— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/06
Af meintum ofsaakstri

Nú áđan var ég ađ koma ađ sunnann. Og eins og lög gera ráđ fyrir lá leiđ mín yfir Holtavörđuheiđi. Veđriđ var ótrúlegt en satt ljómandi fínt og var ţví hćgt ađ gefa bílnum ţokkalega vel inn. Ţá ek ég uppi einn versta trukkaglanna ţjóđvegana. Ţarna var hann akandi tengivagni á alltof mikklum hrađa. Síđast ţegar ég vissi ţá var hámarkshrađi slíkra ökutćkja 80 km/klst. Ţessi hékk alveg í 110 jafnvel hrađar. Og aftur af hönum gekk bleytusulliđ sem hann jós af mikilli alúđ tugi metra aftur úr sér. Ég var lágmark 2 stikubil á eftir honum, en samt fékk mađur ţvílíku drulluna, já og jafnvel smásteina yfir bílinn, ţá er trukkurinn fór út í vegakantinn. Ég er nú ekki á öflugasta bílnumm, én ţađ var enganveginn hćgt ađ aka á eftir ţessum manni, og ekki var hann ađ gefa fćri á frammúrakstri. Ég ţurfti ţví ađ svegja lögin ansi vel til ađ sleppa úr drullu og grjótskúrini. Ég kann ţessum bílstjóra littlar ţakkir ţví ađ ađ aka trukk sem er tugir tonna á meira en 100 km hrađa er bara vítavert.

Ţegar ég kem niđur af heiđini, rétt viđ Brú í Hrútafirđi ţá lendi ég á eftir fluttningabíl frá Flytjanda. Ţar var á ferđ alvöru bílstjóri, ţví mjög fljótlega gaf hann stefnumerki um ađ mér vćri óhćtt ađ aka frammúr. Svoleiđis eiga trukkabílstjórar ađ vera. Stórt prik fyrir Flytjanda.

Einhverntíma heyrđi ég ađ í trukkum vćri hrađatakmarkandi búnađur, en ţađ var pottţétt ekki í téđum trukki. Kanski er hrađatakmarkarinn bara enn ein skrökulygin.

   (54 af 97)  
2/12/06 19:02

Offari

Varla ţurfti baukurinn ađ komast fram úr trukk sem ók á 110 km hrađa. Eg hef hinsvegar veriđ atvinnu bílstjóri og veit vel ađ ţessi mismunun á hámarkshrađa fólksbils og vörubíls er ţađ hćttulegasta sem til er í umferđinni, ţví fólksbílarnir reyna alltaf ađ komast fram úr jafnvel ţótt flutningabilstjórinn gefi engin merki um ađ slíkt sé óhćtt. Flest mannskađaslysin verđa viđ slíkan framúrakstur. Gott hjá ţér ađ bíđa eftir merki frá bílnum ţví ţađ er öruggast.

2/12/06 19:02

Nermal

Sá fyrri gaf engin merki.....

2/12/06 19:02

The Shrike

Svo ef ţú hefđir notiđ góđa veđursins á löglegum hámarkshrađa, ţá hefđi bíllinn horfiđ langt fram úr ţér.

2/12/06 19:02

feministi

Löglegur hámarskhrađi er ofmetinn.

2/12/06 20:00

Kondensatorinn

Ég heyrđi nýtt orđ um daginn sem er Löghrađi.
Kannast einhver viđ ţađ ?

2/12/06 20:00

albin

Síđast ţegar ég vissi var hámarkshrađi á malbikuđum ţjóđvegum 90 km pr. klst.
Og ţú varst aftur ađ kvarta yfir?

2/12/06 20:00

krumpa

hmmm....

2/12/06 20:01

B. Ewing

Tek undir međ albin. Hvađ ertu ađ kvarta drengur? Gastu ekki tekiđ ţví bara rólega, jafnvel stoppađ hjá fossinum sem ég man ekki hvađ heitir og er ţarna sunnan megin í Holtavörđuheiđarveginum? Beđiđ ţar í 10 mínútur og fariđ síđan aftur af stađ? Ţá hefđu ţessir trukkar veriđ farnir veg allrar vegaldar.

2/12/06 20:01

Nornin

Tvö stikubil eru ađeins 100 metrar og ef eitthvađ hefđi komiđ fyrir hjá ţessum trukkabílstjóra, ţá hefđir ţú (sem varst líka á ólöglegum hrađa BTW) lent aftan á honum eđa utan vegar.
Ekki reyna ađ rífast um ţetta viđ mig... ţađ situr ökukennari viđ hliđina á mér akkúrat núna og ég var ađ spyrja um ţetta !

Prufađu ađ keyra sjálfur löglega og sjáđu hvađ gerist.

2/12/06 20:01

Tina St.Sebastian

Segi ţađ! Og lćrđu svo ađ stafsetja, helvítiđ ţitt!

[Gengur á vegg]

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.