— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/05
Team Quizblorg strikes again

Ţvílíkir snillingar hér á ferđ

Já, viđ gerđum ţađ aftur. Ég og Nćtur Maran fórum á Pub Quiz og bárum jú ţennann glćsilega sigur úr bítum. Vinningurinn var ekki af verri endanum. Heill kassi af freyđandi Carlsbergöli. Ţađ borgar sig ađ vera snjall eins og viđ. Skál allir snjallir !!

   (66 af 97)  
1/11/05 03:02

Offari

Sćll vinur á ég ađ hjálpa ţér međ öliđ?

1/11/05 04:00

Jóakim Ađalönd

Til hamingju međ sigurinn. Njótiđ blútsins. Skál!

1/11/05 04:00

blóđugt

Hér heitir leikurinn "Drekktu Betur" og hef ég tvisvar boriđ kassann heim! Til hamingju međ ţetta! Frábćr leikur, sérdeilis frábćr.

1/11/05 04:01

U K Kekkonen

Aftur!? Til hamingju.

1/11/05 06:00

Ţarfagreinir

Ţađ er fátt betra í ţessum heimi en ókeypis öl.

1/11/05 07:00

hvurslags

Oft hef ég veriđ nálćgt ađ lćsa klónum utan um ölkassa ţessa...ţađ mun gerast einhvern daginn.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.