— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 3/12/05
Hvađ er í matinn?

Alvöru matur á Sprengidag? Ég held nú ekki

Já í dag er sprengidagur. Ţá er til siđs ađ belgja sig út af spikfeitu saltkjöti og lepja hnausţykka baunasúpu međ.

Ţess vegna bar ég ţá von í brjósti ađ viđ fengjum nú saltkjöt og baunir í matinn í vinnunni. Mađur vinnur jú einusinni hjá einu af stćđstu kjötframmleiđslum landsins. EN, ţađ var ekki ţví ađ heilsa. Í stađ ţess var kjötbuđingur og lapţunn kartöflumús.

Ég meina ţađ.... ţetta er bara lélegt. Ég er viss um ađ stćđsti hlutinn af mötuneytum landsins hefur bođiđ uppá ţennann íslenska eđalrétt. Allaveganna er saltkjöt mikklu betra en einhver déskotans kjötbúđingur.

En ég ćttla ađ elda mér saltkjöt á morgun. Ég var á námskeiđi til kl 19 í dag ţannig ađ ţađ var bara ekki tími til ađ elda saltköt eftir ađ ég kom heim. Ég kann ađ vísu ekkert ađ elda baunasúpu, en ég hef oft eldađ eitthvađ sem ég ekki kann ađ elda og tekist ţađ bara međ ágćtum.

   (83 af 97)  
3/12/05 04:02

Útvarpsstjóri

Einhvern tímann er allt fyrst. Hvađa vesćldarfyrirtćki er ţađ sem ekki býđur upp á saltket og baunir á ţessum degi? Alveg er ég viss um ađ ţú hafir fengiđ bollur í gćr, eđa hvađ?

3/12/05 04:02

Offari

Blessađur Nermal og ţakka ţér fyrir síđast.
Saltkjötiđ er lostćti og ég er hissa ađ svona öflugt kjötiđnađarfyritćki hafi ekki bođiđ ţér Saltkjöt. Ég hef hinsvegar aldrei getađ étiđ baunasúpuna svo ţú mátt sleppa henni mínvegna.

3/12/05 04:02

Nermal

Vissulega fengum viđ bollur í gćr. Já og takk sömuleiđis Offari. Ţetta var heljardjamm

3/12/05 04:02

Ugla

Ég borđađi stafasúpu í kvöldmatinn. Tek mér langan tíma og reyni ađ mynda og borđa ákveđin orđ og setningar í einu.
Sennilega leiđist mér töluvert...

3/12/05 04:02

albin

Hneisa.

3/12/05 04:02

Nornin

Ég var fegin ađ sleppa viđ saltkjötiđ og baunirnar. Ég er ekki hrifin af ţessum mat og var ţví vođa glöđ ađ geta boriđ önnum fyrir mig ţegar mér var bođiđ í mat í kvöld.
Fékk mér brauđ međ osti í stađinn, ţađ er talsvert betra.

3/12/05 01:00

Mosa frćnka

Leitt ađ heyra, Nermal. Sjálf fékk ég baunasúpu ađ vestíslenskum siđ, fyrst saltkjöt vantađi --einnig ađ vestíslenskum siđ.

3/12/05 01:00

Sćmi Fróđi

Ég á ekki orđ, saltkjöt á ađ vera skylda á ţessum degi.

3/12/05 02:01

Jóakim Ađalönd

Ja hérna hér. Ég fékk meira ad segja saltket hérna í Brasilíu.

3/12/05 03:01

Sundlaugur Vatne

Saltket og baunir, túkall!

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.