— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/05
Gleđilegt sumar

Er sumariđ komiđ?

Nú segir almanakiđ ađ sumariđ sé gengiđ í garđ. Veđriđ er í augnablikinu alveg ágćtt hér norđan heiđa, sólskyn og 7 c hiti.Spurning hvert frammhaldiđ verđur. En ég vil bara óska öllum Bagglýtingum nćr og fjćr..til sjáfar og sveita gleđđilegs sumars og ţakka ykkur fyrir ţennann fyrsta vetur minn á Baggalút. Ég efast ekkert um ađ ţeir verđi fleyri.

Og svona í tilefni sumars ţá sendi ég hér inn eina vetrarmynd.

   (77 af 97)  
4/12/05 20:01

Sloppur

Gleđilegt sumar góurinn, já og ţiđ öll!
Hjér viđ sjávarsíđu Suđurlands er heiđskírt, austan andvari og allnokkur hiti! Man ekki eftir öđru eins. Skyldi ţetta haldazt eitthvađ?
Jég er búinn ađ leggja nautakjötiđ í kryddlög og fer ađ undirbúa tendrun á grillinu! Nú vantar ekkert nema kaldan bjór!

4/12/05 20:01

Offari

Gleđilegt sumar hér á Sómastađ er sumarblíđa eins og oftast er.

4/12/05 20:01

Húmbaba

Gleđi og glaumur

4/12/05 20:02

ZiM

Gleđilegt sumar.

4/12/05 21:02

Jóakim Ađalönd

Sleđilegt Gumar!

4/12/05 23:00

Heiđglyrnir

Gleđi í allt sumar..!..

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.