— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 4/12/05
Ţetta vćri skemmtinlegt grín

Ýmislegt má gera til ađ gera sér daginn skemmtinlegri

Ţegar ég var á ţvćlingi í gćr ţá datt mér smá grín í hug. Hér fyrir norđan hefur snjóađ ansi drjúgt undanfarna daga og ţónnokkurt snjóalag yfir öllu. Ţessvegna vćr gaman ađ fara á bílasölu, benda á ţann bíl sem hefđi á sér mesta snjóalagiđ og biđja um ađ fá ađ reynsluaka honum. Svo ţegar sölumađurinn vćri búinn ađ grafa hann upp úr snjóskaflinum ţá má segja eitthvađ eins og...... Ó er hann sjálfsskiptur, ég var ađ leita ađ beinskiptum

   (79 af 97)  
4/12/05 02:01

Nćtur Marran

Bara snilld. Eđa segja; Ó er hann blár? Ţá gengur ţetta ekki.

4/12/05 02:01

Húmbaba

Ef ég ynni á bílasölu og slíkt óţokkabragđ vćri gert viđ mig yrđi ég sko leiđur og fćri umsvifalaust ađ bađa út höndunum og gráta til ađ sýna vanlíđan mína.

4/12/05 02:01

Dexxa

hahahahaha... ţađ vćri alger snilld !

4/12/05 02:01

blóđugt

[Flissar] Öss...

4/12/05 02:02

Jarmi

Nei. Ţetta vćri ekki fyndiđ.

4/12/05 02:02

krumpa

Jú, ţetta er alger snilld - nema mađur sé sölumađurinn..

4/12/05 02:02

albin

Er ţađ ţá fyndnara ef kona er sölumađurinn? [Glottir viđ hné]

4/12/05 03:00

Heiđglyrnir

Ţađ vćri nú ljóti grikkurinn. hahaaaahaa.

4/12/05 03:01

krumpa

BAHAHA - aulahúmor í nýjum hćđum. Konur eru menn! En menn, einhćfir og hćfileikalitlir sem ţeri eru, eru ekki konur.

4/12/05 03:01

Gaz

[Springur af hlátri]

Úbbs!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.