— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/04
Mánudagar !!

Já gćrdagurinn var ekki alveg sá skemtinlegasti sem ég hef upplifađ. Ţađ var bara einfaldlega allt í mínus hjá mér. Ég gerđi ţvílíku mistökin í vinnunni sem ég ćttla bara ekkert ađ fara út í neitt nánar. Ég lifđi ţó vinnudaginn af og engum varđ verulega meint af svo ég viti. Ég lagđi ţá af stađ áleiđis heim. Bensínljósiđ heilsađi mér fagurgult, og vissi ég ađ ég var búinn ađ keyra á ljósinu doldinn tíma. Og viti menn.... ég var rétt ađ verđa kominn upp Giliđ ţá byrjađi bíllinn ađ ganga óreglulega... BENSÍNLAUS!!!! Kanski ágćtt ađ fá bara alla óheppnina samanţjappađa á einn dag. En ţetta reddađist nú allt sem betur fer.

   (89 af 97)  
2/11/04 05:02

Offari

Ţetta er ekki allt fyrr en ţrent er!

2/11/04 05:02

albin

og fullreint í fjórđa...

2/11/04 05:02

Hvćsi

Og fyndiđ í fimmta. [Glottir einsog asni]

2/11/04 05:02

Litli Múi

Erfitt ţetta bensínljós.

2/11/04 05:02

B. Ewing

Og enn erfiđara ađ halda bensíninntakinu á réttum stađ fyrir svona halla. Kannski hefđi veriđ betra ađ velja ekki alveg jafn bratta brekku og Giliđ

2/11/04 06:02

Dexxa

Já sumir dagar eru erfiđir, en mađur verđur bara ađ draga djúpt andann, líta á björtuhliđarnar og gera ţađ besta úr öllu... [brosir til Nermals]

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.