— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/05
Viđ erum bara snillingar

Snillingurinn Nermal lćtur ekki ađ sér hćđa.

Já ţađ er ekki ofsögum sagt ađ ég sé giska snjall ţegar kemur ađ spurningaleikjum ýmiskonar. Ég hef t.d mjög gaman af ađ horfa á spurningaleiki í sjónvarpinu, eitthvađ eins og Meistarinn og ţannig. Ţá veit mađur oft betur en keppendurnir. Snilld mín og systur minnar (sem er lítt ţekktur Bagglýtingur líka) sannađist á fimmtudaginn ţegar viđ fórum á Pub Quiz á Grćna hattinum. Vit gerđum okkur lítiđ fyrir og unnum ţessa keppni. Vorum tveimur stigum hćrri en nćstu liđ. Afrekiđ var launađ međ frábćrum vinningi, nefnilega kassa af úrvals öli. Ţví segi ég bara viđ alla Bagglýtinga SKÁL!!!!!

   (81 af 97)  
3/12/05 11:00

Upprifinn

Skál happahundur.

3/12/05 11:00

Útvarpsstjóri

Seigur

3/12/05 11:00

Ferrari

Skál og til hamingju međ sigurinn

3/12/05 11:01

Jarmi

Ţađ er ekki lítiđ afrek ađ sigra ţetta. Ţarna berjast ţyrstir menn um sćtan sopan.
Til hamingju.

3/12/05 11:01

Kondensatorinn

Skál meistari.

3/12/05 11:01

ZiM

Já, ţiđ systkin eru góđ á ţví. Njótiđ vel.
Skál.

3/12/05 11:01

Bangsímon

Vel gert, Nermal!

3/12/05 11:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Jáhá - skál fyrir ţví.
Er ekki annars til e-đ svona PubQuiz sem nefnist "Drekktu Betur" ?

3/12/05 11:01

Dexxa

Til hamingju, til hamingju... ţađ var mikiđ ađ ţiđ unnuđ !

3/12/05 11:01

Upprifinn

Má ég bjóđa systur ţinni út?

3/12/05 11:01

Nermal

Sorrí upprifinn... hún er ekki á lausu

Drekktu betur er snjöll hugmynd

3/12/05 11:02

Upprifinn

OOO drekkur betur.

3/12/05 11:02

Nćtur Marran

ég veit Elli sprelli, ţađ er varla til snjallara fólk en viđ

3/12/05 12:00

Jarmi

Elli Sprelli í Eskihlíđinni?

3/12/05 12:00

Offari

Ég ţarf ađ kíkja í heimsókn. kem í kvöld. Skál!

3/12/05 12:01

Gaz

Skál!

3/12/05 12:01

Jóakim Ađalönd

Thú ert sumsé snjall ađ gizka? Til hamingju međ sigurinn og sopann.

Skál!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.