— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/05
Litla hryllingsbúđin

Frábćr leiksýning hjá Leikfélagi Akureyrar

Í gćrkvöldi fór ég í leikhúsiđ. Fór á sýninguna "litla hryllingsbúđin" hjá Leikfélagi Akureyri. Ég get ekki sagt annađ en ađ ég skemmti mér öndvegis vel. Ég gat varla fundiđ galla á sýningunni. Leikarar stóđu sig vel í leik söng og dansi.

Leikritiđ segir frá hinum lítlláta Baldri sem vinnur í blómabúđ Herra Músnikks sem stađsett er í heldur lélegu hverfi. Ţar eru mest megnis einungis vćndiskonur og rónar. Hann ber ást í brjósti til hinnar grunnhyggnu Auđar sem einnig vinnur í blómabúđinni. Inní allt blandast svo hin stórfurđulegi sadíski tannlćknir Broddi, unnusti Auđar sem er illur og ofbeldisfullur. Dag einn breytist allt ţegar baldur kemst yfir dularfulla plöntu sem hann nefnir Auđi II. Ţađ er planta sem er ekki öll ţar sem hún er séđ.
Guđjón Davíđ Karlsson túlkar hin ljúfa Baldur međ afbrygđum trúverđuglega og finnur mađur til samkendar međ honum.
Eins og áđur segir standa leikarar sig vel.
Vigdís Hrefna Pálsdóttir er bráđskemmtinleg sem hin einfalda Auđur. Gamla brýniđ Ţráinn Karlsson er skotheldur sem hinn önuglindi herra Músnik. Einnig er Jóhannes Haukur Jóhannesson frábćr í nokkrum hlutverkum, m.a sem hin skelfilega illi tannlćknir.

Andrea Gyladóttir talar og syngur fyrir plöntuna Auđi II og stendur sig stór vel, enda er hún ein besta söngkona Íslands og ţó víđa vćri leitađ. Ţetta er sumsé ţrusu sýning sem ég mćli međ ađ allir sjái.

Leikstjórn: Magnús Geir Ţórđarson
Leikmynd og búningar: Halla Gunnarsdóttir
Tónlistarstjórn: Kristján Edelstein
Lýsing: Björn Bergsteinn Guđmundsson
Danshöfundur: Ástrós Gunnarsdóttir

Hljóđhönnun: Gunnar Örn Sigurbjörnsson, Brúđuhönnun: Bernd Ogrodnik, Listrćn ráđgjöf: Snorri Freyr Hilmarsson.
Upphaflega sviđsett af WPA leikhúsinu (framleiđandi: Kyle, Renick)

Leikarar: Andrea Gylfadóttir, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Guđjón Davíđ Karlsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ţráinn Karlsson, Álfrún Helga Örnólfsdótir, Esther Talía Casey, Ardís Ólöf Víkingsdóttir og Guđjón Ţorsteinn Pálmarsson.

   (75 af 97)  
5/12/05 05:02

Offari

Kemst ekki.

5/12/05 06:00

Kuggz

Hjlómarr eins og gegt sjóv!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! :D

5/12/05 06:00

B. Ewing

Kemur suđur og ég mćti. [Ljómar uppp]

5/12/05 06:00

Jarmi

Enn á ný eru ţađ frumlegheitin! Ađ setja upp ţessa sýningu er eins og ađ bjóđa uppá kjötbollur í brúnni sósu... svosem ekkert ađ ţví en verđur seint taliđ merkilegt.

5/12/05 06:01

Rattati

Ţađ er mér síst í huga ađ níđa sýningu ţessa, en hafandi hlýtt mikiđ á hljómdiskinn af eldri útćrslunni sem gefin var út hér um áriđ (međ Ladda, Bo og fleirum) ţá fannst mér ţessi tónlist (hef ekki séđ sýninguna sjálfa) ekki komast í hálfkvisti viđ ţađ. En ţetta er eflaust bara mania í mér, mađur er vanur eldri útgáfunni. Tónlistin úr uppfćrslu LA er ađ vinna hćgt og sígandi á en ósjálfrátt ber mađur hana alltaf saman viđ eldri uppfćrsluna, og ţar er á brattann ađ sćkja finnst mér fyrir LA.

5/12/05 06:01

Dexxa

Ég er svoo sammála.. Ţetta er geđveik sýning og ég mćli stranglega međ henni fyrir alla !

5/12/05 01:01

Heiđglyrnir

Fín gagnrýni...ţakka ţér..!..

5/12/05 02:00

Skabbi skrumari

Já hef heyrt ađ sýningin sé nokkuđ góđ... úrvalsleikarar...

5/12/05 06:01

Litli Múi

Ég hata littlu hryllingsbúđina.

5/12/05 06:01

Litli Múi

Ég er farinn ađ hljóma eins og Kjartan í strumpunum.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.