— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
Feng svei!

Ţađ sem fólk lćtur hafa sig útí.......

Einstakasinnum hef ég heyrt um ţetta svokallađ Feng Shui. Vćgast sagt ţá finnst mér ţetta allt hljóma sem ţvílíka endemis kjaftćđiđ. Svona bull og rugl um orkuflćđi og ţannig... satt best ađ segja gćti ég ćlt. Ruslafata má ekki vera ţarna ţví hún gefur frá sér neihvćđa orku.... myndir eiga ekki ađ vera á útvegg ţví ţá fćr amma gigt.. Ég hef bara enga trú á ađ mađur verđi allt í einu vođa hress og hraustur ef mađur setur sófasettiđ í norđ austur og fćrir bókahillu framm á gang. Ţetta eru bara einhverjir rugludallar sem eru ađ reyna ađ selja fólki dýrum dómum tóma steypu !!!

   (92 af 97)  
1/11/04 09:02

Litla Laufblađiđ

Hefurđu prófađ ţetta? Nei hélt ekki. Hvernig geturđu ţá tjáđ ţig um ţetta mál?

1/11/04 09:02

B. Ewing

Sýnist sem ţetta sé skrifađ í skjóli fordóma, sleggjudóma og vanţekkingu. Hvađ svona orkuflćđisamsetningarkenningar innan heimilisins varđar ţá hef ég frekar litla trú á ţessu sjálfur en ćtla ekki ađ kalla ţetta rugl enda hef ég skođađ hvernig herbergi er sett upp bćđi fyrir og eftir. mun virđrulegra og viđkunanlegra er nćr alltaf myndin sem sýnir "eftir".

1/11/04 09:02

Don De Vito

Minni á Eđli hans:
Lögglitur vitleysingur

1/11/04 09:02

blóđugt

Ég hef aldrei kynnt mér ţetta Feng Shui en ég veit ađ mér líđur betur ţegar ţađ er snyrtilegt í kringum mig og allt í röđ og reglu. (Sjaldan sem ţađ er nú...)

1/11/04 09:02

Rasspabbi

Ţađ hlýtur ađ skipta höfuđ máli, hafi mađur umhyggju fyrir heilsu sinni á annađ borđ, ađ bera ryđgađan tíkall í hćgri buxnavasa sínum.
Slíkt bćgir frá neikvćđri gagnorku en hleypir samrćmdri ánćgjubylgju í heilabörkinn.

Ţetta er nokkuđ sem allir ćttu ađ hafa í huga...

1/11/04 09:02

Ívar Sívertsen

Ég er á ţví ađ ţetta sé á sama level og trúin á guđ. Ef ţetta gefur fólki innri ró ţá fínt. En ég get ţví miđur ekki snúiđ rúmi okkar Hexiu til suđvesturs ţví ţá verđur ţađ á ská inni í herberginu okkar og ađ hluta inni í fataskáp. Ef sófasettiđ snýr í norđ-austur ţá blokkerar ţađ dyrnar inn í stofu. Ef bókaskáparnir fara fram á gang ţá verđur ekki hćgt ađ komast um í íbúđinni. Húmbúkk segi ég.

1/11/04 09:02

Hexia de Trix

Burtséđ frá ţví hvort eitthvurt vit sé í Feng Shui eđa ekki, ţá er ég allavega sammála einni kenningunni ţar:
Aldrei sitja viđ skrifborđ ţannig ađ inngangurinn í rýmiđ sé á bak viđ ţig.

1/11/04 09:02

Hermundur Frotté

Hvađa feng ćtliđ ţiđ ađ sjúga?

1/11/04 09:02

Vladimir Fuckov

Orka er stórlega misskiliđ hugtak - ţetta hljómar sem rugl. Ţađ er ađ vísu rjett er blóđugt bendir á ađ sumum líđur betur sje allt í röđ og reglu umhverfis ţá en slíkt hefur ekkert međ orku eđa orkuflćđi ađ gera - nema mikiđ sje um kóbalt- og plútóníumhluti í umhverfinu [Ljómar upp í fagurblárri birtu frá nálćgu plútóníumgólfi].

1/11/04 10:00

Glúmur

Ég held ađ hugmyndin međ ţessu sé sú ađ međ ţví ađ fá fólk ađ vera stöđugt ađ fćra til húsgögnin í íbúđinni ţá verđi ţau hraustari fyrir vikiđ.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.