— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/06
Frábćrt laugardagskveld

Síđasta laugardagskvöld var međ eindćmum frábćrt. Rétt rúmlega sex fór ég í afmćlisveislu. Ţar var haldiđ uppá 50 ára afmćli starfssystur minnar. Sú flutti hingađ frá Tćlandi fyrir 11 árum. Veislan sú var virkilega glćsileg. Kvennfólk klćtt í glćsilega litríka tćlenska búninga. Síđan var sýndur tćlenskur dans sem var virkilega glćsilegur. Ţá var röđin komin ađ mínu uppáhaldi.... MATNUM. Og ţvílít hlađborđ. Ţetta var eins og vel útilátin fermingarveisla. Og bragđađist allt alveg syndsamlega vel. Og auđvitađ borđađi mađur ansi hressilega. Svo var smá hlé, meiri tćlenskur dans og svo sýndi einhver gaur ţarna ansi skemmtinleg töfrabrögđ.

Átinu var nú samt ekki lokiđ. Framm voru bornar kökur af mörgum sortum. Kökuhlađborđiđ eitt sér hefđi sómt sér vel í hvađa fermingarveislu sem er. Og í ţetta var svo hjólađ. Og vá.. ég var svo saddur.

En nú var klukkan farinn ađ nálgast 10 og ekki hćgt ađ bíđa mikiđ lengur. Ţá var ţakkađ fyrir sig og haldiđ á Grćna hattinn. Inntur var af hendi ađgangseyrir 2200 kr, til ađ sjá og heyra eđalsnillingana í Baggalút. Hatturinn reyndist vera smekkfullur af fólki, og fékk ég ekki sćti nema í reyksalnum.

Tónleikarnir ullu sko engum vonbrygđum. Ţessir drengir..já og ein stúlka eru algerir snillingar. Lögin eru virkilega áheyrileg og textarnir eru margir hverjir alveg frábćrir. Fyndnir og meitlađir. Ţađ er varla til krúttlegri texti en "tveir vinir" sem er alveg óendanlega skondinn.

Ég kunni nú ekki viđ ađ trufla snillingana, ţó svo ađ ţeir hafi veriđ ţarna á nćsta borđi viđ mig. Ég er nú heldur ekki mannblendnasta týpan á landinu. Tók bara slatta af myndum. Ég vona ađ ţađ verđi styttra í nćstu tónleika hér á Akureyri.

   (52 af 97)  
3/12/06 02:02

krossgata

Nermal!!! Í svokölluđum útlöndum er ţađ alvanalegt ađ fólk fćr eiginhandaráritanir hjá gođunum sínum. Ţó mađur sé ómannblendinn getur mađur beđiđ um eiginhandaráritun!!!!!
[Hneyksluđ]

3/12/06 02:02

Offari

Hvađ gerđist svo eftir tónleikana? Eitthvađ sem ekki má birta hér?

3/12/06 02:02

Nermal

Ţví miđur var ekkert ţannig félagi Offari.

3/12/06 02:02

Kondensatorinn

Hljómar samt eins og orgía.

3/12/06 02:02

Dula

MMMM frábćrt kvöld.

3/12/06 03:00

Jóakim Ađalönd

Stúlka? STÚLKA?! Er fariđ ađ hleypa konum í hljómsveit Baggalúts? Ţá er nú fokiđ í flest skjól...

3/12/06 03:01

Billi bilađi

Hva? Er Guđ minn góđur ekki búinn ađ tjá sig hér? Hvurslags er ţetta!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.