— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/05
Igor Ilmvatzky

Ţađ er eitt sem oft fer í pyrrurnar á mér. Ţađ er fólk sem notar of mikiđ af ilmefnum. Gildir ţá einu hvort um sé ađ rćđa karla eđa konur. Eins og ţegar ég fór í Bónus um daginn... ţá var ţar staddur einhver sem hafđi svo óheyrilegt magn af rakspíra ađ manni lá viđ uppköstum í 5 metra radíus. Ef hann vćri rússi héti hann örugglega Igor Ilvatzky. Ţađ er sjálfsagt ađ ilma vel, sjálfur nota ég rakspíra annars lagiđ. En fólk verđur ađ kunna sér hóf. Smá gusa úr flöskunni.... EKKI ÖLL HELVÍTIS FLASKAN !!

   (73 af 97)  
9/12/05 10:02

Rasspabbi

En ţađ á alltaf ađ tćma úr flöskunni. Annađ er bara tímasóun. Skál! [Tćmir flöskuna]

9/12/05 10:02

Offari

Ég drekk frekar kardimonudropana ef ţeir fást, Stundum verđur mađur samt ađ drekka ţessa sápu ef ef kardinn er uppseldur.

9/12/05 10:02

Rasspabbi

Old Spice, óbrigđult ef hallćri er og kardó hvergi fáanlegt.

9/12/05 10:02

Hexia de Trix

Ć hvađ ég er sammála ţér! Sumir virđast halda ađ ef ţeim finnst einhver lykt góđ, ţá eigi ađ nota ríflega af lyktinni. En ţar skjátlast ţeim um tvennt: Í fyrsta lagi ađ lyktin verđur síđur en svo betri eftir ţví sem meira er notađ, og í öđru lagi ađ ekki hafa allir sama nef fyrir ilminum. Mér hefur margsinnis legiđ viđ uppköstum og höfuđverk vegna tillitslauss ilmsjúks samferđafólks.

Hins vegar getur vel valiđ ilmvatn og rakspíri sem notađ er í hófi veriđ ákaflega ađlađandi ilmur.

9/12/05 10:02

Kondensatorinn

Ţetta eru orđ í tíma töluđ. Ţessir aumu ilmfíklar gera manni lífiđ leitt hvar sem ţeir eru á ferđ. Sennilega eru ţeir ađ fela annan og verri fnyk sem fylgir ţeim og líklega eru ţessir einstaklingar andsetnir ef eitthvađ er ađ marka frćđirit um ţau málefni.

9/12/05 11:01

Skabbi skrumari

Hvađ segirđu, var einhver ađ hella spíra á sig... ţetta kalla ég einfaldlega drykkjuvandamál...

9/12/05 11:01

Jóakim Ađalönd

Ţegar ég fer í bađ (tvisvar á ári) nota ég einungis örlítiđ af ilmefnum, enda eru ţau búin ađ endast í um 70 ár.

9/12/05 11:01

Vamban

ADMIRAL!!!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.