— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/05
Ţar skeit nú beljan...

Sumir hafa ekki efni á ađ vera međ röfl.

Nú eru Íslendingar byrjađir ađ veiđa hvali í atvinnuskyni. Kvótin er 9 sandreiđar og c.a 30 hrefnur. Ég er mjög sáttur viđ ţetta. Ţetta eru okkar miđ, og viđ eigum ađ nýta ţađ sem hćgt er ađ nýta. Nóg er til af ţessum blessuđu hvölum.

En auđvitađ ţurfa einhverjir jólajeppar ađ fetta fingur út í ţetta. Hvalir eru svo gáfađir....hvalir eru svo fallegir...svo stórkostlegir. Ţetta getur sossum alveg veriđ. En ţeir eru líka bragđgóđir.

En ţađ sem er lang hallćrislegast er hvađa ţjóđir eru ađ baula yfir ţessu. Jú ţađ eru bretar og bandaríkjamenn. Ţađ má t.d benda á ţá stađreynd ađ bandaríkjamenn veiđa sjálfir hvali. Og ţađ sem er enn verra, ţessar ţjóđir standa ađ stríđinu í Írak. Er ţađ ţá í lagi ađ drepa ţúsundir manna? er ţađ skárra en ađ skjóta örfá hvalkvikindi? Ţessir skítaskjónar ćttu ađ líta í eginn garđ í stađ ţess ađ skíta í annara garđa.

   (68 af 97)  
31/10/05 19:02

Haraldur Austmann

Viđ stöndum líka í stríđinu í Írak, Ţví eru ţessi rök hrunin eins og spilaborg.

Eru jólajeppar rauđir?

31/10/05 19:02

Nermal

Hvađ eru margir íslenskir hermenn í Írak? og hvađ hafa ţeir drepiđ marga?

31/10/05 19:02

Haraldur Austmann

Engir en ţeir ammrísku eru á okkar vegum.

31/10/05 19:02

feministi

Iss piss, hvalveiđarnar skipta engu máli, ríkisstjórnin var hvort sem er löngu búin ađ eyđileggja mannorđ okkar Íslendinga.

31/10/05 19:02

Haraldur Austmann

Ţađ er bara veriđ ađ beina athygli okkar frá erfiđu málunum sem eru ađ hrjá ríkisstjórnina.

31/10/05 20:00

Lopi

Ríkisstjórnin ađ eyđileggja mannorđ íslendinga? Ţađ eru fyrst og fremst hvala-ofveiđţjóđir sem eru búnar ađ skemma fyrir okkur fyrir löngu síđan.

31/10/05 20:00

Grámann í Garđshorni

Ţetta er međ ţví betra sem viđ höfum tekiđ okkur fyrir hendur á liđnum árum!
Ađ mínu mati átti ţetta ađ vera löngu birjađ!

31/10/05 20:00

feministi

Já, ríkisstjórnin eyđilagđi mannorđ okkar sem friđelskandi ţjóđ ţegar Davíđ og félagar lýstu yfir stuđningi viđ innrás Bandaríkjamanna í Írak.

31/10/05 20:02

Bölverkur

En, Jóhannes sagđi: <b>héđan í frá skaltu menn veiđa</b>. Ţví ţá ađ eltast viđ hveli?

31/10/05 21:00

Jóakim Ađalönd

Alltaf hélt hún amma ađ hún vćri ofsa fćr, en afi sagđi ađ hún vćri ellićr.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.