— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/05
Íslensk letipakk

Ótrúlegur aumingjaskapur íslenskra verkamanna.

Ég er venjulegur verkamađur. Vinn enga fancy vinnu, en ţađ er vinna. Nú er svo komiđ ađ ţađ er nćr ómögulegt ađ fá fólk í svona störf. Samt er atvinnuleysi hvađ mest hér á Norđurlandi. Á minum vinnustađ hefur ţurft ađ fá pólverja til starfa. Íslendingar vilja sumsé frekar sitja heima međ ţummlana í rassgatinu en ađ vinna venjulega verkamannavinnu. Hvađa áhrif hefur ţetta? Jú lćgstu launin halda áfram ađ vera lág, vinnuveitendur hćtta ađ ráđa íslendinga í láglaunastörfin og ráđa frekar útlendinga. Enda eru menn ekki ađ skapa atvnnu af góđmensku, heldur til ađ hagnast á ţví.

Hver segir svo ađ ţróunin haldi ekki áfram? Verđa póverjar ekki ráđnir í millilaunastaörf...og ţá ađ sjálfsögđu á lćgri launum. Nú er tími fyrir ţessa andskotans aumingja sem eru á atvinnuleysis bótum, einingis vegna ţess ađ ţeir nenna ekki ađ vinna ađ hysja sig upp á hundlata helvítis rassgati og dratthalast til ađ finna sér vinnu! Ţó ţađ sé bara verkamannavinna.

   (71 af 97)  
10/12/05 05:01

Haraldur Austmann

[Geispar]

10/12/05 05:01

Offari

Pólverjar hafa svo bara reynst vera betra starfsfólk fyrir minni pening, ef ég vćri atvinnurekandi myndi ég varla hugsa mig tvisvar ef valkostirn tveir eru latur Íslendingur og duglegur Pólverji. Enda er ég löngu hćttur ađ vinna og farinn ađ leigja atvinnurekendum ódýra Pólverja.

10/12/05 05:01

Tigra

Ég ţoli einmitt ekki ţegar íslendingar eru ađ kvarta yfir ţví ađ pólverjar og tćlendingar séu ađ stela atvinnunni.... vinnan sem ţau eru ađ vinna greyin er bara einfaldlega sú vinna sem íslendingar ţykjast of snobbađir til ađ vinna.

Atvinnurekendur ćttu svo ađ skammast sín ađ veita ekki erlendu starfsfólki sömu laun og íslendingum. Sérstaklega ţví ađ ţetta er oftar en ekki eins of Offari segir, ţrćlduglegt liđ, mikiđ duglegra en margir íslendingar.

10/12/05 05:01

Galdrameistarinn

Ég er latur og löggildur aumingi sem langar til ađ vinna.

10/12/05 06:01

Jóakim Ađalönd

Ég er gömul önd sem pirra alla í kringum mig međ ţví ađ ţykjast vera heyrnardaufur.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.