilega er ţessu misjafnt fariđ eftir vinnustöđum. Algengt er ađ fyrirtćki bjóđi starfsfólki sínu, sem sagt splćsi á starfsmennina. Ţeir sem ekki eru starfsmenn greiđa fullt verđ.
Á mínum vinnustađ er starfsmannafélag ţar sem félagsgjaldiđ er 1.500 á mánuđi. Sá sjóđur sem myndast sér til dćmis um ađ niđurgreiđa árshátíđarmiđa fyrir maka og rćđst upphćđin af inneign sjóđsins.
Stundum eru bjórkvöld,leikhúsferđir eđa skemmtun fyrir börnin. Ţeir sem eiga hvorki börn né maka eru ţví ađ borga međ hinum. Ţeir sem vilja ekki vera međ í félaginu borga ekkert félagsgjald en greiđa í stađinn fullt verđ hverju sinni. Ţeir gćtu samt veriđ í félaginu og bođiđ litlum frćnkum eđa frćndum á barnaskemmtanirnar og bođiđ einhverjum sjálfráđa međ sér á ţađ sem er fullorđins.

3/12/06 04:02

krossgata

6000 kall fyrir tvo er nú ekki svo svakalegt. Nermal [glottir] verđ bara.

3/12/06 04:02

Hakuchi

Ertu sem sagt ađ íhuga ađ sleppa makanum og spara pening?

3/12/06 04:02

Jóakim Ađalönd

Mitt fyrirtćki splćsir bara ekki í neitt, nema ţađ er borgađur fyrir okkur salurinn. Búiđ. Enda vinn ég hjá hinu opinbera og ţetta međ salinn má helzt ekki fréttast, ţví ţađ er alltaf veriđ ađ ,,spara".

Viđ ţurftum bara ađ stofna okkar eigin skemmtinefnd (sem ég var ađ sjálfsögđu neyddur í) og viđ ţurftum ađ skipuleggja allt, redda öllu og borga svo brúsann.

Ţađ er árshátíđ hjá okkur á laugardaginn kemur. Ţá verđur gaman.

3/12/06 04:02

albin

Ţetta er ekkert vođalegt. Gleymdu ţví ekki ađ ţađ er margfalt dýrara ađ fara flott út ađ borđa. Og ţú fćrđ ekki mikiđ fyrir ţenna 6000 kall ef ţú ferđ út ađ skemmta ţér međ ,,maka", hugsanlega ađgangseyrir (var hann ekki 2200 á grćna hattinum um daginn) örfá glös á barnum.... fljótt ađ hverfa. Og kanski taxi á milli hverfa...

Ég er ađ fara á árshátíđ fljótlega og verđ rukkađur um 5000 spírur.... en fariđ fć ég frítt. Enda er árshátíđin í kóngsins kaupmannahöfn.

En vilji ég taka maka međ (sem er ekki tiltćkur i augnablikinu) ţyrfti ađ reiđa fram fagjaldiđ + arshátíđargjaldi..

3/12/06 01:00

Hvćsi

Sammála albin.

Ţađ er vćntanlega matur inní ţessu, mjög líklega 3ja rétta.
Svoleiđis kostar yfirleitt um 5500 til 8000 á MANN á veitingahúsi, plús ađ gangseyrir á ball annarsstađar ekki minna en 2000kall (Fyrir 2), ţannig ađ svipuđ stemning myndi kosta lágmark 13.000 og uppí 18.000 og jafnvel 25.000kall veljir ţú fínann veitingastađ og svo ball.
Ţetta er fyrir utan áfenga drykki !

3/12/06 01:01

Offari

Ţetta er bull og kjaftćđi. ég hef aldrei unniđ á vinnusta ţar sem mađur er látinn borga fyrir ađ mćta á árshátíđ konan vann hinsvegar í sömu starfsgrein og ţú og ţar var henni bođiđ en ţurfti ađ borga fyrir makann. Hún fór ađ sjálfsögđu makalaus á árshátíđina. Ég held ađ ţú ćttir líka a skilja gćludýriđ eftir heima enda óţarfa bruđl ađ vera bjóđa henni međ.

3/12/06 01:01

Jarmi

Ertu ađ leita uppi afsakanir fyrir ţví ađ taka ekki kallinn međ? Mér finnst 5000 kall vera frekar slöpp afsökun. Ţiđ fariđ bara tveir og skemtiđ ykkur konunglega... eđa prinsessulega, ég veit ekki hvađ mađur segir í svona tilfellum.

3/12/06 01:01

Nermal

Ég er nú ađallega ađ fiska eftir ţví hvort ţetta sé alment svona. Ég hef nefnilega heyrt ađ ansi margir fái frítt í svona fyrir sig og maka.....

3/12/06 01:02

albin

Nú veistu hvađ ţetta er misjafnt. Bjóddu kallinum (eitthvađ sem Jarmi veit greinilega um) bara međ og máliđ er dautt.

3/12/06 04:00

dordingull

Rafmagn og hiti 5000, sími-net 12000 sjónvarp annađ eins, dagblöđ, bnotnfyllir í poka út í búđ á hverjum degi minnst 3000. Kosnađur viđ ađ búa einhverstađar margir tugir ţúsunda upp í hundruđ pr. mánuđ. Afborganair af bíl og öllum anskotanum, eldsneyti, salgćti ,síkarettur og vindlar o.s.f.v, o.s.f.v.
Og ţú ert grenjandi yfir fáeinum ţúsurum vegna skemmti og matarveislu međ félögunum sem haldin er einusinni á ári.
Hef sagt ţađ áđur, ţú ert ekki normal.
Ég ćtla ađ skeina mig á ţessu riti og senda ţér klósettrúlluna sem ég keypti í gćr í stađin.
Ţú getur ţá selt hana upp í matarkosnađinn og bođiđ konunni međ.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.