— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/05
Stafsađferđir lögreglunar

Hver má hvađ?

Ađ mestu leiti ţá vinnur lögreglan starf sitt međ sóma. Ţó mćttu ţeir alveg vera sýnilegri. Ţađ er jú ţekkt stađreynd ađ ef lögreglubíll er í umferđinni ţá hćgist á umferđinni. En eitt er ţađ sem vekur spurningar í mínum huga, ţađ eru lögreglumenn sem eru einir í bílunum. Ţađ var svo áđur ađ ţađ ţurfti tvo lögreglumenn sem "vitni" ađ hrađakstri. En nú eru komnar vídeóvélar í bílana ţannig ađ sönnunnin er augljós. Gott og vel. En er ţađ ekki gáleysi ađ einn mađur ţurfi ađ sjá um tćkin međan hann ekur? Er ţađ eitthvađ skárra ađ ţurfa ađ beina athygli ađ radarnum međan ekiđ er, heldur en t.d ađ tala í síman. Nei, ţađ er ekkert sniđugt. Svo er líka mun meira öryggi fólgiđ í ţví fyrir lögreglumennina ađ vera tveir.

   (74 af 97)  
9/12/05 01:01

Dexxa

Ég gćti ekki veriđ meira sammála!

9/12/05 01:02

Gaz

<- Er ţér sammála.

9/12/05 02:01

Lopi

Ég gćti t.d. brjálast algerlega og lamiđ lögreglumannin í klessu ef hann vćri einn ađ taka mig fyrir of hrađann akstur einu sinni enn.

9/12/05 03:00

Stelpiđ

En hvernig er ţađ, ef lögreglumađur er á leiđinni heim til sín eftir vakt og verđur vitni ađ gífurlegum glćfraakstri, t.d. ef ökumađur er greinilega fullur og rásandi, má hann gera eitthvađ sjálfur? Eđa verđur hann ađ hringja í félaga sína á vakt og láta ţá sjá um ţetta?

Var bara ađ velta ţessu fyrir mér um daginn...

9/12/05 03:00

Jóakim Ađalönd

Ég held ađ hann megi grípa inn í atburđarásina strax og hringja strax á kollegana um leiđ og fćri gefst.

9/12/05 06:01

Úlfamađurinn

NEi, mér finnst löggan alls ekki vinna sitt starf međ sóma. Hér má handtaka Litháa og múslíma og nota handtökurnar sem yfirvarp yfir sölu og dreifingu eiturlyfja og hryđjuverk, á međann raunverulegir hryđjuverkamenn og fjöldamorđingjar eins og George H. W. Bush eru bođnir hingađ í veislu hjá forsetanum á Bessastöđum og ríkislögreglustjóri og dómsmálaráđherra og reyndar allt lögregluliđiđ ađhefst ekkert.
Síđan er kríustofninun nánast útrýmt, fólk verđur veikt, og morđ og alls kyns dularfullir atburđir gerast úti um alla Reykjavíkurborg. Lögreglan gerđi ekkert til ađ handtaka ţá sem ćtluđu ađ sprengja Kárahnjúka, ekkert til ađ handtaka Davíđ og Halldór fyrir ađild ađ stríđsglćpum. Nei, ţess í stađ er konu á Akureyri haldiđ í gíslingu á geđsjúkrahúsi og henni tjáđ ađ hún sé hćttuleg sjálfri sér og umhverfinu.
Hvađ er eiginlega komiđ fyrir íslenskt ţjóđfélag? Hvers vegna erum viđ stolt af einhverjum sem hefur brugđist okkur ţegar viđ vitum ađ ţeir hafa brugđist og ađ skipta ţarf um ríkislögreglustjóra svo ađ George H. W. Bush sé ákćrđur? Nei, mér finnst lögreglan engann vegin hafa stađiđ sig, alls ekki ef ég á ađ vera hreinskilinn.

kćr kveđja,

matrixs@mi.is

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.