— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/04
KYNLÍF

titill sem allir sjá

Fátt er eins magnađ og gott kynlíf. Allaveganna er ţađ mín skođun. Stundum er fólk ţó ekki ánćgt međ bólfélagan, finnst hann í alla stađi ómögulegur. Og jafnvel gengur ţađ svo langt ađ konur ţá sérstaklega gera sér upp fullnćgingu. Ef kynlífiđ er svona slćlegt ţá vantar oftar en ekki samskipti milli ađila. Fólk verđur ađ geta sagt frá ţví hvađ ţađ vil. Ég er ekki ţeim hćfileikum gćddur ađ geta lesiđ hugsanir, og ţví finnst mér ágćtt ađ fá smá leiđbeiningar frá dömuni.

Svo endilega, gefiđ hint.... segiđ hvađ ykkur ţykir gott og hvađ ţiđ viljiđ ekki. Og stelpur EKKI gera ykkur upp fullnćgingu. Ef ţiđ geriđ ţađ ţá heldur gaurinn ađ hann sé ţvílíka dínamítiđ í bólinu og heldur áfram ađ gera ţetta á ófullnćgjandi hátt.

   (93 af 97)  
1/11/04 06:01

Limbri

Uppgerđar fullnćgingar ?!

[Fćr skyndilegt kvíđakast og minnimáttarkennd]

-

1/11/04 06:01

Aulinn

En kannski vill mađur ekki sćra greyiđ strákinn?

1/11/04 06:01

Isak Dinesen

Síđan má líka láta bara láta gelda sig.

1/11/04 06:01

Litla Laufblađiđ

Auđvitađ eiga konur ađ segja hvađ ţćr vilja...ţađ eiga strákarnir líka ađ gera... hef nefninlega oft heyrt sögur af ţví ţar sem konan er búin ađ vera ađ gera eitthvađ ákveđiđ "trick" sem hún heldur ađ manninum ţyki ákaflega gott en svo kemur ţađ í ljós seinna ađ ţetta voru engar vellíđunarstunur, heldur meira svona sársaukastunur.
Og Limbri minn, hentu ţessari minnimáttarkennd út um gluggann...ţú ţarft ekki á henni ađ halda [Flissar eins og fáviti á rítalíni ]

1/11/04 06:01

Furđuvera

Ţađ er alveg magnađ hvađ titillinn á ţessu félagsriti náđi athygli minni fljótt og örugglega.

1/11/04 06:01

Sindri Indriđi

Gaman ađ ţessu Nermal

1/11/04 06:01

Hvćsi

Svona nöfn ná alltaf athygli.
En ég hef sko aldrei orđđ var viđ ađ konur geri upp fullnćgingu!!!! [fćr ryk í augađ]

1/11/04 06:02

hundinginn

Henda ţessi "fjelagsriti", ţađ á ekki heima hjer. ...gerir sjer upp fullnćgingu...

1/11/04 06:02

Jóakim Ađalönd

Össs...

1/11/04 06:02

Jóakim Ađalönd

Ţađ er langbezt ađ sleppa ţessu öllu saman. Kynlíf, sambönd og slíkt. Svei!

1/11/04 06:02

Don De Vito

[Horfir á Jóakim međ skringilegu augnaráđi]

1/11/04 06:02

blóđugt

[Horfir tómum augum á Jóakim. Skilur ekki...]

1/11/04 06:02

Offari

Er hćgt ađ gera sér upp fullnćgingu?

1/11/04 06:02

Litli Múi

Rétt hjá ţér ţađ er ekkert eins leiđinlegt og ţegar stelpan fílar sig ekki í bólinu.

1/11/04 06:02

Anna Panna

Ţađ er rétt, ef fólk ćtlar á annađ borđ ađ vera í (kynferđislegu) sambandi ţá verđur ţađ ađ geta sagt ţađ sem ţađ vill, um ţađ sem ţađ vill... [starir ţegjandi út í loftiđ]

1/11/04 07:01

Sćmi Fróđi

Líf kynja er margbreytilegt og mismunandi eftir einstaklingunum sem stunda ţađ líf.

1/11/04 07:02

Kanínan

Merkilegt nafn.. Fangađi athygli mína mjög flótt..

6/12/09 07:01

Fergesji

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.