— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/11/05
Beđiđ eftir fólkinu......

Ţađ er óţolandi ţegar tímasettningar standast ekki

Jćja... ţá er ég staddur í henni Reykjavík. Kom í gćr á mínum öndvegis eđalvagni. Stuttu eftir ađ ég kom hafđi vinkona mín samband viđ mig og úr varđ ađ viđ brugđum okkur á Broadway, ţar voru Magni og Dillana ađ skemmta. Sagt var ađ tónleikarnir ćttu ađ hefjast kl 23:00....EN ţađ varđ nú einhver töf á ţví. Fólk fékk sér gos ţarna. Ţađ kostađi fokkíng 300 kr glasiđ!! Ţađ er ekkert nema déskotans rip-off. Og svona til ađ kóróna ómerkilegheitin, ţá var ţetta serverađ í plastglösum. Ţađ er kanski í lagi í grillferđ trésmiđafélags Bolungavíkur, en á einhverju sem sveitamađurinn ég hélt ađ vćri einn af fínni stöđum borgarinnar.

Í salnum eru a.m.k fjórir barir. Vinkona mín ćttlađi ađ fá sér Mojito..sem ku vera einhver vinsćlasti drykkurinn á landinu. Hún fór á einn barinn... en nei... ţeir eru međ kokteilhristarann á hinum barnum!! Er bara til EINN hristari í húsinu eđa? Ţeir ćtti ađ skella sér á nokkra í viđbót í Hagkaup. Hún keypti ţá einhvern kokteil í stađinn..sem var borinn framm í plastglasi...

Einnig ćttlađi ég ađ kaupa mér gosglas. Vappađi yfir ađ einum barnum og bađ um kók... Ég er ekki međ gos héra... ţú verđur ađ fara yfir á hinn barinn!! Hvađa déskotans hommarćfill stjórnar ţessari skítabúllu??? Hvernig vćri ađ hafa bara tvo bari og ţá tvo ţrjá barţjóna á hverjum??

Tónleikarnir byrjuđu svo óstundvíslega kl 01:20.. c.a 140 mínútum eftir áćtlun...Ţađ var veriđ ađ bíđa eftir fólkinu. En ég er allaveganna á ţví ađ mig langar ekkert á Broadway á nćstuni.

Tónleikarnir voru nú samt alveg ágćtir. Hefđi vilja sjá meira rokk hjá Magna.. frekar en lög eins og Stolt siglir fleyiđ mitt og Traustur viinur. Óskalög sjúkklinga all over again. Dillana stóđ sig međ príđi, djö hvađ hún er lítil. Ég er viss um ađ hún var jafn stór mér standandi á sviđinu. En poweriđ í stelpuni SJĆT!

En ég fer ekki ofann af ţví ađ Broadway og skítabúlla. Ţađ er lágmark ađ láta fullorđiđ fólk fá almennileg glös.....

Ađ lokum óska ég ykkur öllum gleđilegs árs og vona ađ nćsta ár veriđ fullt af skemtinlegum félagsritum og "gáfulegum" kommentum. Gleđilegt áriđ krúttin mín

   (59 af 97)  
3/11/05 07:01

Jarmi

Broadway er drasl. Ég fer ekki ţar inn nema til ađ lenda í slagsmálum eđa reyna ađ stela brennivíni á árshátíđ Bónus.

3/11/05 07:01

Dula

HOMMMAR!! LESSSSUR!!! KYNVILLLINGAR!!!!

Ţetta voru allavega ţau orđ sem ég vildi sagt hafa ....... gjööööđveikir tónleikar. Allar 70 mínúturnar af ţeim.

Takk fyrir mig. Ég er akkúrat núna ađ borđa ferrero rocher sem á nú kannski ekki ađ laga ţynnkuna...en skítt međ´đa í bókstaflegri....mmmm .

3/11/05 07:01

albin

[Glottir eins og fífl]

1/12/06 01:00

Jóakim Ađalönd

Broadway er ávallt ömurlegt! Hvađ voriđ ţiđ ađ spá ađ fara ţangađ?

Össs...

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.