— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/05
Bóluefniđ góđa

Smá pćling varđandi fuglaflensuna.

Heimurinn stendur á öndini. Fuglaflensan vofir yfir okkur öllum. Eđa ţađ les mađur allavegana útúr fréttunum. Ef allt fer á versta veg, og flensuveiran stökkbreytist og breiđist út um heimsbyggđina ţá er hćtta á ađ ansi margir veikist.

Ég las ţađ einhversstađar ađ hér á landi vćru til 90 ţús skammtar af flensulyfi sem nota ćtti ef ţurfa ţykir. Ég er ţá ađ spökulera, hverjir fá ţessa skammta? Íslendingar eru 300 ţús, sem ţýđir ađ 210 ţús fá ekki neitt

Hvernig verđur ţessu skipt niđur? Ég giska á ađ t.d aldrađir verđi látnir sitja fyrir... ţví nćst sjúkklingar... ţví nćst valdamenn ţjóđarinnar.. ţví nćst fólk í heilbrygđis stéttum og svo frammvegis

Ţetta ţýđir í stuttu máli ađ ég er mjööög aftarlega á listanum yfir ţá sem ćttu ađ fá bólusettningu. Ţetta er algert hneyksli. Bagglýtingar ćttu ađ sjálfsögđu ađ vera ofarlega á listanum. Ţađ er fátt jafn nauđsynlegt og ađ geta brosađ ţegar hart er í ári. Og ef fuglaflensan berst út ţá er bráđnauđsynlegt ađ Baggalútur haldist á floti. Annađ leiđir til stórfeldra hörmunga fyrir landslýđ!!

   (80 af 97)  
3/12/05 21:02

Hakuchi

Heilbrigđisstéttir hafa forgang. Man ekki annađ. Mér finnst ađ ţingheimur ćtti ađ vera aftan viđ sprautufíkla í röđinni. Bara svona persónulega.

3/12/05 22:00

albin

Einhver sagđi ađ ţađ vćru meiri líkur á ađ vinna í lottó en ađ hreppa fuglaflensuna.
Kanski samt vissara ađ taka lýsi.

3/12/05 22:00

Nornin

Sammála Hakuchi.
Ţingmenn og ráđherrar ćttu ađ sýna í verki hvađ ţeir elska ţjóđina mikiđ og sleppa ţví ađ fá bóluefni.
Fólk yfir 67 ára á ekki ađ fá neitt... ég meina... ţau eru hćtt ađ vinna og kosta ţjóđarbúiđ bara pening*.

Annars held ég ađ ţetta sé bara vitleysa... fuglagreyin komast ekki hingađ... ţeir drepast í fluginu yfir hafiđ.

3/12/05 22:00

Jóakim Ađalönd

Ekki hafa áhyggjur af fuglaflensu. Thetta er útblásinn stormur í vatnsglasi fjolmiđlanna til ađ innraeta hraeđslu í almenning.

3/12/05 22:00

Jóakim Ađalönd

Og má ég svo biđja heiminn ađ haetta ađ standa á mér!

3/12/05 22:00

Anna Panna

Já, eiga ekki skipstjórar ađ fara niđur međ sökkvandi skipi? Auđvitađ eiga ţingmenn ađ vera síđastir í röđinni ţegar kemur ađ svona hlutum! En ég verđ nú samt ađ segja ađ ég hef engar sérstakar áhyggjur af ţessu öllu saman, fjölmiđlar hafa snúiđ ţessu upp í ţvílíka ćsifréttamennsku ađ ţađ hálfa vćri nóg. [Stígur af Jóakim]

3/12/05 22:01

Útvarpsstjóri

Af hverju eiga ţingmenn ekki ađ ganga fyrir? Ţađ er ekki eins og ţađ sé offrambođ á fólki sem nennir ađ sitja á ţingi og eitthvađ vit er í. Annars hef ég engar áhyggjur af ţessari flensu.

3/12/05 22:02

Nermal

Auđvitađ ćttu Bagglýtingar ađ fá fyrst, enda mikilvćgasta fólk landsins. Ég hef ađ vísu engar alvarlegar áhyggjur af ţessu, en ég veit samt hverjir ćttu ađ fara aftast í röđina. Ţađ eru Björn Bjarnaon, Ástţór Magnússon og Geir Ólafs.

3/12/05 23:01

Glúmur

Bagglýtingar ţurfa ekki bóluefni. Sáralitlar líkur eru á ţví ađ ţeir smitist ţar sem ţeir fara sjaldnast út úr húsi og megniđ af samskiptum ţeirra viđ annađ fólk fer fram í gegnum veirustöđvandi eldvegg.

3/12/05 23:01

ZiM

Girđum landiđ af, stöndum öll á ströndinni og skjótum alla fugla sem ađ svo mikiđ sem fljúga hérna. Og auđvitađ setjum viđ landiđ í einangrun.

1/11/09 08:02

Sannleikurinn

Ţađ eru ekki til góđ bóluefni viđ neinu. Móteitur virka hins vegar gegn veirum.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.