— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/12/05
Góđa helgi

Hvenćr á ađ segja hvađ?

Ţađ bar svo viđ ađ föstudag einn ţá fór ég í apótek hér í bć og keypti mér einn pakka af verjum. Ţađ er sjálfsagt ađ eiga ţannig fyrir einhleypan karlmann. Aldrei ađ vita hvenćr hleypur á snćriđ hjá manni. En ţađ er ekki máliđ. Á undan mér er afgreidd önnur manneskja, og ţegar hún hafđi borgađ sagđi afgreiđslustúlkan, takk fyrir og góđa helgi. Sjálfsögđ kurteisi ekki satt? En svo borgađi ég mína vöru, rúmmlega 1000 kr, en einhverra hluta vegna sagđi hún ekki "góđa helgi" viđ mig!!! Er hćgt ađ túlka ţetta sem dónaskap? eđa kunni hún kanski ekki viđ ađ segja ţetta viđ mig vegna ţess sem ég var ađ kaupa? Mađur spyr sig óneytanlega...........

   (85 af 97)  
2/12/05 02:02

Herbjörn Hafralóns

Ef litiđ er á ţá vöru, sem ţú keyptir hefđi mér fundist rík ástćđa fyrir stúlkuna ađ segja viđ ţig: „Góđa helgi“

2/12/05 02:02

Litli Múi

Fjárans dóni.

2/12/05 02:02

Offari

Hún hefur sjálsagt reiknađ međ ţví ađ ţú ćttir góđa helgi framundan, og taliđ ţví óţarft ađ óska ţér ţess.

2/12/05 03:00

Jenna Djamm

Góđa helgi!

2/12/05 03:00

Prins Arutha

Góđa helgi Nermal minn, kannski ađ ţetta komi ađ notum hjá ţér ţó ekki vćri nema í vatnsbombur.

2/12/05 03:00

Skotta

Afgreiđslustúlkan hefur augljóslega fariđ hjá sér, vegna stćrđarinn á smokkum sem ţú keyptir. [Ákveđur ađ minnast ekkert á hvort ţeir hafi veriđ xxs eđa xxl]

2/12/05 03:01

Ugla

Ef hún hefđi sagt góđa helgi undir ţessum kringumstćđum hefđi einhver getađ túlkađ ţađ sem svo ađ hún hefđi veriđ ađ klćmast.
Ţessi unga stúlka er sennilega úr suđur-Hnappadalssýslu og ţar klćmast ungar stúlkur ekki ţó líf ţeirra liggi viđ.

2/12/05 03:01

dordingull

Ţessi pía er bara pempía. Stelpurnar í apótekinu mínu segja alltaf: Góđa skemmtun! Ţegar ég kem ađ sćkja Viakra-đ mitt.

2/12/05 03:01

U K Kekkonen

Humm frekar ţurr finnst mér, svona á föstudegi. En vonadi koma "blöđrurnar " ađ notum.
Góđa Veiđi... ég meina helgi.

2/12/05 03:01

Dexxa

ţetta er nú ekkert annađ en ókurteisi!!

2/12/05 05:02

albin

Ég spyr nú bara ađ leikslokum (ok... 2 tímar eftir af helgini tćplega)
Var helgin góđ?

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.