— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/04
Ţetta er nú full snemmt

jólarugl....

Ég nennti ómögulega ađ elda mér mat í kvöld ţannig ađ ég rúllađi niđur í Hagkaup á eđalvagninum mínum til ađ kaupa tibúinn kjúlla. Ţađ er nú kanski ekki í frásögur fćrandi. En ţegar ég gekk inn í verslunina ţá varđ mér vart um sel. Upp var búiđ ađ setja góđann slatta af jólaskrauti. Um alla búđ voru grenilengjur međ ljósum. Einnig einhverskonar kransar međ borđum og dúlleríi. Ég tékkađi svona til öryggis hvađa dagur vćri..... hélt kanske ađ ég hefđi veriđ brottnuminn af geimverum í mánuđ eđa svo og minningin hefđi veriđ strokuđ út. En ţađ var ekki um ađ villast ađ ţađ er bara 19. október. Ţetta er svona mánuđi of snemma á ferđinni.... SKAMM HAGKAUP,

en kjúllinn var samt góđur..........

   (94 af 97)  
31/10/04 19:02

Offari

Ćtlar Baughringurinn líka ađ skemma fyrir okkur Jólagleđina?

31/10/04 19:02

Lopi

Viđ mómćlum međ ţví ađ mćta alls ekki í Hagkaup nćsta mánuđinn. En af hverju getum viđ ekki einu sinni prófa ađ hafa jól á sumrin eins og ástralir gera?

31/10/04 19:02

Sundlaugur Vatne

Baugur... baugur hins illa! Hringdróttinssaga er ekki bara tómur skáldskapur.

31/10/04 20:00

Litla Laufblađiđ

Mér finnst snemmbúiđ jólastand pirrandi...líka ţegar fólk kallar kjúkling asnalegum orđum eins og "kjúlla" [Hryllir sig]

31/10/04 20:01

Galdrameistarinn

Fjandinn er ţetta međ ţessar jólaskreitingar í oktober? Er ţetta liđ algerlega veruleikafirrt?

Gott ađ skíthopparinn bragđađist vel.

31/10/04 20:01

Litli Múi

Jólin, jólin alstađar, međ jólagleđi og gjafirnar.

31/10/04 20:01

Sćmi Fróđi

[Kemst í úrvals jólaskap viđ ţessi tíđindi]

31/10/04 20:01

Nornin

Ég held ađ Hagkaupsmenn séu ekki ţeir einu sem farnir eru yfirum. Ţađ eru líka skreytingar og jóladrasl í Rúmfó. Ţetta er hneyksli!

1/11/04 00:00

blóđugt

Vinkona mín vinnur í blómaval og ţar er fariđ ađ undirbúa komu jólaglingursins í september. Ćtli ţađ sé ekki allt komiđ í fullan skrúđa ţar núna.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.