— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 5/12/05
Kynţokki eđa ekki

Ţađ er alltaf gaman ađ gera könnunn.

Ég rakst á athyglisverđa könnunn á netinu um daginn. http://thephoenix.com/article_ektid7852.html Ţar var veriđ ađ velja minnst kynţkkafullu karlmenn í heimi. Í fyrsta sćti ţar var hin stórfurđulegi Gilbert Godfrey,sem er sennilega landsmönnum helst ţekktur fyrir ađ koma ansi oft framm í Jay Leno ţáttunum, oft ţá sem einhver heimsţekkt persóna, t.d englandsdrottning. En ţađ er ekki atriđiđ hérna. Mig langar ađ gera samsvarandi könnunn hérna. Hver er minnst kynţokkafulli karl Íslands? Er ţađ Geir Ólafs? Halldór Ásgrímsson, Pétur Blöndal eđa bara einhver allt annar? Ég biđ ţví ykkur mína ágćtu félaga á Baggalút ađ skrifa niđur fimm nöfn ţekkta karlmanna og rađa ţeim í sćti 1-5. 5. sćti fćr 1 stig, 4 sćti 2 og svo frammveigis. Svo ćttla ég ađ telja saman stigin og birta hver er talinn minnst kynţokkafulli karlmađur Íslands.

   (76 af 97)  
5/12/05 02:00

Jarmi

Ég sting uppá Möggu tönn, steragaur. (Ekki ćtla ég ađ bendla hana viđ fegurra kyniđ, ţađ er nokkuđ ljóst.)

5/12/05 02:00

Skabbi skrumari

Er ekki best ađ konurnar hér á Gestapó skrifi niđur nöfnin... ég treysti mér allavega ekki til ađ skera úr um hvort hinn eđa ţessi karlmađur er kynţokkafullur eđa ekki...

5/12/05 02:01

Nornin

Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson og bróđir hans sem ég man ekki hvađ heitir, Geir Ólafsson, Ástţór Magnússon, Halldór Blöndal, Halldór Ásgrímsson, Gunnar Ingi Birgisson... ég gćti sennilega haldiđ áfram ef ég hugsađi ađeins dýpra... en ég nenni ţví ekki.

P.s. ţetta er ekki í neinni ákveđinni röđ... bara í ţeirri röđ sem mér duttu ţeir í hug.

5/12/05 02:01

Gaz

Ég er bara búin ađ vera farin of lengi til ađ hafa svar handa ţér, en ég vil hinsvegar minna á ađ kynţokki er meira en fallegt fés.

5/12/05 03:01

Ugla

Mér finndist nú skemmtilegra ađ kjósa ţann međ mesta kynţokkann. Hitt er bara hálf niđurlćgjandi.

5/12/05 03:01

Anna Panna

Kynţokki er ađ sjálfsögđu mjög afstćđur og smekkbundinn, eftirtaldir karlmenn ţykja e.t.v. kynţokkafullir í einhverjum hópum en mér ţykir ţeir ekkert spes:

Eiđur Smári
Arnar Grant
Björn Thors (Hommi eđa Nammi, sá sem er ekki kvćntur Selmu)
Geir Ólafs
Magni á móti sól

Niđurlćgjandi eđa ekki, ţessir eru alla vega minna spennandi í mínum augum en brokkólí.

5/12/05 03:02

Dexxa

ţađ er nú bara pínu erfitt ađ velja...

Gísli Marteinn
Sigurjón Kjartansson
Jón Gnarrr
Haldór Ásgríms
Guđni Ágústs

Eins og bent hefur veriđ á ţá byggist kynţokki ekki einungis á útlitinu einu.. enda er sá sem er efst á mínum lista ţar vegna hvernig hann er.. ekki einungis vegna útlits.

5/12/05 03:02

Nermal

Svona er stađan núna:

1 .- 2. Jón Gnarr - 8
1. - 2. Sigurjón Kjartansson - 8
3. - 5. Magga Sterka - 5
3.- 5. Eiđur Smári - 5
3. - 5. Gísli Marteinn - 5
6. - 7. Geir Ólafs - 4
6. - 7. Arnar Grant - 4
8. - 9. Bróđir Sigurđar Kjartanssonar - 3
8.- 9. Björn Thors - 3
10. Halldór Ásgrímsson - 2
11. - 13. Guđni Ágústsson - 1
11. - 13. Ástţór Magnússon - 1
11 - 13. Magni í L&S - 1

5/12/05 04:01

Ugla

Ég mótmćli ţví algjörlega ađ Jón Gnarr sé ekki kynţokkafullur!

5/12/05 05:01

Hakuchi

Hmmm...mikiđ er Jón Gnarr ljótur. Ef viđ miđum viđ ađ útlitiđ sé ekki ţađ sem skipti öllu, ţá hlýtur Jón ađ vera sérlega illa innrćttur og vondur mađur.

[Starir ţegjandi út í loftiđ]

5/12/05 06:02

Nermal

Ţá er ţađ áhveđiđ...
JÓN GNARR er minnst kynţokkafulli mađur Íslands!!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.