— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/04
Stress

Ţađ er fátt sem mér finnst jafn leiđinlegt og stress. Sérstaklega ţegar fólk er ađ stressa ig útaf náhvćmlega engu. Ég er međ doldiđ strekktann yfirmann. Hann er stundum ađ ţusa yfir smáatriđum sem littlu sem engu máli skipta. Vil ađ allt gangi sem allra hrađast, og ađ menn dirfist ekki af fara í pásu fyrr en klukkann er búinn ađ hringja. Samt skreppur hann nćstum ţví daglega frá í vinnutímanum til ađ fara međ bílinn heim til konunar sinnar..... Ég reiknađi ţađ út ađ 15 mínútna skreppitúr daglega gera c.a 7 vinnudaga á ári......

   (90 af 97)  
2/11/04 01:02

Hvćsi

7 vinnudaga á ári já. Ţađ er greinilegt ađ ţessi yfirmađur ţarf ađ reka ţig áfram ef ţú ert ađ standa í svona stćrđfrćđi í vinnunni. [Hlćr sig máttlausann]

2/11/04 01:02

Bölverkur

Gott hjá ţér, en mér ţykir ţetta nú ekki mikiđ ef ţú mátt líka. Ţađ verđa allir ađ mega.

2/11/04 01:02

Dexxa

Já... sumt fólk er stanslaust stressađ...
ţađ getur veriđ v e r u l e g a pirrandi...

2/11/04 02:00

Limbri

Ćji, vertu nú ekki ađ stressa ţig yfir ţessum yfirmanni. Mér finnst ţú vera ađ gera stress úr náKvćmlega engu. Enda kemur ţér tćplega viđ hvort hann skreppi, ţađ er í verkahring yfirmans hans ađ fylgjast međ ţessu. (Nema ţú sért ađ vinna í einhverju ofur-sósíalísku fyrirtćki.)

Annars ćtla ég ekki ađ vera stressa mig yfir ţessu félaxriti, ţetta er svo smátt í sniđum ađ ţetta er eiginlega "náKvćmlega ekkert" og ţarmeđ engin ástćđa til ađ gera nokkuđ veđur úr ţessu hjá ţér.

-

2/11/04 02:00

Hugfređur

Athugasemd Limbra veldur mér áhyggjum. Ég stressađi mig ekkert yfir ţessu félagsriti fyrr en ég las athugasemd Limbra. ţá fannst mér eins og ég ţyrfti ađ stressa mig yfir ţessu, sem ég gerđi ekki fyrst. Nú finnst mér ég vera eitthvađ óeđlilegur og ţađ gerir mig mjög stressađan [Myndar áhyggjuhrukkur á enninu svo höfuđiđ virđist ćtla ađ klofna í sundur]

2/11/04 02:00

Lćrđi-Geöff

Fyrir stressađa einstaklinga er til náttúrulegt lyf. Ţađ er ţeim eiginleikum gćtt ađ ţú gleymir öllum áhyggjum en einnig mörgu öđru. Ég mćli hins vegar frekar međ góđri tónlist (misjafnt eftir smekk) og réttri blöndu af ćđru- og kćruleysi. Ţannig lćrir mađur ađ flestir hlutir skipta nákvćmlega engu máli svo erfitt verđur ađ stressa sig yfir ţeim.

2/11/04 03:00

Lopi

Ţetta er snilldar félagsrit. Ţađ er reyndar svo langt síđan ađ ég var ađ lćra íslensku í fjölbraut ađ ég búinn ađ gleyma hvađ svona nefnist á bókmenntamáli. Andhverfa eđa eitthvađ svoleiđis; ţú kvartar undan smámunasemi yfirmannsins en ert greinilega miklu verri en hann ţegar ţú ert ađ reikna út hve mikinn tíma á árinu hann er ađ skjótast úr vinnuni.

2/11/04 03:00

Lopi

Ţverstćđa var ţađ.

2/11/04 03:01

Litli Múi

Ég er mjög stressađur mađur og ekki veit ég í andskotanum afhverju. Stress er sjúkdómur arfgengur sjúkdómur í mínu tilfelli ţví pabbi minn er nákvćmlega eins og ég. Ćtli yfirmađđur ţinn verđi ekki bara ađ byrja ađ reykja kannabis, ţađ virkađi fyrir mig á tímabili ţangađ til ég varđ stressađur yfir ţví ađ ég vćri ađ reykja of mikiđ kannabis og hćtti.

2/11/04 03:01

hundinginn

Finn til međ ţjer! ...

2/11/04 03:02

Nermal

Mađur leiđir stressiđ í honum bara hjá sér. Og ţessi útreikningur var nú bara gerđur svona í gríni. Og kannabis vćri örugglega máliđ fyrir hann... ţá yrđi hann sennilega nćstum normal

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.