— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/06
Meistarataktar

Spurning um hvađ mađur er snjall

Já, ég fór í dag til ađ tékka á hvađ ég er í raun snjall. Ég hef gamann af spurningaleikjum og ţessháttar, og tel mig giska sleypann í ţessháttar.

Af ţeim sökum fór ég í undankeppnina fyrir Meistarann í dag. Ţarna mćtti slatti af fólki, mest megnis karlmenn og ţađ á ýmsum aldri. Mađur fékk í hendur blađ međ 40 spurningum af ýmsum toga..... gerđi mitt besta til ađ svara ţessu. Mér fannst ţćr frekar snúnar og fjölbreittar.

Verst leist mér ţó á manninn međ tökuvélina sem var ţarna í stofuni. Ef ţetta kemur í sjónvarpinu ţá er ég ţessi skrítni í vínrauđu rúllukragapeysuni.

Svo kemur bara í ljós hvort ţetta dugir til hjá mér. Kemst mađur kanski í sjónvarpiđ??

   (58 af 97)  
1/12/06 06:01

krossgata

Ć, er ţetta búiđ og ég sem var ađ hugsa um ađ fara. Steingleymdi ţessu. [Dćsir mćđulega]

En ég bíđ spennt ađ sjá spekinginn í rauđu rúllukragapeysunni í sjónvarpinu.
[Ljómar upp]

1/12/06 06:01

Hakuchi

Ég bíđ frekar eftir ađ sćkja um í Íslands besta ofurfyrirsćta.

1/12/06 06:01

Herbjörn Hafralóns

Ég fékk áskorun um ađ fara en sleppti ţví. Kannski sjáum viđ Nermal í fréttunum í kvöld.

1/12/06 06:01

Regína

Ćji, er ţetta ekki á Stöđ tvö? Ég tími ekki ađ borga fyrir ađ nenna ekki ađ horfa á hana. Svo líklega missi ég af ađ sjá Nermal skrítna. [Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann.]

1/12/06 06:01

Herbjörn Hafralóns

Ef Nermal kemst í sjónvarpiđ, fjölmennum viđ í salinn og styđjum hann međ ţví ađ hrópa: Áfram Nermal!

1/12/06 06:01

krossgata

Eru fréttirnar á Stöđ 2 ekki óruglađar. [Hugsar] Ţá meina ég svona tćknilega.

1/12/06 06:01

Regína

Ég gerđi nú reyndar ráđ fyrir ađ Nermal kćmist lengra en í fréttirnar. [Hnussar.]

1/12/06 06:01

Nermal

Jú.... fréttir eru sendar út í opinni dagskrá

1/12/06 06:01

Hakuchi

Ţađ vissi ég ekki.

1/12/06 06:01

Herbjörn Hafralóns

Viđ ţekkjum Nermal örugglega á gleraugunum.

1/12/06 06:01

krossgata

Sá engan í rauđri rúllukragapeysu í fréttunum. Nú bíđur mađur bara eftir ţćttinum.

1/12/06 06:01

Nermal

Well....... enda sýndist mér bara vera sýnt frá Reykjavík......

1/12/06 06:02

Hakuchi

...enda Akureyri ekki til.

1/12/06 07:02

Upprifinn

ţađ upplýsist hérmeđ ađ viđ Nermal vorum á sama stađ. tók ţví miđur ekki eftir rúllukragapeisunni.

1/12/06 08:00

Gaz

Mig langar ađ vera memm... Verst ađ ég er upptekin viđ ađ vera ţykistusvíi.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.