— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/05
Ýkjusögur

Toppunnarţörf er raunverulegur sjúkdómur.

Ég ţekki mann sem ţjáist mjög svo af svokallađri toppunnarţörf. Ţađ er nćsta sama hvađ mađur segir... hann hefur alltaf gert betur. Ég sagđist t.d hafa borđađ heilann kjúkkling í eitt mál, ţá kom.. já ég borđađi einusinni tvo, ţegar ég var útá Spáni. Ţetta er ţó ekki neitt. Hann hefur fullyrt ţađ án ţess ađ blikna ađ hann hafi "gertđa" 17 sinnum á einum sólarhring. SAUTJÁN SNNUM !!

Kanski er ég bara svona ömurlegur elskhugi en ég tel ţetta vera svo stjarnfrćđilega fráleitt ađ fátt er stjarnfrćđilera. En ţar sem ég er ekki alvitur ţá vil ég leita til gáfađasta fólks sem ég ţekki...ykkar mínir kćru félagar. Er virkilega mögulegt ađ stunda kynlíf 17 sinnum sama sólarhringinn??

   (64 af 97)  
1/11/05 13:02

Offari

Ég hef gert ţađ 20 sinnum

1/11/05 13:02

Tigra

Er hann svona fljótur ađ fáđa?

1/11/05 13:02

Galdrameistarinn

17 sinnum? Ekki er ţessi vinur ţinn kanína?

1/11/05 13:02

hundinginn

Ţađ sem vel er gert er óţarfi ađ gera aftur!

1/11/05 13:02

Litla Laufblađiđ

Piff ţađ er sko ekkert mál!

1/11/05 13:02

B. Ewing

Ég get alltaf gert betur en ţiđ hinir.

1/11/05 13:02

Gaz

17 Sinnum? Fer eftir ţví hvađ teljist vera "einusinni".
Ef ţađ eru engar fullnćingar í neina áttina, bara svolítiđ pot öđru hverju, ţá er ţađ alveg "hćgt". Ţađ er barasta ekkert ađ vera stoltur yfir. Ég vćri allavega orđin leiđ á ţessu tillgangslausa poti.

1/11/05 13:02

Tigra

Mig rámar í ađ einhver ung dama hafi sćngađ hjá 50 karlmönnum á einum degi, en ţađ var til ađ slá eitthvađ met held ég... og án efa allt vođa stutt og laggott.

1/11/05 13:02

Offari

Ţađ er allveg hćgt ađ vera snöggur en dömurnar eru yfirleitt ekkert fyrir svoleiđis skyndikynni

1/11/05 13:02

hundinginn

Voru ţađ ekki fimm HUNDRUĐ? bjevítans hóran!

1/11/05 13:02

Tigra

Jú veistu hundi... ţađ gćti alveg veriđ rétt hjá ţér.
Kannski voru ţađ 500.

1/11/05 13:02

hundinginn

Ć mjer rámađi í ţetta. Alls ekki ţađ ađ jeg hafi sjeđ Indy 500 sko...

1/11/05 13:02

Aulinn

Ég hef gert ţađ ca. 20 sinnum, ţá međ plasttyppi.

1/11/05 13:02

Haraldur Austmann

Já, ég var 452. í röđinni. Helvíti subbulegt orđiđ ţá.

1/11/05 13:02

Offari

Varst ţú kannski einn ţeirra?

1/11/05 13:02

Nermal

Ég vil allaveganna gera ţađ bara almennilega og ţá kanski ögn sjaldnar. Spurning hvort ég sé á rangri braut.

1/11/05 13:02

Galdrameistarinn

Ég hef reyndar komist ađ ţví í gegnum tíđina ađ ţađ virkar langbest fyrir báđa ađila ef karlinn liggur á bakinu og mastrar en kvinnan kemur sér fyrir á mastrinu og rćđur ferđ ađ ţá getur hún haft ákaflega marga góđa toppa út úr ţví.
Ađalega ţó masturstoppa.

1/11/05 13:02

hundinginn

PERRAR!

1/11/05 13:02

Tina St.Sebastian

Verstu toppararnir eru veikindatoppararnir. "Ég brákađi á mér úlnliđinn" "Ţađ er ekkert, ég missti fótlegginn!" "Iss, ég er dauđur!"

1/11/05 13:02

Ţarfagreinir

Ég er farinn ađ halda ađ ţú sért međ kynlíf á heilanum, Nermal. Getur ţađ veriđ?

1/11/05 13:02

Hvćsi

Annabel Chong er góđ stelpa sem var bara ađ fjármagna námiđ sitt...

1/11/05 13:02

Húmbaba

Skil ég ţađ rétt ađ ţiđ hafiđ sofiđ hjá stelpu?

1/11/05 13:02

Nermal

Auđvitađ er ég međ kynlíf á heilanum!! ég er lifandi

1/11/05 13:02

Dula

Ţađ er ekki hćgt ađ gera ţađ VEL 17 sinnum á einum degi, kannski einum sólarhring á viagra og amfertamínsterum en ekki bara einn og sér án hjálpartćkja . Iss piss ţoli ekki toppara.

1/11/05 13:02

Nornin

Ja, konur geta léttilega gert ţađ 17 sinnum á sólarhring, en ég held ađ sá karlmađur finnist ekki sem getur ţađ.

1/11/05 13:02

Offari

Ţurfa konur ţví fleiri en einn maka til ađ sinna sér?

1/11/05 13:02

Tigra

Tjah.. ef ţćr ćtla ekki ađ gera neitt annađ allan daginn.

1/11/05 14:00

Jóakim Ađalönd

Hvađ er ţetta ,,kynlíf"? Er ţađ eitthvađ sem fólk setur í krukkur og borđar svo?

1/11/05 14:00

Offari

Ţetta er eitthvađ svipađ og ţađ sem ţiđ kalliđ andardrátt.

1/11/05 14:00

Dula

Jóakim Ađalönd, ég trúi ţessu nú ekki.
Svona heillandi mađur einsog ţú, ađ spyrja einsog fávís önd.

1/11/05 14:00

U K Kekkonen

Auđvitađ er ţađ hćgt. En er eitthvađ gaman af ţví ţeas ađ gera ţađ 17 sinnum á sólarhring, um ţađ má deila.
Persónulega finnst mér svona 3 á sólahring vera gott.

1/11/05 14:01

Jóakim Ađalönd

Já, ţađ er svona ađ hafa helgađ líf sitt peningum. Ţá er ýmislegt sem fer fram hjá önd.

1/11/05 14:01

Ísdrottningin

Nei, nú ýkir ţú.

1/11/05 14:01

Sloppur

Síđast ţegar jég vissi var metiđ víst 620. Hún heitir Houston, stúlkan sem metiđ setti fyrir örfáum árum síđan.

Annars er mitt met 8 sinnum á einum degi.
Tók einu sinni heila helgi í ţetta og náđi 19 skiptum á 57 klukkutímum. Jég var međ strengi í tćpa viku og mjér stóđ ekki í ţrjá daga á eftir!

1/11/05 14:01

Blástakkur

Ţiđ drekkiđ greinilega ekki nógu mikiđ kóbaltkóla.

1/11/05 14:01

Haraldur Austmann

Hvurslags pervismi er ţađ eiginlega ađ ríđa međ dagatal í annarri hendinni og skeiđklukku í hinni?

1/11/05 14:01

Galdrameistarinn

Ég játa mig sekan um glćp.
Ég hef aldrei taliđ skiptin hjá mér.
[Rođnar óstjórnlega og skammast sín]

1/11/05 14:01

Jóakim Ađalönd

Áztu 19 krukkur af ţessu á 57 tímum Sloppur? Ţetta hlýtur ađ vera gott á bragđiđ ţá.

1/11/05 14:01

Húmbaba

EKki ósvipađ og kóbalt á bragđiđ kannski

1/11/05 14:01

Dexxa

Ég held ađ ţađ sé kannski hćgt.. en ţađ vćri ekkert variđ í ţađ..

1/11/05 15:01

krumpa

Iss - ţetta er ekkert mál (alla vega fyrir betra kyniđ) - spurningin er hins vegar AF HVERJU Í ÓSKÖPUNUM??

1/11/05 15:01

krumpa

PS. Offari - hefurđu gert ţađ 20 sinnum? Yfir ćvina ţá? (springur úr hlátri yfir eigin húmor...)

1/11/05 15:01

Ţarfagreinir

[Springur úr hlátri yfir húmor krumpu, sem er líka eigin húmor ţar sem honum datt ţetta í hug líka]

1/11/05 15:01

Haraldur Austmann

Glúmur á ferđ.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.